Dagur - 02.11.1955, Síða 5

Dagur - 02.11.1955, Síða 5
Miðvikudaginn 2. nóvember 1955 D A G U R 5 Carlsen minkabani segir villiminka skipta tug- um þusunda - Nýjasta landnám minksins er við Mývatn og Laxá - Mikil þörf skipulegra várnaraðgerða Hreindýr og menntamál: p svor a§ unnf sé að reka þau írétfir sem annað búfé Ómenning, að fjöldi manns eíti þau með skotvopnum úti á víðavangi Eftir Jón Haraldsson a Einarsstöðum Á föstudaginn var stóð Land- rover-bíll með R—merki á göt- unni ''fyrir framan skrifstofu Dags. Á vclhlífinni var vara- dckkið. Ofan á felgjunni lá hrúga af hrárri Iifur. Sóðaleg meðferð á niatvælum, munu vegfarendur hafa hugsað. Ferðabúinn maður á leggstíg- véliim opnaði bílhúsið. I>að var þiljað, og var lúa á skilfúminú. Þegar hún var opnuð, stungu 4 hundar hausnum út um gatið og teygðu snoppuna út í ferskt haust- loftið. Ur rjáfrinu hékk kippa af minka- skottum. Það var ekki um að viií- ast: Hér hlaut að vera kominn hinn nafnkunni minkabani Car/ Carlsen, væntanlega á leið suður á bóginn eftir eltingaleik við minka við Mývatn og Laxá. Dularleiðir viðskiptalífsins. Carlsen veifaði skottakippunni hróðugur, þégar fréttamaður blaðs ins leit inn 'í' bílinn. Hvert skott gildir 90 krónur. Það eru verð- launin fyrir unnin dýr. — Og svo hefur maður 20 krón- ur upp úr skqttinu á eftir, þ.eir nota hárin í laxa- og silungaflugur Svona er viðskiptalífið marg- slungið og dulárfullt. Stangveiði- menn sveifla hárum úr minka- skottum sumarlangt á dýrðarlönd- úm sinum við straumana. Flugurn- ar, sem skarta þeim, eiga að lokka laxinn úr djúpmu. En minkurinn er einrí hofuðóvinur laxsins og lax- veiðimariríanna, og allrar friðsairí- legrar og fagurrar náttúru. Hann er blóðþyrst óargadýr, sem érígu þyrmir, er hann ræður við. Þar sem hann fer, hljóðnar söngur fuglanna og fiskurinn ærist. Tugir þúsundá villíminka. Carlsen segir að í byggðum og óbyggðum Islands, við strönd og í dal, upp til heiða og úti í eýjulri, muni nú vera tugir þúsunda villi- minka. Þeir eru búnir að leggja úndir sig flest héruð fyrir sunnan og vestan. Landnámið er nú hafið hér um austanvert Norðurland. Innan tíðar komast þeir aústur yf- ir Möðrudalsfjöll og Jökuldals- heiði. Hér uppi á fjöllunum, fyrir ofan byggðina, sást fjöldi minka- sloða í haust. Innan tíðar steypir þéssi ófögnuður sér yfir byggðiría. Og enn eru varnaraðgerðirnar raunar ekkert annað en kák. Einn röskur maður með nokkra hunda og dýnamítsprengjur. Nokkrir framtakssamir bændur, sem reyna að verja tún sín og haga. En annað ekki. Meðan þannig er sofið á verðinum, heldur minkurinn áfram landnáminu. Minkar við Laxá og Mývafn. Já, Carlsen kom að austan, og haíði þaðan tvö minkaskott í rjáfrinu. Hin voru ættuð úr Skagafirði og Miðfirði. — Greip þau með á norðurleiðinni. En þessi tvö í Þingeyjarsýslu voru eeintekin. Carlsen skýrir blaðiríu svo frá, að alls hafi verið vitað um 3 minka við Mývatn og Laxá. Hann vann tvo þeirra. Annan skammt frá Arnarvatni, hinn við Reykja- kvísl, skammt frá Laxamýri. Hafði sá búið um sig í brúarstöpli gömlu brúarinnar. Hundarnir fundu hann, og var um leið dauða- dæmdur. Hann hafði dregið endur og rjúpur í bæli sitt, og silung úr ánni. Þriðja dýrið heldur sig við upptök Laxár, i milli Geirastaða og Haganess. