Dagur - 17.12.1955, Qupperneq 27
JÓLABLAÐ ÐAGS
27
Vor á Hd
„Skrifað samkvœmt frdsögn föður
mins: Eiriks Sigurðssonar Sand-
haugum.
Þegar ég kom heim a£ beitarhús-
unum á síðasta laugardag í vetri,
árið 1888, sagði bóndinn mér að
hann vildi égiæri af stað með geld-
íéð snemma næsta morgun, og ræki
það suður á Helgastaði. Sagðist hon-
um svo hugur um, að þar myndi
snjólétt, og sem myndi vara þar.
Síðan voru mér fengin góð föt, nesti
og nýir skór — þvx að árla skyldi
lagt a£ stað næsta morgun.
Kindurnar, sem reka skyldi, voru
um sjötíu talsins — sauðir geldar ær
og gemlingar. Þar á meðal var for-
ustusauður sem hét Flekkur, og var
lxann með bjöllu í liorni — bjöllu-
sauður. Snjólög mikil lágu í byggð
svo nærri hagalaust var lyrir sauðfé,
en færi var allgott.
Ég fór á fætur kl. fjögur um nótt-
ina og gekk til beitarhúsa, um 3 km
vegalengd, og gaf fénu litla lrey-
tuggu. Veðurfari var svo liáttað, að
á var norðaustanliríð alldimm, en
nærri því logn. Var því sýnilegt, að
færi myndi senn spillast. Féð var
gtannholda. Því liafði verið beitt
stöðugt tim veturinn, en gefið frem-
ur lítið. Gemlingarnir voru bata-
lausir eftir veturinn, en féð var
lieilbrigt og létt á fæti.
Klukkan sex um morguninn
l'agði ég af stað með féð frá beitar-
ltúsunum. Virtist mér sem Flekkur
áttaði sig þegar á því, livert halda
skyldi, enda hafði hann nokkur
undanfarin ár verið rekinn á afrétt
og var þar kunnugur. Flekkur tók
þegar á rás upp dalinn, sem leið
liggur á vesturbökkum Skjálfanda-
fljóts, og þegar fyrsta bæjarleiðin
var á enda, rann l’éð allt í sporashVð
— hver kindin elti aðra, og gekk svo
lengi dags upp Bárðardal, yfir 20
km vegalengd, allt suður fyrir Mýri.
Flekkur fór jafnan fyrir hópnum,
Stanzaði hann af og til og beið þess,
að liitt féð næði séi', en rölti þá aftur
af stað. Jafnan valdi liann þá leið,
þar sem bezt var færi, enda kom
það sér betur, því stöðugt snjóaði,
svo að færi þyngdist óðum utan
slóðar.
Þennan dag sýndi Flekkur ljós-
lega, hvað íslenzka forustuféð hefur
ráð á furðulega miklu viti.
Ætlun mín var, að beita fénu
suðaustur frá Mýri, við éyðibýli, er
hét Litlatunga. I>ar er kallað Litlu-
tunguland, milli Skjálfandafljóts og
Mjóadalsár, og er þar jarðsælt mjög.
Nú brá svo við, að þar var alveg
jarðlaust, svo mikið hafði snjóað
um daginn. f>ess vegna varð ég að
lialcla áfram ferð minni, þó að slæmt
væri, fjárins vegna.
lí.ak ég nú féð sem leið liggur
stiður Iútlutunguland að íshóls-
vatni, sem þá var ísi lagt. Hér liafði
minna snjóað um daginn, og sá
fyrir slóð eða harðspora suður um
vatnið að bænum Islióli, er stcVð við
suðvesturhorn þess. Flekkur rann
suður vatnið og brokkaði við á köfl-
um.
Suðaustur a£ íshóld cr fornt eyði-
b.ýli, sem hét á Hofgörðum. Loks-
ins þegar þangað kom fékk ég haga-
snöp fyrir féð, enda var þá dagur
að kvölch kominn.
Ég liélt nú lreim að íshóM. Þá bjó
þar góðkunningi minn, Magnús
jónasson, en nú var liann ekki
heima. Hólmfríður kona hans, sem
ennþá lifir iijá börnum sínum á
Akureyri, komin nokkuð á tíræðis-
aldur, tók mér tvcim liöndum. Þáði
ég lijá lienni bezta beina, súrt skyr
og fleira góðmeti.
Hvíldi ég mig þar nokkra liríð,
en ekki þorði ég að sofna, fjárins
vegna.
Um háttatíma, lagði ég aftur af
stað og var vel hress eftir lrvíldina.
Miklu minna liafði snjóað suður á
ísliólsdal lieldur en norður í Bárð-
ardal, og var færi því orðið allgott,
þegar hér var komið.
Ég lxóaði fénu saman og benti
Flekk suður um dalinn — Isliólsdal.
Tók hann þegar á rás og var nú
enn kvikari og léttari í spori en
áður var. Segir svo ekki frekar af
ferðum okkar upp dalinn. Loft var
þungbiiið, en hríðina létti. Um
miðnættið lagði yfir þoku, svo að
il'la sá yfir fjárlrópinn. Ég gat því
lítið lyJgzt með ferðum Flekks, en
ekki kom það að sök.
Isliólsdalur er, sem fyrr getur,
lítill dalur, sem eirdar í lxæðadragi
suður í grjótin milli Ytrimosa og
Skjálfandafljóts. Ætlun mín var að
stefna suðaustur úr liotni íslicils-
dalsins, austur á brúnirnar á daln-
um, sem Skjállandafljót rennur um.
Hugði ég, að þar myndi betra færi
suður á Helgastaði, þangað sem
ferðinni var lieitið.
Þegar kom austur á grjótin, var
Jrokan enn dimmri. Ég sá lítið fram
eftir hópnuni og vissi ekki annað
um Flekk en það, að stöðugt lieyrði
ég óminn af lningli bjöllunnar, og
virtist mér stefnan óbreytt. Eftir
langa stund varð ég þess vísari, að
landslagið breyttist. Virtist mér allt
benda til þess, að ég væri kominn
austur á fyrrnefndar dalbrúnir. Þar
beið FJekkur mín og snerist lraman
við iiópinn. Hann var sýnilega ó-
viss, hvert næst skyldi fara.
Ég benti lionum suður á bóginn,
en liann tók þegar á rás suður, brún-
irnar — suður ofan við Galtliól —
þar sem Hxani liringur barðist forð-
uffl daga c ið Galta hinn austlenzka,
er sótti að lionum fáliðuðum, en
4