Dagur - 02.11.1955, Page 11
Miövikudáginn 2. nóvember 1955
D A G U R
11
- Ýmis tíðindi
(Framhald af 12. síðu).
Hafinn er undirbúningur að
byggingu Flateyjarkirkju. Hefur
henni verið valinn staður suð-
austan til á eynni, á fallegum stað.
Búið er að grafa fyrir grunninum,
en frost tefja frekari framkvæmd-
ir í bráð.
Bátar fiska allvel á handfæri.
MERKIÐV SEM
KLÆÐIR LANDIÐ
Jersey-golftreyjur
(úr ull) margir litir
og margar gerðir
væntanlegar næstu
daga.
Verzlunin DRÍFA
Sími 1521
Bleikálóttur hestur
með stjörnu í enni tapaðist
frá Eyvindarst. í Keldu-
hverfi um mánaðamótin
júní—júlí. Mark: Vaglskor-
ið fr. hægra. Stýft og biti
fr. vinstra. Finnandi beð-
inn að gera aðvart í síma
um Lundarbrekku.
Helgi Hjartarson,
Eyvindarstöðum.
Fyrirliggjandi
„STIFF“ Plast-stívelsi
SKÓLAFÓLK
Ódýrar
SUNDHETTUR, karla og kvenna
kr. 17.00, 19.00 og 22.50
r r
ODYR
SÁPUHYLKI og BAÐBURSTAR
úr plasti.
STJÖRNU AP0TEK.
I
Kaldir búðingar.
SUKKULAÐI
V A N I L L E
K A R A M E L L U
SÚKKULAÐI, m. hnetum
Nýlenduvörudeilcl.
TILKYNNING
frá Skattstofu Akureyrar
Landsnefnd fastéignamatsins liefir sent skattstofunni
skrá um mat fasteigna í Akureyrarumdæmi, eftir að
hafa framkvæmt breytingar á þeim samkvæmt lögum
nr. 33 frá 14. maí 1955.
Fasteignamatsskrá þessi liggur frammi á Skattstofu
Akureyrar frá 1. til 22. þ. m.
F.r fasteignaeigendum hér með bent á að kynna ser
tillögur nefndarinnar, svo að Jreir geti lagt fram rök-
studdar krijfur um breytingar, ef ástæður eru til.
•' * SK.ATTSTJORIhfN Á AKURFYRI.
MÓÐIR. KONA, MEYJA
Framhald af 6. síðu).
almennt hreinlæti og neytsndur.
Ef verzlanir þykjast ekki geta
gegnt þessari sjálfsögðu skyldu, á
að nota refsiákvæði reglugerðar-
innar hlífðarlaust. Það er ekki
eins og verið sé hér að fást við
einhverja umkomulausa fátækl-
inga, þar sem eru eigendur brauð-
og matvörubúða. Þeir hafa allir
næg tækifæri til þess að sinna
skyldum sínum við almennt hrein-
læti.
EN SOÐASKAPURINN í brauð-
sölubúðum er búinn að vera svo
lengi við loðandi hér, að fjöldi
manns er haettur að taka eftir því,
upp á hvað er boðið. Jafnvel nú,
iegar heilbrigðisyfirvöld hvetja
almenning til fyllsta hreinlætis
vegna lömunarveikifaraldurs.
heldur sóðaskapurinn í brauðbúð-
um áfram. Og hvernig er hrein
lætisaðstaðan í þessum verzlun-
um? Er þannig búið að starfsfólk-
inu, að það geti ástundað hrein-
læti samkvæmt ýtrustu kröfum?
Dagskrármál
landbúnaðarins
(Framhald af 2. síðu).
klíð 180,86. Er þetta heildsöluverð
Reykjavík og miðað við 100 kg.
I öllum þessum fóðurtegundum
er um 10% eggjahvíta.
Þegar er búið að festa kaup á
2 þús. tonnum af Manioka frá
Brazilíu. Það efni er unnið úr rót-
arhnúðum, þykir gott fóður, en er
mjög eggjahvítusnautt. Kostaði í
fyrra 139,80 kr. hver .100 ,kg. Er
það væntanlegt nú í desember.
I. O. O. F. 2 — 1371148% —
□ Rún 59551117 = 5.:
Kirkjan. Messað í Lögmanns-
hlíðarkirkju n.k. sunnudag kl. 2
e. li. Sálmar: 471 — 301 — 480 —
472 og 222. Almcmur safnaðar-
fundur eftir messu. — K. R. —
Messað í Akureyrarkirkju næstk.
sunnudag kl. 5 e. h. Allra heil-
agramessa. Sálmar: 484 — 461 —
480 — 472 og 222. — Athugið
breyttan messutíma. — K. R.