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í það. En bændur ætla nú að reyna að veiða það í dýraboga. Eins og sakir standa telur Carlsen, að tæpast geti verið um fleiri minka að ræða á þessum slóðum. Hundarnir eru naskir að verða varir við dýrin. Carlsen fór nákvæmlega yfir svæðið. En óvíst er, að langt verði að bíðá, unz flökkudýr koma á þessar slóðir. Og kunna óðara vel við sig og setjast að. Minkurinn samhæfist náttútunni. — Island er afbragðsland fyrir minkinn, segir Carlsen. Hér getur hann lifað góðu lífi. Hann sam- hæfist smátt og smátt landinu, og verður harðgerðari og erfiðari við- fangs. Og ekki er svo vel, að þótt tugir þúsunda villiminka leiki. lausum hala um landið, séu skinn- in af þeim verðmæti, sem nokkru nemur. Onei. Ogæfusagan um minkainnflutninginn geymir lika þann kapitula, að fvrstu dýrin, sem flutt voru inn, voru af óhrjá- legum og lélegum stofni. Af þeim stofni er villiminkurinn. Seinria, þegar góð dýr voru flutt inn — og hér var til um tima úrvalsstofrí í búrum — var aðgæzla svo ströng, að þau dýr sluppu ekki. Og nú eru engir minkar i eldi á íslandi. Sá kapítuli i loðdýrarækt er úr sög- unni. En villiminkurinn er að leggja undir sig landið. 'Hundarnr þínir? Carlsen klappar á kollana fjóra, sem teygja sig út í haustloftið. — Þetta eru svokallaðir grenjahund- ar, segir hann, innfluttir. Þeir elta uppi greifingja erlendis, hér minka. Carlsen hefur látið nokkra hunda til bænda, sem eru að verja lönd sin fyrir minkum — og vinna til verölauna. Þeir hafá gefizt vel. Margir fleiri vilja fá hunda. Þeir eru bezta vörnin, enn sem komið er. Bóndi við Breiðafjörð, sem keypti tík fyrir 3000 krónur, er búinn að vinna minka fyrir 18 þús. kr. verðlaun á tveimur árum. — Hundarnir finna bælin, þegar dýr- ið er fælt út með sprengju, ráðast þeir á það og rífa það á hol. Mink- urinn hefur ekki roð við þeim, enda vinna hundarnir saman. Dagveiðin? Þegar vel gengur, og maður er á veiðislóðum, fást allt upp í 20 minkar á dag. Það er þó eins- dæmi. Nokkrum sinnum 18, oft 1 —4. Og svo koma auðvitað dauðir dagar, og svo líka tímabil, þegar ekkert fæst. Þetta er miðað við þá staði, sem kalla má nú orðið föst heimkynni minksins. Hér nyrðra á hann ekki fastan samastað, sem betur fer, en sú stund nálgast, ef ekki er að gert. Hvaða aðrar aðferðir eru til ráða en elta þá uppi nieð hundum og dýnamítsprengjum? — Dýrabogar, sem spenntir eru allt árið, eru góð vörn. Þarf að skipuleggja innflutning og dreif- ingu þeirra. En aðgæzlu þarf og natni til að ná dýrum í þá. Loks er til athugunar að sýkja dýrin. Það mundi stórvirkasta aðferðin. Áhrif minksins á náttúrulífið? Carlsen segir að Þingvallavatn sé dæmi um áhrifin. Fuglarnir eru horfnir. Andavarpið leggst fyrst niður. Siðan hverfa aðrir fuglar, sem við vötn búa. Þá kemur röð- in að fiskinum. Minkurinn er harð- duglegur að veiða fisk. Einkum silung. Til dæmis fékk bóndi við Þingvallavatn mink í net á tveggja faðma dýpi. Við Elliðavatn hefur Carlsen fundið allt upp i 7 punda laxa í minkabælum. I Skagafirði fann hann nú á dögunum 2 grá- gæsir við minkaholu. Gæsin getur orðið 9 pund á þyngd að rninnsta kosti. Minkurinn fer