Dagur - 17.12.1955, Síða 2
2
JOLABLAÐ DAGS
EINS OG BÖRN
Jólahugleiðing
eftir
SÉRA SIGURÐ STEFÁNSSON
„Og hafid þetta til marks: Þér
munuð finna ungharn reifað
og liggjandi i jötu.“ Lúk. 2. 12.
„Sem hörn af hjarta.“ Þannig cr
sungið í sálminum. Og verður nokk-
uð sannara sagt um afstöðu voru til
jólanná?
Bamseðlið kann tök á oss þessa
daga. Einlæg og auðmjúk stígum
vér inn i þennan mikla helgidóm
dýrðarinnar — og verðum aftur
hörn.
Svona er það í þetta sinn. Og
svona heiur það alltaf verið eins
langt og vér munum, á hverjum
jólum.
Vér héldum ef til vill, að vér vær-
um orðin upp úr því vaxin að
hverla aftur til þess, sem löngu er
liðið. „Þcgar ég var harn, talaði ég
cins og harn, hugsaði cins og harn
og ályktaði eins og harn. Þegar ég
var orðinn julltíða maður, lagði ég
niður hurnaskapinn.“ Þannig kemst
postulinn að orði. Og eitthvað líkt
helur oss víst öllum lundizt — ein-
hvern tíma.
Hve vér gátum verið einföld og
fáfróð! Hve vér vissum lítið um
heiminn í kringum oss, undur hans
og stórmerki! Hve vér höfum lilot-
ið að vera snauð og fátækleg í allri
vorri nægjusemi!
En þetta breyttist allt með árum
og aldri. Vér uxuju upp með sam-
tíð, sem réð yíir meiri mögulcikum
og íleiri afrckum en nokkur annar
tími. Vér cignuðumst þekkingu, er
tók öllu öðru frarn, sem áður var.
Og fyrir.t»k»opnuðust leyndardómar
efnis og anda, seni um aldir höfðu
verið lokaðir og laldir kynslóðun-
um.
Og vér hœltum um svo margt að
vera hörn. Einfaldleikinn auð-
mýktin og nægjusemin, einkenndi
oss ekki lengur. Vér vissum alla
leyndardóma og áttum alla þekk-
ingu. » «f$f
Könnumst vér ekki við þá yfirlýs-
ing úr sjálfum nútímanum? Trú og
tilbeiðsla, kirkja og kristindómur,
heilagur staður, þar sem menn
beygja kné sín og Iúta höfði í auð-
inýkt og lítillæti, hcilagt vé, þar
sem ungir og gamlir mætast í hljóð-
lcik og lotning, þar sem frosnar lind-
ir hjartans geta klökknað og tár við-
kvæmni og samúðar blika í augum,
— hvilíkur harnaskapur! Heyrir
þetta ekki til horlnum tíma, meðan
vísindi og þekking máttu sín svo lít-
ils og menningin stóð í stað, cf til
vill öldunr saman.
Hvað gerunr vér með þetta, kyn-
slóðin, sem ræður yfir öllum liinunr
duldu öflum og. lrvern sigurinn
vínnur af öðrunr yfir umhverfi
sínu? Vér skyldum ætla, að vér vær-
um upp úr þessu vaxin. Og zrss
finnst þáð kannski á stundum.
Það var sagt um nróður eins af
lircgustu mönnum síðari tíma, <ið
hún lrafi nrælt þessi orð, er syni
hennar hlotiraðist nrikil upphefð:
,.B'ara, að hann verði nu ekki of
slór fyrir himininn.“
Hún hræddist það, hin elskandi
móðir, að barnið lreirnar yrði upp
úr því vaxið að konra til Guðs, stíga
franr fyrir hann í öllu lítillæti, í allri
auðmýkt, trria á hairir og tilbiðja.
Og er það ekki einmitt þetta, sem
vér erunr einatt í svo mikilli lrættu
íyrir? Vér setjum allt vort traust á
\itsnruirina, þekkinguna, á undur
þeirrar orku, sem maðurinir virðist
nú ráða yfir og drottna í svo ríkunr
mæli. En glötum um leið barnseðl-
inu, hæfileikanum til að hrífast og
fagna af hjarta, auðnrýkt þess, senr
veit svo litið, lotning þess, sem á
hverri stund stendur andspænis því
háa tigna og óaðskiljanlega.
En um jólin verðum vér aftur
hörn. Það er hið dnlarfulla og dá-
samlega \ið þetta helgihald, það,
sem gerir þessa hátíð öðru vísi en
alla aðra daga, svo sérstæða og lagra.
Þá leggja mennirnir frá sér
ósjálfnkt vopn og hlílar hversdags-
baráttunnar og mætast í sátt og
friði. Þá byggja menn ekki aðeins á
þekkingunni og því, sem vísindin
hafa afrekað í efnisheiminum. Þá
tr enginn af oss lengur o/ stór til að
beygja sig, eða ganga því á hönd, er
citt sinn var oss hátt og heilagt, —
cnginn af oss of stór lyrir liimininn.
Vér höfum hlotið að veita þessu
eftirtekt. Það er eitt skýrasta auð-
kenni jólanna. Vcr verðum aftur
hörn. Eða eigum að minnsta kosti í
djúpri sáiar vorrar þcssa bæn skálds-
ins:
„Gerðu mig aftur sem áður ég var,
alvalda Guð, meðan æskan mig bar.
Gcfðu mér altur hin gull-legu tár,
géfðu, að þau verði ekki hagl eða
snjár.
Og ég held, að aðdráttarafl og á-
hrilavald jólanna ;i liugi vora sta.fi