Dagur - 17.12.1955, Síða 17
Þii bóndi, sem annast um óðal þitt bezt
og eykur þess gildi og blóma,
þú bætir þess afkomu og áhöfn sem mest
og ávinnur stétt þinni sóma.
I bandalag skapandi guðdóms þú gekkst,
og gæfu og lieiður að verðlaunum fékkst.
Hið indæla sumar við brjóstið sitt blítt
með blessun og sæmd yður krýni,
sem styðjið og verndið allt veglegt og nýtt,
er vorgróða andlegan sýni.
Hver skynjandi maður það skömm telji sér,
ef skapandi guðdómnum mótsnúinn er.
|
f
I
t
J
f
f
t
Þú trygglynda lnisfreyja, hollráð og stillt,
sem hlynnir að mannblómum smáum,
og fegurð og nytsemi fullnægja vilt
til fágnaðar lágum og háum.
I»ví skapandi almætti er hagnýt þín hönd
við hamingju smíð fyrir þjóðir og lönd.
I>ú kennari prúði, sem menningar mál
með manndómi göfugum styður,
sem lagar og þroskar jafnt líkama og sál,
til lífsgæfu brautina ryður,
sem styrkir það eðli, sem stuðnings er vert,
þú starfsmaður skaparans trúlyndúr ert.
Þú þollyndi prestur, sem þroska vilt lýð,
svo þekki liann sælunnar vegi,
ert mannlegra vorblóma vorsólin blíð
á votum og skin-sömúm degi.
Þú styrkir Jiin frelsandi bræðralags-bönd,
ert l)lessaða skaparans útrétta hönd.
Þú góðkunni læknir með ljóselska sál,
sem létta vilt náungans þrautir
og herja á allt þetta taumleysis tál,
sem tætir á óheilla brautir,
og lífsþrótti styðja vilt lýðheilla mál,
ert lífgandi geisli frá skaparans sál.
Þú þjóðmálahetja, sem þjóðfélags heill
með þekking og drenglyndi styður,
sem aldrei ert haltrandi, hálfur né veill,
en hagsæld til öndvegis ryður,
sem göfga vilt þjóðir og græða upp lönd,
ert guðdómnum skapandi, starfandi hönd.
Þú vinur, sem þreyjir við þjóðnytja störf,
er þykir ei fimlegt að vinna,
og bætir á þann liátt úr brýnustu þörf,
sem blindhrokinn vill ekki sinna.
Þú starfsbróðir vermandi vorsólar — þér
oít virðing og þökk framar keisara ber.
STAKA
Ef lízt þér að líf þitt sé byrði,
ef leiðindin gera þér kvöl,
þá hjálpaðu einhverjum öðrum,
sem amar að sárara böl.
ÚR BRÉTÍ
Fáir hafa lært þá list,
þó liggi þar við sóminn:
Málavexti frétta fyrst,
fella síðan dóminn.
ÚR BRÉFI
Þess er raunar varla von,
vel að ég sé hérna liðinn.
Eg cr cnn þá íslands son,
eftir landsins háttum sniðinn.
Tengdur fast er'enn minn andi
Ódáðahrauni og Sprengisandi.
GA MLA A RSK VÖLD
(1028)
Þá er nú endað þetta ár,
það mér ei færði viðkvæm sár.
Útslitnum ham er hendir önd,
heyri ég kvak frá ljóssins strönd.
Faðir! Ei láttu lúið hold
leggjast í k(3r á Vínlandsmold.
Sálina um fram allt ei lát
alivana hérna verða mát.
MORGUNSÖNGUR
(1913)
Sæl frá himinsölum
sólin hrekur njólu,
andblæ upp að ströndu
aldan flýr, hin kalda.
Anga blóm á engi,
ymur söngvum himinn,
andar von og yndi,
akur blævi vakinn!
i
I
I
1
i
t
|
f
1
t
%
i
■3
-?•
■3
í
J
f
f
f
i
f
J
f
f
I
f
f
f
f
&
r
f
f
f
J
I
!
f
f
?
........................................f