einförum. Hver minkur hefur fyrir sig nokkurra kílómetra strandlengju við vötn eða ár, og á mörg bæli. Gistir aldrei lengi á sama stað. Þeir eru aldrei margir sama. Minkur setzt ekki að í bæli, nema það hafi ver- ið yfirgefið til fulls. Það er ekki að furða, þótt dýr- unum fjölgi. Hver læða á 10—12 yrðlinga snemma á vorin. Dýrin skipta sér lítið hvort af öðru nema um fengitímann. Karklýrin fara þá yfir stór svæði, og hafa mörg kvéndýr í takinu. Verður ekki illt að vinna minkinn í Þingeyjarsýslu? — Einna verst á landinu. segir Carlsen. Þar eru náttúruskilyrðin góð fyrir harín, fiskur og fugl, ár og vötn, og felustaðirnir óteljaridi. Núverandi ástand í þessum mál- um er, að áliti Carlsens, algerlega óviðunandi. Einn maður, þótt allur sé af vilja gerður, nær ekki yfir hálft landnám minksins. Hér þarf öruggt skipulag og marga starfs- menn og samræmdar aðgerðir, seg- ir Carlsen að lokum. Afstaða Alþingis. Alþingi og ríkisvald hafa lerígi horft aðgerðarlaust á minkaplág- una. Er þeim þó málið skvlt. En með hverju ári versnar ástandið. Nú er kominn tími til að hætta að velta vöngum. Nú þarf fram- kvæmdir. Minkurinn bíður ekki eftir rannsóknum eða nefndarálit- um. Hann fer sínu fram. Frægustu andabyggð í Evrópu, við Mývatn, er nú ógnað af þessari plágu. Það er síðasta striðstilkynning minks- ins. Hvenær ætlar Alþingi að taka á móti? Annríki við Héraðsvötn og á Skaga. Hundarnir vilja ólmir komast út úr stiunni í bílnum. Sunnan and- varinn hefur sjálfsagt borið lyktina af hrárri lifur að vitum þeirra. Carlsen minkabani ýtir þeim góðlátiega á sinn stað. Hann ætlar að fóðra þá vel í dag. A morgun verður nóg að gera við Héraðs- vötn eða á Skaga. En þar veiða þeir, sem lagið kunna, allt upp í 15—18 minka á dag. Eg slæ á öxlina á gömlum málvini, Helga Valtýssyni rithöf- undi, sem hleypur við fót eftir gangstéttinni á Akureyrargötu, snöggur í hrcyfingum og hress í bragði að vanda — ævntýra- manninum, scm á ógleymanlega mynd í huga mér frá „Hótel Hreinninn“ Kringilsárrana, bls. 91, í prýðisbókinni „Á hrein- dýraslóðuin“. Eins og fyrr berst talið að hrein- dýrunum, þessum börnum ís- lenzkra öræfa, sem þessa dagana eru elt um auðnir og fjöll af blóð- þyrstum veiðimönnum og falla hundruðum saman eða særast af eiturörvum manna. — A. m. k. 600 eru dauðadæmd. Reglugerð uin hreindýradráp. Eg var einmitt nýlega að lesa í Lögbirtingablaðinu auglýsingu frá „Menntamálaráðuneytinu“ Regl- ur um hreindýraveiðar í Múlasýsl- um árið 1955. Þær reglur heimila að drepa megi í haust 600 dýr. Það er máske of langt gengið af ómenntuSum bóndakarli að leiða hugann að þessum þætti mennta- málanna, en rríargt kemur í hugann og margs þarf eg að spyrja Helga. Hann hefur skrifað sögu hreindýr- anna hér á landi, landnámssögu, baráttusögu, hnignunar- og tortím- ingarsögu og endurreisnarsögu lít- ils hóps, sem leitaði griðlánds upþ við jölka, með stórfljót og torleið- ir að hlíf til halds og trausts og sem náð hefur meiri líkamsþroska þar, en hinn upprunalegi stofn sem hingað var ftuttur, hafði og hefur enn í dag í sínum heimahögum. Eg spyr Helga: „Eru engin ráð til þess að búá sómasamlegar að þessum dýrum en gert er, hafa af þeim arð, sem i öðrum löndum, fyrst lífsskilyrði virðast hér jafn- góð og stofninn bendir til?