Dagur - 17.12.1955, Page 4

Dagur - 17.12.1955, Page 4
JOLABLAÐ DAGS Kortið sýnir legu Hudsonflóasvœðisins. Fort. Churchill stendur um miðjan flöanum. ÞAÐ ER VOR í LOFTI á norð- urslóðum. ísa hefur fyrir nokkru leysL af.stórám þeim, er l'alla í Hud- sonflóa, sem enn hefur þó ekki Jilotið neitt nafn. Örlög Henry Hudson. Meira er þó ujn vert fyrir þá, sem þar eru á ferð í þetta sinn, að nú er orðið það áliðið, að ætla má að siglingaleiðin um þrönga kverk flóans og út á Atlantshaf verði ís- laus að kaha og fær skipum innan tveggja til þriggja vikna. Þennan dag, 22. júní 1611, er skip á siglingu úti á miðjum flóa. Þetta nrundi kallað smáskip á okk- ar máli; það er á stærð við vertíðar^ bát, tæpar 70 lestir, tvísiglt, meo hábyggðum skut og brezkan fána við hún. Allt í einu er skipinu snú- ið upp í vindinn; þegar ferðin er af því, er skotið út báti. Nokkrir menn stíga út í bátinn, en skipið kl Ferðaþáttur og nokkur atriði úr sögu norðurslóða Kanada

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.