Dagur - 17.12.1955, Page 21
JOLABLAÐ D A G S
21
grjóthól einum norðarlega á
Sprengisandi.
Þar sem dagleiðin var orðin löng,
komin nótt og þeir ekki ngglansir
um stefnuria, ákváðu þeir að setjast
að og var tjaldað á hólnu'm og hest-
unum gefið í skjóli við liann.
Með birtu næsta dag var lagt upp
aftur til byggða með fjóra hestana,
því að sjáanlegt var, að fært væi i
suður af nreð hestana, hvað færi
snerti, því að beitihjarn var á sand-
inum. Smá sleða fluttu þeir með
sér og höfðu j)cii farangur sinn á
honum.
Þegar birta tók af degi kom |>aö í
Ijós, að ofmikið liafði verið haldið
til vesturs.
Ferðin gekk vel yfir sandinn og
náðu þeir um kvöldið að Sóleyjar-
höfða við Þjórsá, þar tjölduðu þeir
og sváfu af nóttina.
Þjórsá var auð á vaðinu, en ís á
henni nokkru norðar, og fóru ]>eir
félagar þar yfir han'a. Héldu þcir
í Skúmstungur um kvöldið og voru
þar um nóttina. Að morgni rann
upp fjórði dagur ferðarinnar,
sunnudagur. Þann dag héldu þeir
til byggða og komu að Hæli um
kvöldið.
Norðanmönnum tekið með rausn
á Hæli.
Þar bjó þá Gestur Gíslason. Var
þeim félögurn tekið þar 'af tnikilli
nausn og ieituðu jreir forsjár Gests
um fr-amhald ferðarinnar, hvernig
haga skyldi útvegún hunda og
hesta. Lagði Gestur ,til að haldið
yrði austur í Rangárvallasýslu, því
að hundapest mundi vera komin
allt austur undir Þjórsá á nokkra
bæi.
Föluðu þeir leiðsögumann hjá
Gesti, og þótt hann í fyrstu tæki
Jrví dauflega, talaðist svo til að
lrann færi með jreim eitthvað aust-
ur.
Lögðu þeir upp frá Hæli á
mánudagsmorgun, félagarnir þrír,
og Gestur sem fylgdarmaður.
Héldu jreir að Stóru-Völlum á
Landi og gistu jrar hjá Guðmundi
presti Jónssyni og fengu hinar
beztu viðtökur. Kvað prestur það
skyldu sína að reynast Norðlend-
ingum vel, j>ví að [>eir hefðu sér
vcl gert áður, er liann vígðist ]>rcst-
ur til Grímseyjar, en fékk enga ferð
til eyjarinnar um haustið og varð
að sitj'a til vors á Hrafnagili.
Austur um Rangárvelli.
Þriðjudag héldu þeir félagar
austur um Rangárvelli og í Hvol-
hrepp. Þann dag keyptu jteir 4
hross og nokkra hunda, 1 hross
höfðu þeir áður keypt á Hæli.
Miðvikudag fóru Jreir um Hvol-
hrepp og Fljótshlíð og til gistingar
að Árgilsstöðum og Reynifelli.
Næsta dag héldu þeir vestur yfir
Rangá, Jón og Gestur að Stóru-
Völlum, en hinir beinustu leið frá
Keldum að Galtalæk með fausu
hrossin.
Daginn eftir fóru j>cir, Jón og
Gestur, að Minni-Völlum og jiaðan
að Galtalæk.
Nú var ákveðið að leggja upp frá
Galtalæk og þurfti því að fá tvo
menn til að ferja yfir Tungná,
hafði séra Guðmundur útvegað þá.
Lögðu þeir af stað heimleiðlis á
laugardag, og að Mjóadal kornu
j>eir á miðvikudag, sem var 14. dag-
ur frá því að Jreir fóru þaðan suður
á fjöllin.
Hundamir fluttir í kláfum.
Alls keyptu Jaeir 6 hross til norð-
urferðarinnar, kostuðu þau 6—10
spesínur. 12 hunda fengu j>eir, 4 af
þeim fengu þeir ekki að borga, 7
kostuðu 24 skildinga og 1 tík \/,
dal. Hundana flutttu Jreir í klálum
á hestum.
Þeim félögum gaf mjög vel í allri
ferðinni og margs höfðu þeir að
minnast og alls staðar l'engu þeir
hinar beztu viðtökur og fyrir-
greiðslu. Ekki gekk jró 'allt að ósk-
um með jressa aðfluttu Iiumja, javí
að Jjcir veiktust af pestinni og dráp-
ust 6.
Álitið var, að jreir hefðu komið
með veikina að sunnan, en senni-
legra er J>ó að hundarnir hafi tekið
sóttkveikjuna úr bælum þeirra
luinda, sem veikin hafði útrýmt.
Heill vor
Ofar tækninnar turnum
og tízkunnar hrjóstruga mel,
uppi á torsóttum hömrum er
heill vor,
hengiflug á jarjá vegu,
ásókn úr öllum áttum, —
einkum þrem.
Geiglaus, j>ótt gnípur slúti,
leitar fótfestu
farmóður í bergsyllum,
skriðna klifgötur,
sköp reynast horfinheilla,
feigur hrapar í lielurð,
horlir augnstola,
J);t er hamingjan á hamrabrún.
Eitt er í hömrunum einstigi,
öllum kunn rakleið á brún;
hrumur staulast stafkarl,
stefna boðleið hjartans fávísir,
himinstjarna vísar veg;
hlegið er í turnum tækniiinar,
tízkan brosir,
vísindin yppta öxlum ogein vita.
Hún er auðsæ um of,
allt of áuðrötuð,
hin eina færa leið.
Ö. S.