“ Fyrsti Bættdaklúbbsfundur vetraíins, er haldinn var að Hó- tel KEA þriðjudaginn 25. októ- ber sl..hafði heyverkunáraðferðir til umræðu. Framsögu hafði Árni Jórtsson tilraúnastjóri á Ak- ureyri. Mcðal 12 furtdarirtrínna, er tóku til máls, voru nokkrir af héraðsraðunautum Norðurlands, er þarna voru mæítir. Jónas Kristjánsáon mjóikur- samlagsstjóri stjórnaði fundinum. Gat hann þess að klúbburinn væri nú að hefja starf að nýju og hefði hann notið vaxarídi vinsælda á umliðnum árum, fneðal bænda og annarra þeirra, er landbúnaði unna. Klúbburinn rnríndi starfa á likan hátt og undánfarna vetur, allir væru velkomnir á fundina og þyrfti enginn að greiða félagsgjöld eða taka á sig aðrar skuldbinding- ar. Furídirnir gerðu engar sam- þykktir og færðu ekki störf sín í Reynsla Norðmanna. „Jú, ekki er því að leyna,“ segir Helgi, „eg hef þegar bent Mennta- málaráðuneytinu á, að hægt mundi að fá menn frá Norður- Noregi — Finnmörk ■—- til þess að leiðbeina við meðferð dýranna, temja þau að nokkru, þarinig, að hægt væri að reka þau og smala þeim saman eins og gert er þar. Hreindýrahjarðaeigendur umgang- ast sínar hjarðir á svipaðan hátt og við Islendingar umgöngumst sauðfjárhjarðir okkar. Þar eru dýrin rekin til rétta, valið úr hjörðinni það álitlegasta til lifs og lógað á mannúðlegan hátt því, sem nauðsyn ber til, á sláturhúsum. Varan þrifalega verkuð og því verðhá.“ Slátrun úti á víðavangi. „Við getum gert okkur i hugar- lund ef sauðfé okkar og stóðhross væri elt upp um öræfi, skotið þar og sundrað út á víðavangi og fluttar á hestum til byggða þær sláturafurðir, sem þannig væri afl- að, hvort það yrði eftirsótt vara. Við höfum aldrei lært að umgang- ast þessa dýrategund á viðeigandi hátt, aldrei gert tilraun til þess.“ Eitthvað á þessa leið farast Helga Valtýssyni orð, erí samtalstimi okkar er takmarkaður og við skilj- um. Taka þarf málið upp á nýjum grundvelli. í hug míríum vaknar þessi spurning: Er ekki tími til kominn að alþjóð taki þessi mál til ath'ug- unar og umræðu. Viða á landi hér gætu hreindýrahópar þrifist, og ef menn lærðu að umgangast dýr þessi á annan hátt en sem varg í vérím, ættu þau að geta gefið arð og borið Menntamálaráöuheyti og þjóðfélaginu gott vitni. gerðabækur. Hinar ýmáu greiríar landbúnaðarins yrðu teknar til umræðu og reynt að fá fræðandi kvikmyndir að austan og vestan. Eina kvöðin, sem ætlast væri til af fundarmönnum, vgeri sú, að drekka ríkulega framborið kaffi og greiða það með 10 krónum. Jarðræktarfélag Akurevrar á þakkir skildar fyrir Bændáklúbbs- fundiría. Þeir eru éins konar bændaskóli áhugamanna og vissu- lega fullrar athygli verðir. Auk framsöguerinda, sem oft eru mjög fróðleg og vel undirbúin, segja bændur frá reynslu sinni og fyrir- ætlunum. Kennir þar margra. grása í fjölþættri og langri reynsle athugulla manna og ættu fundirnir í vetur að bera þess merki, að serri. flestir væru fúsir á að nema, og fræða, jafnfrarrít því að koma saman kvöldstundir, sér ti skemmtunar. Jón Heiraldsson, Bændaklúbburinn hefur starf Ófonnleg samtök eyfirzkra hænda vekja athygli og njóta váxandi vinsælda

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.