Dagur - 17.12.1955, Side 29
JÓLABLAÐ DAGS
29
nær npp að vallargarði og norður
að bænum. Neðan við Sandhóla-
slátt er Krónustaðasldttiir og nær
Irá hlaðinu og suður í norðanverð-
an Lambhúshól. Um tuttugu metr-
um sunnan við vestanvert Jilaðið er
Peningahóll. Sagt er að þar sé pen-
ingakista grafin. En óliamingja á að
i'ylgja þeim, er taka kistuna og því
hefur engin gert tilraun til Jtess, svo
sögur fari af. Sunnan við ltólinn er
laut og má ætla að efni lrafi verið
Lekið úr lautinni til að mynda ltól-
inn, Jrví stærð hóls og dýpt lautar
bendir til þess. Er Jjví sennilegt að
í þessum liól sé um fornmenjar að
ræða.
Neðan við Krónustaðaslátt ogsuður •
fyrir neðan Lambhúshól og norður
í Kirkjuhól, er Rauðhúsasldttur. Og
eru Jjessir þrír slættir þrjár vallar-
dagsláttur liver, að stærð. Norðar-
lega í Rauðliúsaslætti er stórþýfi eí
nær aðeins upp í Krónustaðaslátt.
Heitir það Horngrýti. í túnrönd-
inni austur af Lambhúsliól er lágur
lróll, þar eru tóttarbrot. Þau ltús
liétu Vallarhús. Á flöt neðan við
Lambliúshól er la-ut, ltringmynduð,
kölluð Brun.ahringnr. Sagt er að
eldur lrafi komist í afrakstrarliaug
er þarna stóð, og ekki orðið vart við
eldinn, í'yrr en einliver tók eftir því
að jörðin var fallin niður kringum
afrákstrarhauginn.
Þar sem gamli bærinn stóð, stend-
ur nú íbúðarlrúsið, fjósið, lilaðan
og fjárhúsið, en nær aðeins Jengra
suður og örlítið lengra norður.
Hóllinn, er kirkjan og kirkjugarður-
inn stendur á, lieitir Kirkjuhóll, en
liólkinnin að norðan Fjóskinn. Fjós-
ið og fjósltlaðan var fáa metra norð-
an við kirkjugarðinn og Fjóshesthús
við suðausturliorn fjóssins svo að-
eins var iiægt að ganga á milli. Norð-
vestur af Ijóshlöðuliorni, norður við
Lækjargil stendur Smiðjan. Hóllinn
Jtar vestan við, J:>ar senr nú standa
tveir braggar, heitir Brunnhóll, en
þó stundum nefndur Smiðjuhóll.
Mun ltann að mestu vera myndaður
úr rofi úr húsum, og brunagjall
frá Smiðjunni, er Jtar líka áberandi.
Neðan við Kirkjúhól er slétt flöt
nefnt Flag. Var þar plægt að herfað
um 1852, áður var það nefnt Undir-
völlur. Tóttarbrot er þama en ekki
man ég eftir að ég hafi heyrt nafn
á því. Norðan við Lækjargilið neðst
er Hrafnskinnarhóll ogHrafnskinn
sunnan í hólnum. Norðan við
Hrafnskinnarliól og norður af tún-
garði, er þúfnastykki er kallast
Gvendarbrýna. Ekki ber sögum
saman af hverju hún dregur nafn.
Segir ein sagan að ntaður er Gvend-
ur var kallaður hafi slegið hana í
einni brýnu. En önnur saga liermir
að Gvendi hafi gengið seint að slá
teiginn, })ví liann hafi alltaf jDurft
að brýna. Fyrir vestan Gvendar-
brýnu er Melgerðissláttur. Þrjár
dagsláttur að stærð. Fyrir sunnan
hann er Vallarmýri og nær að Lækj-
argili. Upp með vallargarðinum,
fyrir ofan Melgerðisslátt er Vallna-
sldttur. Þúfnastykkið þar nefnist
Beinrófa. Langhúshólar heita hól-
arnir neðan við Langhús, er stóð
nær Jtví í norðvesturhorni túnsins.
Teigurinn milli Langhúss og
Prestshúss, er stóð skamt fyrir norð-
an læk og nær upp við túngarð, heit-
ir Hálssláttur. Presthús dregur að
sögn nafn af atburði er prestur einn
Itengdi sig eða skar í tóftardyrun-
um, vegna þess að hann sá að verk
hans hjá einni vinnukonunni var
farinn að bera ávöxt. Fyrir neðan
Háslátt er Stekkjarflatnasláttur.
Þessir þrír síðastnefndu slættir
munu hafa verið um ein eða tvær
vallardagsláttur hver. En hætt var
að slá Jtessa slajtti fyrir nokkru um
aldamót af ábúendum Háls, Vallna
og Stekkjarflatna og mun það hafa
hætt er Jaessar jarðir voru teknar
undan Saurbæ. Suður við lækinn
norðan við Brunnhól er Brunnur-
inn. Flötin norðan við Brunninn
heitir Brunnflöt. Uppspretta í
Lækjargili í Brunnhól heitir Lind.
I Lækjargili norður af Kirkjuhól er
Hvannalaut. Vörðuhóll heitir mel-
Iióll, nokkurn spöl fyrir ofan túnið,
og ber nær í beina línu að Hálsi.
Sunnar og ofar er tóftarbrot, liétu
Jxiii Vörðuhús og er öll þessi lúeð
kölluð Vörðuhús. Ofan til við
Vörðuhús eru landamerki milli
Saurbæjar og Háls og mynda þar
liorn. Upp sunnan við bæinn liggja
reiðgötur er beygja til norðurs móts
við Kvíamel og liggja út á Vörðu-
hús, en beygja þar til vesturs og að
Hálsi. Nokkru fyrir sunnan og of-
an Vörðuhús er Svarðarhall. í mýr-
inni jiiar upp á hallinu eru Ffri-
svarðargrafir. Mýrin sunnan við
Vörðuhús kallast- Vörðuhúsmýri og
Vörðuhússund norðan við Vörðu-
hús. Norðan við Vörðuhúsasund
eru Neðrisvarðargrafir og lágur
grashóll vestan við, Svarðarhóll, og
lágin vestan við hólin Tvílembu-
lág. Norðan við Tvílembulág er
Breiðasund og nær alla leið a(S Slað-
arréttarmótum. Prestshússund ér
neðan við Vörðuhús og Presthúshall
hallið J)ar framan undir.
Allt land Saurbæjar norðantúns
kallast Hagi eða Saurbæjarhagi. Ár-
bakkinn norðan við Lækjargil nefn-
ist Svartibakki. Yzt í honum er
bingúr stórra steina, sem kallast
Stórustcinar.
Hylur þar norðan við heitir
Hundapollur. Steinn mikill,., er
stendur upp úr ánni norðanj.við
Hundapoll, heitir Stórisleinn.
Sauðhús er norður af Melgeyðis-
slætti. (Og er sennilegt að Klepps-
teigur hafi verið þar, en um JtaðiVeit
nú enginn). Hvannnurinn viðána
neðan við Sauðhús heitir Sauðhús-
hvammur og holtið ofan ,við
hvamminn Sauðhúsholt. Háho.Uið,
ofan við Sauðhús, er nær alla .;Jeið
upp fyrir norðan túnið, kallast
Langhúsholt, og sundið l'yrir utan
og ofan við, Langhússund. En allir
móarnir þar fyrir utan og norður