Dagur - 17.12.1955, Síða 24

Dagur - 17.12.1955, Síða 24
24 JÓLABLAÐ DAGS ÖRN SNORRASON: Viötal viö kött Flutt á Þorrablóti Stúdentafélags Akureyrar 17. febriiar 1951 Ég gekk út l íelga magra strætið síðla dags. Það er tekið að skyggja, og lúðraþytur heyrist við og við úr ýmsum áttum. Þetta er á öskudag- inn. Ég heyri sætan söng — og lít til hliðar. Uppi á múrveggnum ofan við götuna sitja þrír kettir og syngja. Fagrar lteyri ég raddirnar af múrveggnum þeim. Ég nem staðar og trúi varla mínum eigin eyrum. I.agið, sem þeir syngja, er „Gaude- atnus igitur“. Heyrt hef ég ýms'a kynlega hluti, sem eiga að geta gerzt á Jónsmessu- nótt, en ég hef aldrei haklið, að öskudagurinn væri einn af dögum leyndardómsfullra fyrirbæra í ríkí spretti og Jón fastur í ístaðinu, orð- inn þá mikið meiddur, bæði á höfði og herðum og nálega rneðvit- undárlaus. Var hann fluttur heim að Bakkaseli og hjúkrað þar eftir Iteztu föngum. En hann dó þar eftir fáa daga. — Að Jóni var Jiinn mesti mannskaði, jrví að hahn var mikill þingskörungur og sevitarhöfðingi. Synir hans voru: Kristján dóm- stjóri, Pétur alþingsm. og ráðherra og Steingrímur bæjarfógeti og sýslumaður Eyfirðinga. Oft hafa gengið skrykkjótt ferða- ilög yfir Öxnadalsheiði síðan akveg- ttr kom þar, síðast veturinn 1954, er vörubíll vak með 2 mönnum niður í árgilið. Slasaðist annar þessara manna allmikið og var mikil heppni, að ekki hlauzt vérra af. náttúrunnar. Hér sitja samt 3 kett- ir og syngja Gaudeamus, Ég hef alla mín'a daga verið'hrif- inn af kattasöng, en aldrei fyrr hcf- ur söngur nokkurra katta snortið mig eins djúpt. Gaudeamus! Hinn rómatíski himinn stúdentsáranna hvelfist aftur yfir mig. Það er ekki aðeins, að þeir syngi lagið, heldtir h'áfa þeir latínuna við — og skeikar ekki í einni einustu beygingti. Ég geng upp að veggnum — en hægt — til þess að styggja þá siður. Tveir kattanna stiikkva þó niður og fjarlægjast, •— en einn situr eftir, stór, grábröndóttur steggur, úfinn og eyrnalaus, auðsjáanlega gainall. „Góða kvöldið," segi ég — svona hinseginn. „Gott kvöld,“ segir kisi og sveifl- ar skottinu hátíðleg'a í vesturátt. Augun glóa í hálfrökkrinu, og dauft skin götutýrunnar vefur æv- intýraslæðu um úfinn feldinn. Ég get hvorki hreyft legg né lið fyrir undrun. Talar helvítis kötturinn mannamál, — eða er ég farinn að taía og skilja mál kattanna? Er hann fluttur yfir á mitt pl'an — eða ég á hans? Er ég að verða brjálað- ur — eða hef ég hitt á óskastundina. Allt í lagi. „Hvað voruð júð að syngja?" „Gaudeamus," svarar kötturinn, „jrað er nefnilega 10 ára stúdents- 'afmæli nritt í dag.“ „Nú, er það? Hvar voruð þér í skóla?“ „Ilérna í Oddeyrarskólanúm.“ „Oddeyrarskólanum! Hvaða skóli er það?“ „Það er menntaskóli — 6 bekkir — alveg eftir gömlu reglugerðinni — hann er í pakkhúsi hérna niðri á Eyrinni. Kennslan fer fram 'að næt- urlagi.“ „Þetta er gaman að heyra,“ segi ég. „Við erum þá báðir stúdentar. Kannski jiér vilduð leyfa mér að eiga stutt viðtal við yður. Stúdenta- fél'agið, sem ég er í, ætlar að halda þorrablót bráðum, — <bg það væri gaman að fá að flytja þar jietta sam- tal okkar — svona til garnans." „Gjarnan," segir sá gamli, og mér hcyrist h'ann vera farinn að mala. „Hvar eruð þér fæddir?“ „í kassa.“ „Einmitt jrað, já. Og getið þér ekki sagt mér eitthvað skemmtilegt frá æskuárunum?" „Jú, víst gæti ég það. Við vorum 5 systkinin og hvert öðru efnilegra, en svo var 4 komið í fóstur, og ég var einn eftir.“ „Jahá. þetta cr mjög fróðlegt. Þið hafið þá bara verið 3 eftir, þér og foreldrar yðar?“ „Nei, við vorum aðeins tvö, þvx að pabbi og niamrna voru skilin.“ „Nú, jiað var þannig, já. Jahá. Og hvenær byrjuðuð jiér svo að vinna lyrir yður?“ „Það var, þegar ég var tæpfega ársgamall." „Ársgamall! Mikil ósköp- Þér hafið verið mjög bráðjiroska. Vor- uð Jrér jrá búnir í skólanum?" „Já,“ segir kisi. „Við útskrifuð- umst á öskudaginn árið 1941. Ég er víst orðinn einn eftir al' bekkjar- systkinunum." „Já, þannig gengur það. Og hvaða námsgrein fannst yður nú skemmtilegust í skólanum?“ „Ja, ég veit ekki,“ segir kötturinn og klórar sér í hnakkanum með vinstri íramlöppinni. „Ég var all- /i

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.