Dagur - 17.12.1955, Page 31
JÓLABLAÐ DAGS
31
(Skrifað samkvxmt frásögn föður míns,
Eiríks Sígurðssonar, Sandhaugum)
Snemma í júnímánuði vorið 1891
fóruín við fjórir saman suður á al-
rétt til að smala geldfé til rúnings.
Ferðafélagar nrínir voru Karl Fiiin-
bogason og Indriði Árnason frá
Stóruvöllunr, og Jón Sigurðsson,
vinnumaður Jóns Ingjaldssonar,
bónda á Mýri. Jón var ókunnugur
á afréttinni. Þeir Karl og Indriði
voru báðir yngrii en ég, senr þá var
nítján ára. Má af því sjá, að ekki
var aldur okkar hár, en ég nrun
liafa verið allkunnugur á þessunr
slóðunr, er snrala skyldi.
Snenúna nrorguns lögðunr við af
stað frá Mýri og fórunr. senr leið
liggur, suður unr Ishól og vestur á
Mjóadal — allt suður á Ytrimosa, en
þar áðum við á sæmilegum lrögunr
og borðuðunr nesti.
Við lröfðum aðeins einn liest til
reiðar hver, en hestarnir voru allir
duglegir og vanir lerðavolki, enda
reyndist þess full þörf.
Mikill snjór lá enn þá á fjöllunr,
því 1 itlar hlákur hölðu verið unr
vorið, en nú brá svo við, að skyndi-
lega tók að gola á suðvestan, en sól
skein í lieiði. Fannirnar bráðnuðu
því ört, en lækir skoppuðu niður
hlíðar og hjalla — sameinuðust í æ
stækki læki og mynduðu loks kol-
nrórauðar, straunrþungar ár — jafn-
vel þegar á efstu hæðadrögjum, senr
niður í dölununr urðu að stórfljót-
um, ófærunr hverri skepnu ót'leygri.
Þegar við komunr suður undir
Kiðagil, sáunr við það, að Kiðagilsá
myndi nreð öllu óher, þar sem hún
breiðir úr sér á eyrununr fyrir neð-
an oílið. — Alllangt til sáunr við,
hvernig vatnsflaumurixrn þeyttist
langt fram á eyrarnar. Var ægilegt
að sjá þau ógnaröll, ci’ þar voru að
veiki — heyra vatnsuiðiirn og lxáa
smelli, þegar straumurinn bylti
stórbjörgum í gljúfrunum.
Það vai'ð ráð okkar, að reyira að
ríða áxra ofair við Kiðagil, þar sem
lrúir fellur í fleiri lxvíslum. Hugð-
unrst við fara hratt yfir, en á leið-
iinri eru nokkur smágil, sem venju-
lega eru vatirslítil. Nii féll strauin-
þuirg elfa úr hverju gili, og veltu
sumar grjóti, svo að örðugt var að
halda ferðixnri áfram. Vorunr \ íð sí-
fellt að leita að betri leiðum, en það
tafði okkur mjög, en hestarnir stigu
sjaldair á þurrair blett sökum lxins
síkvika vatnsflaunrs, er byltist þar
unr allar lægðir.
Spölkonr ofar eir Sprengisands-
vegur liggur yfir Kiðagilsá skiptist
áiir í þrjár hvíslar. Vestasta hvíslin
var straumþyirgst og verst yfirferð-
ar. Ég í'eið liryssu, er Sokka hét.
Húir var gott reiðhross, eir auk þess
þaulvön að vaða og jafirvel syirda
straumvötn nreð mairn í lurakkmmr.
Það kom því í mimr hlut að prófa
hvíslina, sem reyndist bæði djúp og
straunrþmrg, svo lrátt fossaði vatirið
á hrossið s.traumnregin, að ég blotir-
aði í hirakkxrum. Ferðalélagar mín-
ir konni þegar á eftir og urðu vel
reiðfara. Þær tvær kvíslar, sem eftir
voru, reyirdust sæmilega færar.
Við tókum stefnuna suðaustur á
Fljótsdalsrústir. Þar var lítill gróð-
ur kominn, eirda er land þar mjög
blásið. Þess vegna lihuum við að
lialda áfranr lerðinni, þótt slæmt
væri hestairna vegxra. Þeir voru
nrjög svairgir orðirir, eirda dagur að
kvöldi koirriirir.
Það lxafði verið lagt svo fyrir, að
við skyldum snrala suður á Fljóts-
kvíslar og austur um Tjarnardrag.
Þá var nú eftir að komast yfir
Fljótskvíslanrar, senr eru þrjár. Sú
vestastá er vatnsmest. Ég treysti
Sokku fyllilcga í völnin og sjálfunr
mér líka, eirda reið ég hiklaust í
kvíslanrar og slanrpaðist yfir.
Ferðalélagar mínir konru á eftir
yfir vestustu kvísliira, en leituðu
síðan upp mcð kvísluirum, eir ég
reið austur á Tjarirardrag, vegrra
þess að ég var kumrugastur þar.
Þrátt lyrir aura og illa færð unr
mela og grjótöldur, eir vatir og krap
í lægðunr, sóttist nrér ferðiir vel
austur á Tjarirardíagið. — Eirgar
kiirdur sá ég þar, sem betur fór, eir
þmrgair vatrrairið heyrði ég þar
austur fiá, þar sem Jökulfallið
remrur í Skjálfairdafljót.
Svo var að sjá, sem ísar væru xrý-
lega leystir af Jökulfallinu. Lágu
að Jrví háir sirjóbakkar, eir svo var
vatirsmagirið nrikið, að farvegurimr
stóð fullur, allt á brúnir hinna
xrriklu sirjóbakka.
Landiiru lrallar þarira allmikið,
eirda var straumjruirginn Jrað nrikill,
að vatirið reis nokkru hærra unr
miðjair farveginn. Þetta stórfljót
\ar svo ægilegt og hamranrnrt að
sjá, að mér hefur eigi lir nrimri lið-
ið, Jréxtt meira en lxáll öld sé síðair,
eirda þ\ í furðulegra, Jregaj' Jrað er
athugað, að á haustin er Jökulfallið
venjulega aðeiirs í lnré eða kvið á
hesti.
Exr hér var eirgiim tími til athug-
aira eða hugleiðinga. Sxreri ég við
hið bráðasta og fór slóðina til baka.
(iekk mér grciðlega, og hitti lerða-
félaga nrína á tilteknum stað. Við
riðunr \estur yfir Fljótskvíslarnar
á sanra stað og við fórum Jiær í aust-
urleiðinni. Þegar vestur yfir vötiriir
kom, hafði Karl Finnbogason, sem
jafirair var gamansamur, orð á því
að þörf myndi vera á Jrví að \ixrda
úr rassiirum á okkur, — kvíslanrar
voru svo djtipar, að við mðunr vot-
ir í hirökkunum.
Á Fljútsdalsrústum fuxrdum við
Jri'já sauði, og þegar komið var
norður á Fljótsdal, fjölgaði Jreim.
Rákum við þá tafarlaust áfram
norður með Ytra-Fljótsgili. Kiird-