Möðruvallakl.prestakall. Mess-
að á Bægisá sunnud. 6. nóv. kl. 2
e. h. Safnaðarfundur.
Guðsþjónustur í Grundarbinga-
prestakalli. Munkaþverá, sunnu-
daginn 6. nóvember kl. 1.30. —
(Saínaðarfundur verður eftir
messu.)
Grundarkirkja. Meðtekin gjöf
til Grundarkirkju kr. 100.00 frá
S. og A. J. — Með þakklæíi. —
Sóknarprestur.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju er á sunnudaginn kemur
kl. 10.30 f. h. 5 og 6 ára bövn eru í
kapellunni, 7—13 ára börn í
kirkjunni.
- Afmælishátíð Grund-
arkirkj
u
(Framhald af 7. síðu).
hías Jochumsson, og um ræðu hins
síðarnefnda segir Sigurður Hjör-
leifsson: „Voru eins og vant er góð
tilþrif hjá gamla manninum." Þá
segir frá því, að séra Geir Sæ-
mundsson hafi tónað „af venju-
legri snilld“ og ennfremur að
söngnum hafi stýrt Kristján Árna-
son organisti (núv. kaupmaður á
Akureyri) „og fór vel“, segir
blaðið.
Veglegasta kiikja þessa lands
á sinni tíð.
I framhaldi af frásögn af vígsl-
unni og lýsingu á byggingunni, seg-
ir blaðið á þessa leið:
„Grundarkirkja er vafalaust
langfegursta og veglegasta kirkja
þessa lands, þegar á allt er litiið
og að líkindum hefur aldrei verið
vandað jafnmikið til nokkurrar
kirkju, sem hér hefur verið reist.“
Um rausn og myndarskap Magn
úsar á Grund segir „Norður-
land“ m. a. á þessa leið: „Það mun
fátítt, að öllum líkindum eins-
dæmi, að maður hátt á sextugs-
aldri, sem búið hefur til sveita alla
sína ævi og aðeins dvalið fáa mán-
uði erlendis, hafi þann listasmekk
til að bera, sem þarf til að reisa
annað eins hús og Grundarkirkja
er, að maður, sem með stökum
dugnaði og ráðdeild hefur unnið
sig upp úr blárri fátækt, skuli sýna
þá ósérplægni, að verja öðru eins
stórfé til einnar kirkju. . . . Magn-
ús hefur ekki aoeins gerí héraði
sínu stórsóma, heldur jafnframt
unnjö héraðsbúum ómetanlegt
gagn. . .;. “
Enn í dag er Grundarkirkja ein
veglegasta kirkja í sveit á íslandi.
Drengjafundur á
sunnudaginn kl. 2 e.
h. Allir 14 og 15 ára
drengir vefkomnir.
Orgelsjóður . Akureyrarkirkju.
Gjöf móttekin frá ónefndum kr.
500.00. Kærar þakkir. Fjáröflun-
arnefndin.
Árshátíð Stangveiðifél. Straum-
ar verður á Hótel KEA laugard.
12. nóv. og hefst kl. 6.30. Verður
borðhald, skemmtiatriði og dans,
Kvikmyndahúsirt í Reykjavík
haía beygt sig íyrir almennings-
álitinu að lokinni atkvæða
éreiðsltl bíóéesta oé haía hætt
að éera sælgætissöluhlé á sýn
ingum. Hér á Akureyri heíur
enéin atkvæðaéreiðsla verið lát-
in fara fram. Mun þess almennt
hata verið vænst, að hið sama
mundi láiið ganga yfir Akureyr-
inga og höíuðstaðarbúa að þessu
leyti. En ekki bótar á því enn
Hlé munu gerð hér eins og áður
enn sem komið er. Kvikmynda
húsaeiéendur hér mega vel vita
það, að almenningur sættir sig
ekki við slík mátalok. Ef þeir
vilja ekki láta niðurstöðuna
syðra gitda hér, verða þeir að
stotna til atkvæðaéreiðslu hér.
Krafan er nú og framvcéis: Burt
með hléin og þau leiðindi, sem
þeim íyléja.
Skemmtiklúbbur Hestamanna-
Kvenfélagið Framtíðin heldur
fund í Túngötu 2 mánudaginn 7.
nóv. kl. 8.30 e. h. Áríðandi mál á
dagskrá. Hafið með ykkur kaffi.
Stjórnin.
Mishermi er það í afmælisgrein
um Jóhönnu Finnbogadóttur á
Hjalteyri í „Degi“ 26. okt. sl., að
Valves, bróðir henanr, hafi
drukknað „nokkru eítir síðustu
aldamót". Hann drukknaði vorið
1884, en Albert Finnbogason hins
vegar 1903.
