Dagur - 17.12.1955, Qupperneq 26

Dagur - 17.12.1955, Qupperneq 26
26 JÓLABLAÐ DAGS - „Sjómanoslíf í Herrans hendi44 (Framhald at' bls. 15.) blessun er það hverjum skipstjóra, að'h'áfa valda menn í hverju rúmi, og’ það hatði Þorsteinn víst oftast cða ævinlega. En engu síður reynir þ<i ætíð á fyrirhyggju, atorku og giftu þess, sem fyrir er og ábyrgðina ber, hvort heldur hann er skráður skipstjóri eða veiðiformaður. Það hyggur sá, er þetta ritar, að Þor- steini hafi margt verið stórvel gefið til stjórnar og útsjónar. Þeinr eðlis- kostum fylgir oftast velgengni og larsæld, ekki sízt, þegar brennandi áhugi og dugnaður er því samfara. Þegar svo er lagt út á lrafið með „Guð í hjartq" og „Guð i stafni“, „Já, þetta grunaði mig alltaf. Þakka yður nú kærlega fyrir. Það var reglulega ánægjulegt að spjalla við yður. Verið þér nú sælir.“ ,,Sælir,“ segir kisi og stekkur nið- ur á götuna. „Þar hjartkærust ástin mín býr,“ heyri ég, að lvann raular, um leið og hann smýgur inn á lóð- ina nr. 32. Síðan þetta var, helur allmikið vatn lallið lil sjávar, en hversdags- leikinn helur þó enn ekki náð full- um tökum á mér. Hin óvænta snerting við það undursamlega sáði frækornum óróleikans í hjartað, og himínn skólaáranna blikar nú altur yf'ir mér með öllum sínum stjörn- um. Ef ég ætti þess kost að vera aft- ur í 6. bekk, myndi ég ekki lrirða um, þótt ég þyrfti að vera köttur ogganga í Oddeyrarskólann, því að þaðan kom'a þeir stúdentar, er ég hef heyrt syngja Gaudeamus með glöðustum hreim. Hljómarnir kveða enn í eyrum mér — og ég get varía „sofið fyrir söngvunum þeim“. eins og hin ágæta móðir Þorsteins réði honum eindregið til, þá gelst fararheill. Sú mun reynzla Þor- steins. — Þorsteinn verður hljóður og fá- máll, er hann er spurður að, hvort hann hali engar sögur að segja af sjóferðum sínum. Hann segir að vísu, að ýmislegt hafi hann séð og íeynt á sjónum, en þó ekki neitt sérstsakt, sem í frásögur sé íærandi, f'ram yfir það, sem aðrir hafi sagt frá á undan sér. — El' hann er spurð- ur um, hvort hann hafi ekki oft lent í tvísýnu á sjó, þá ber hann ekki á móti því, en „sérstaklega þó tvisvar sinnum hérinni í Eyjafirði". í annað skiptið, er þeir Haraldur í Garðshorni fluttu gærur ogkjöt inn á Akureyri, sinn á hvorum vélbátn- um, eins og getið var um í jólablaði „Dags“ 1954, — en í liitt skiptið á leið frá Akureyri út á Dalvík í Þorragarðinum, þegar togararnir „Robertson“ og „Leifur“ fórust 1925. — „Við lögðum af stað þann dag lrá Akureyri á litlum vélbát, er „Frosti“ nefndist, en hann átti Arn- grímur Jóhannesson í Sandgerði, en formaður var Tómas sál. Jónsson lrá Hrainastaðakoti,“ segir Þor- steinn. — „Við tökum daginn snemma og vorum komnir af stað nokkru lyrir dögun. Báturinn var fullur af farangri og fólki, og var ég einn farþeganna. Útlitið var ljótt og veður fór versnandi. Gildan haf- sjó lagði inn fjörðinn, þegar komið \ar út að Hauganesi. Minnist ég ekki að hafa séð öllu stórvaxnari öldur liér innfjarðar. Við héldum þó áfram um stund. Mér Jxkti sýnt, að loráttubrim inyndi vera á Dal- víkinni og ófært með öllu þar. Þó liann væri hægur, var sjórinn vit- laus. Tómasi leizt ekki heldur á blikuna. Var það svo afráðið, að snúa við og leita lægis á Hjalteyri. Þetta tókst allt vel, og lögðum við að bryggju Jiar og festum bátinn. Þegar við höfðum gengið frá lion- um, liéldu sumir okkar upp á Hó- telið til Sigtryggs Benediktssonar og Margrétar, konu hans. En varla höíðum við íengið okkur sæti þar, er við vorum kallaðir út til að bjarga bátnum. Var Jiá brostið á með stórviðri og hélzt sú veðurógn í viku eða þar um bil. Fjórir okkar komust umborð í bátinn, og þar urðum við að hýrast, unz veðrið skánaði.“-------„Iig hygg,“ bætir Þorsteinn við, „að saga okkar hefði ekki orðið lengri, ef við hefðum ekki snúið við á þeirri mínútunni, sem við gjörðum J\að.“ Þorsteinn er nú að mestu hættur sjólerðum, enda er hann orðinn heilsuveill. Svo fer Jieim jafnan með aldrinum, senj ótrauðir þreyta fang við Ægi gamla í mörg ár. Hann er erfiður viðureignar og krefst mik- ils, en er stórgjöfuli, þegar vel ligg- ur á honum. Þorsteinn Antonsson kunni lagið á karli, sem betur fór. — Megi Þorsteinn njóta verka sinna í cllinni! Og: Þú, sem fósturfoldu vefur last að þínum barm, svala landið sveipað hefur silfurbjörtum arm, Ægir blái, — Snælands sonum sýn þú frægðarmynd. Heill þér, bregztu’ ei vorum vonum, vertu’ oss bjargarlind! (StgT. Th.) GLEÐILEG JÓL! V. Sn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.