Dagur - 17.12.1955, Qupperneq 28
28
JÓLABLAÐ D AGS
Ornefni I Saurbæ í Eviafir
Við merkin milli Saurbæjar og
Sandhóla er hylur í Eyjafjarðará, er
Diskur heitir. Hvammurinn við
Diskhyl nefnist Diskhvammur og
melurinn vestan við, Diskhóll.
Norðan við hylinn er liólmi í ánni,
er heitir Grœnihólmi, en ekki renn-
ur áin vestan við hann nú, nema í
foráttu. Sunnan við Grænhólma var
lengi þrautavað á ánni og kallað
Diskvað. Vegurinn til Akureyrar lá
með fram ánni, um Diskhvamm, og
í mónum norðan við Diskhól, Disk-
hólsmó, mátti sjá yfir 27 götuskorn-
inga hlið við hlið. Norðan við
Diskmó austan við brautina er tótt-
arbrot, Hús það kallaðist Sandhús
og nesið þar norðan við, sem mjög
er nú brotið af ánni, Sandhúsnes.
Vað lá yfir ána úr nesinu kallað „A
Syðrasandi“ og var lengi fært þár á
hestum að vetrinum, þó ófært væri
annars staðar. Mýrin, er nær sunnan
frá merkjum og út fyrir ofan Disk-
hól, heitir Suðurmýri. Fyrir vestan
ltána er lítill melhóll er kallast Mel-
ur.
Þá er Miklagarðsprestar þjónuðu
Hólum, riðu j)eir vanalega yfir
Djúpadalsá hjá Völlum og eftir reið-
götum er lágu nokkru fyrir neðan
Borgarrétt, vestan við Staðarrétt, og
ofan á tún í Saurbæ, sunnan við
Langhús, um hlaðið hjá Saurbæjar-
]>resti og suður túnið, yfir Lambhús-
hól og suður vestanverða Suður-
mýri. Reiðvegur Jiessi var nefndur
Drestagötur og var að mestu liætt
að nota hann, er Miklagarðspresta-
kall var sameinað Saurbæ, 28 júní
1871. En glöggt sá þó fyrir götum
þessum 1920, og í mó sunnan við
Lambhúshól sáust grónir götuskorn-
ingar 8 að tölu, hlið við lilið.
Frá suðvesturhorni túnsins, eru
Sandhólagötur. Við þær, mitt á
hlaut bana ásamt öllum sínum sam-
fylgdarmönntim.
Áfram var haldið hægt og síg-
andi, suður um brúnir hins gamla'
Smiðjuskógar, jtar sem Helgi krók-
ur forðum hjó til kola og kynti
rauðablástur. Þokan er jafn dinnn,
en loftið er tekið að hlýna, enda
löngu bjart af degi.
Allt í einu varð ég þess vísari, að
hópurinn beygði til austurs, fram
af brúninni, niður brattan hjarn-
skaflinn. Skyndilega kom ég niður
úr þokunni og sá, hvar féð hljóp
niður hlíðina og dreifði sér um
hálfauðár torfur, vaxnar sandtöðu
og grávíðilaufi.
Meðan ég unt nóttina röl ti á eftir
fénu norðan grjótin og brúnirnar,
þreyttur og syfjaður, sóttu að mér
þungar áhyggjur um það, að enn
væri snævi þakið um Helgastaði og
Kvíahraun. Eg var orðinn jjreyttur,
með lítinn nestisbita, og aðeins sex-
tán ára gamall. Mér var ekki ljóst,
hvað til ráðs væri, ef fyrrnelndir
hagar lægju undir snjó.
Nú blasti Krókdalurinn við, nær
Jrví snjólaus. Krap og vatn rann í
lægðir um torfur og\ gróna bala.
Norðaustanhríðin, sem svo mjög
hafði torveldað för mína daginn
áðiir og lagði enn eitt snjólagið yfir
byggðina, náði hvergi nærri heima-
landi hins horfna bónda á Helga-
stöðum. Hér var vor í lofti — snjór-
inn bráðnaði dag frá degi, en jörð-
in bjóst til að skjóta nýjum frjó-
öngum upp úr hlýjum sandinum.
Vorið var komið á Helgastöðum.
Sigurður Eiriksson,
Sandhaugum.
milli bæjanna, eru stakir steinar, er
heita Steinar. („Suður hjá Stein-
um“ var oft sagt). Ofan við túnið,
aðeins sunnar en bærinn, eru Kvi-
arnar, á Kviahól. Þar ofan við er
Kviholt og mýrin J>ar vestan við,
Kviamýri. Melhóll vestan Kvíamýr-
ar kallast Kviamelur. Sunnan og of-
an við Kvíamýri er Dýið. Þaðan er
nú leitt vatn í bæjarhúsin. Skamt
ofan við Dýið og sunnan við hlið-
ið á girðingunni er Litli-Steinhjalli.
Utan og ofan við hliðið er Efri-
Litli-Steinhjalli. Þar fyrir utan og
ofan eru stakir steinar, er heita
Hvíldarsteinar og draga nafn af því
að })ar hvíldu Jteir sig er ráku fé til
beitar í Öxlina. Ofan við Hvíldar-
steina er Gildimelur. Þar fyrir sunn-
an og ofan eru Klofsteinar. Um Jrá
liggja landamerkin milli Háls og
Saurbæjar. Hallið fyrir sunnan og
neðan Klofasteina heitir Stóri-Slein-
hjalli. Hallið Jxir fyrir ofan Hœðar-
stcinsbrekka og dregur nafn af ein-
stökum steini er stendur sunnar á
brekkunni, beint upp af Sandhól-
um. Upp af Hæðarsteinsbrekku,
yst, er Bláhóll, lítill melhóll. Rétt
norðan við hann er lítil gróf kölluð
Merkjagróf og liall það, sem hún er
framan í, Bláhólshall.
Fjárgötur liggja frá Kvíum, vest-
ur yfir háls hjá Klofasteinum heita
Kvíagötur. Frá Kvíagötum hjá Litla
Steinhjalla lágu aðrar götur suður
og upp hjá Hæðarsteini og upp á
Breiðuskeið lyrir ofan Krónustaði,
og voru Saurbæjarærnar setnar þar
í tíð Thorlacíusarfeðga. Götur þess-
ar nefndust Ærgötur. Lýsing sú af
túninu er hér fcr á eftir er af túninu
eins og það var 1900. Þá sást móta
fyrir miklum túngarði vestan við
túnið og norðan við ])að ofan í á.
Suður á túninu nær syðst er Lamb-
húshóll, brattur og hár að austan.
Þar stóð fjárhús fram yfir aldamót,
nefnt Lambhús. Ofan við hólinn er
Strjúgársláttur, ein dagslátta að
stærð. Norðan við Strjúgársláttur og