Austfirðingafélagið á Akureyri
heldur aðalfund sinn sunnudaginn
6. nóv. næstk. kl. 4 síðdegis í
Varðborg. Venjuleg aðalfundar-
störf.
Skrifstofa Áfengisvarnanefndar
Akureyrar í Skjaldborg er opin
miðvikudögum og föstud. kl.
5—7 síðdegis.
N. L. F. A. Þeir félagsmenn, er
betla sér að kaupa epli, gefi sig
fram sem fyrst við gjaldk. fél.
Pál Sigurgeirsson. Stjórnin.
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Guðrún Jóna
Jónmundardóttir, Reykjavík, og
Aðalsteinn Þórólfsson, bifreiðastj.,
Stórutungu, Bárðardal.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú María
Hannesdóttir, Staðarhóli, Aðaldal,
og Hermann Hólmgeirsson, Hellu-
landi sömu sveit.
Dánardægur. Nýlega lézi í
Sjúkrahúsi Húsavíkur Sigurður
Þorsteinsson bóndi í Hólsseli á
Hólsfjöllum, um nírætt.
Ásgeir Matthíasson kaupm , frá
Grímsey, léz.t í Reykjavík 28.
okt. sl. Hann rak um skeið verzlun
hér á Akureyri. Skömmu áður
andaðist faðir hans, séra Matthías
Eééertsson, fyrrum prestur í
Grímsey, háaldraður.
FOKDREIFAR
(Framhald af 6. síðu).
fram, að Morgunblaðið ætli hreint
ekkert að eta ofan í sig af fyrri
ummælum sínum um skáldið! —
Morgunblaðið getur ækki glevmt
því eina stund, að Kiljan er ekki
þess maður. Virðist því sárlega
móðgað við sænsku akademíuna,
að hafa ekki valið mann af réttu
sauðahúsi. — Morgunblaðið átti
bágt. Sárnauðugt samfagnaði það
skáldinu, og hafði ekki drenglund
til að rétta því hendina, nema til
hálfs. Hefði því verið sæmra að
félagsins Léttis byrjar vetrarstarf- undir með skáldinu frá
semina með félagsvist og dansi
föstudaginn 4. nóv. kl. 8.30 e. h. í
Alþýðuhúsinu. — Félogar eru
beðnir að mæta vel og stundvís-
lega og taka með sér gesti.
Haukur P. Ólafsson frystihús-
stjóri á Akureyri varð fimmtugur
29. f. m. Hann dvelur nú erlendis.
Atli Baldvinsson garðyrkjustj.
á Hveravöllum í S.-Þing varð
fimmtugur 31. f. m.
AÐ NORÐAN.
(Framhald af 7. síðu).
ályktunartillögu um aukna fræðslu
í þjóðfclags- og þjóðhagsfræðum.
Er ætlazt til þess, að rikisstjórninni
verði falið að Iáta nefnd hæfra
manna rannsaka, hvernig slíkri
fræðslu verði bez.t við komið. Hér
er hreyft merku máli. Vonandi geta
aljiingismenn sameinazt uiu að
vinna að úrbótum á jrcssum vett-
vangi. Óhlutdræg fræðsla um efiiá-
hagsmál og þekking á byggingú
efnahagskcrfísins, er rík nauðsyn í
lýðræö i sþj óð f é 1 agi.
Fagraskógi, sem sagði: „Við fögn-
um allir, að íslendingur hlýtur
þessi sigurlaun."
Hinar öígarnar.
HINAR ÖFGARNAR birtust í
dagbl. kommúnist. Þar var reynt
að yfirfæra heiðurinn á kommún-
istaflokkinn og túlka verðlauna-
veitinguna sem einhvern sigur fyr-
ir pólitík hans hér á landi. Rétt
eins og skáldverk Halldórs Lax-
ness hefðu verið rituð honum til
dýrðar. Má furðulegt heita, ef
skáldið kann Þjóðviljanum og for-
ustumönnum kommúnista þakkir
fyrir frekjuna, enda þótt það hafi
fylgt kommúnistum að málum í
ýmsum efnum á liðnum árum, án
þess þó — að eigin sögn í erlend-
um blaðaviðtölum — að játa
kommúnistískan átrúnað.
Allur þorri Islendinga fagnaði
fréttinni um viðurkenninguna, spm
Laxness hlaut, Hans sómi var hér
sómi Islands. Á Mbl. og Þjóðvilj-
anum sannaðist, að öfgar eru and-
styggð.