Dagur - 30.01.1957, Síða 4

Dagur - 30.01.1957, Síða 4
4 DAGUR Miðvikudaginn 30. janúar 1957 Árið sem leið varð Loftleiðum mjög hagsfætí Farþegaflutningar jukust um tæp 30% FRA BOKAMARKAÐINUM Ai-ið 1956 fluttu Loftleiðir 21.773 farþega, en það er um 5 þúsund farþegum fleira en árið áður og nemur aukningin því 29.49% miðað við 1955. — Vöruflutningar ux-ðu 230 tonn og reyndist það 30.71% meira en fyrra ár. Póst- flutningar jukust um 38.93% og aukning farþegakílómetra varð 25.13%. — Alls var flogið 3.110.098 km. vegalengd á 9.911 flugstundum. Á tímabilinu frá 20. maí til 15. október voru fimm vikulegar ferðir farnar milli New York og Noi’ður-Evrópu með viðkomu á íslandi og auk þess frá miðjum júlímánuði ein fei'ð í viku milli íslands og meginlands Norður- Evrópu. Upp úr miðjum október var New York ferðunum fækkað niður í fjórar í viku og mun svo vei-ða þangað til 20. maí í vor, en þá er ráðgert að taka upp dag- legar ferðir milli New York og Norður-Evrópu. Loftleiðir tóku eina Skymast- ei'flugvél á leigu í sl. ágústmán- uði og hefur félagið því nú ráð yfir fórum Skymasterflugvélum. Frá því í haust hafa þó ekki nema þrjár verið í förum í senn, þar sem einhver ein þeirra hefur jafnan verið bundin við hina lög- skipuðu árlegu skoðun og eftirlit. Á sl. hausti lagði félagið niður ferðirnar til Luxembourg, en mun hefja þær aftur að vori með viðkomu í Glasgow. í haust hófu Loftleiðir Skot- landsflug að nýju og koma nú tvisvar í viku við á Renfl-ew- flugvelli, sem er í námunda við Glasgow. Hafnar eru flugferðir til London. Mfm*. Umferðakennsla í skólum Nýlega heyrðist sagt frá því í útvarpi, að í Reykjavík hafi um- ferðalögreglunni borizt nær 1200 kærur um árekstra ökutækja á fyrra ái'i og 8 menn hafi látið líf- ið af umferðaslysum. Hér er því þörf alvax-legra umbóta. Víðar en hér eru umferðamálin á dagskrá. I Osló hefur nýlega staðið yfir námskeið í umferða- kennslu, fyrir forgöngu Bindindis- félags ökumanna og Kennarafélags Noregs. Formaður Bindindisfélags ökumanna, Steinar Hauge, hefur verið aðalfrxxmkvöðull námskeiðs- ins. Þátttakendur voru 54 kennar- ar og lögregluþjónar, en þrisvar sinnum fleiri sóttu um námskeið- ið. Tilgangurinn með þessu nám- skeiði er að auka kennslu í um- ferðamálum í skólunum og gera kennarana hæfa til að leysa það verk af hendi. Sem kennslutæki voru notaðir litlir bílar. Oruggari umíerð. Þegar umferðanámskeiðinu í Osló var lokið, gekkst Bindindis- félag ökumanna fyrir annarri nýj- ung þar. Var efnt til stórrar sýn- ingar, sem nefnd var „Tryggere trafik“. Tilgangur sýningarinnar er að vekja áhuga allia bifi’eiðastj. og annarra stjórnenda ökutækja fyrir öruggri umferð. Þar er lögð áherzla á, að bifreiðastjórinn læri sem bezt að þekkja bílinn. Og á sýningunni var sýndur akstur og gestirnir gátu fengið að reyna hæfni sína. Síaukin eftirspurn eftir koluni Erfitt að fá kolanámumenn til vinnu. Eftirspurnin eftir kolum og koksi í Evrópulöndum fer sívaxandi og er aðeins hægt að fullnægja eft- jrspurninni með auknum kola- innflutningi fx-á Bandaríkjunum. Kolanefnd Efnahagsnefndar Sam einuðu þjóðanna fyi'ir Evi'ópu (ECE) hefur nýlega haldið fundi í Genf til að í-æða ástand og horf- ur í kolamálunum fyrir veturinn. Iðnfyi-irtæki og raforkuver hafa tryggt sér kolabirgðir fyrir vetui'inn, en hins vegar er nokk- ur hætta á, að kolaskorts gæti hjá einstaklingum, sem nota kol til upphitunar. Kolanefndin hefur fai'ið þess á leit við kolafi’amleiðendur og neytendui', að þeir sendi nefnd- inni ítai'legar skýi'slur um fram- leiðlsuáætlanir og notendaþörfina til þess að hægt verði að tryggja sem jafnasta dreifingu á þeim bix-gðum, sem fyrir hendi kunna að vei’a á hvei'jum tíma. Eitt ei'fiðasta vandamál kola- fi'amleiðenda er að fá menn til að vinna í kolanámunum. Ástandið hefur batnað nokkuð í þessu efni í Vestui'-Þýzkalandi og í Frakk- landi, þar sem ungir kolanámu- menn voru leystir úr licrþjón- ustu. Hins vegar er ástandið al- vai'legt í Hollandi og í Belgíu, þar sem Marcinelle-slysið hefur haft áhi'if, að erfiðara er að fá kola- námumenn til vinnu en áður. Menntamál Tímarit um uppeldismál. Ritstj. Broddi Jóhannesson. 2. hefti 29. árg. er komið út. — Símon Jóh. Ágústsson, Björn Sigfússon, Guðrún Ei'lendsdóttir, Hi-afnkell Thoi'lacius, Ingimar Jóhannesson, Jón Kristgeirsson, Jóna Kr. Bi-ynólfsdóttir, Ki'istinn Björnsson, Lárus Rist, Sigurður Gunnarsson o. fl. ei-u höfundar xessa í'its. Kennir þar margi’a grasa, og er bæði til skemmtunar og fróðleiks. Úr þjóðarbúskapnum Framkvæmdabankinn gefur út. Bankinn- sendir nú frá sér 3. hefti þessa rits. Að þessu sinni eru í í-itinu greinar um tvo mikilvæga þætti atvinnuþróunarinnar ái'atuginn 1945—54: vei’ðmæti skipaflotans og vélvæðingu iðnaðár og iðju. Greinunum fylgja ýtai'legar töfl- ur, sem jafnframt eru skýrðar með línui’itum og stuðlax'itum. í báðum greinunum er sérstök áherzla lögð á að meta þessi at- vinnutæki til fjár. Þar sem þau eru keypt á tímabili mikilla vei'ðbreytinga, hefur sú leið ver- ið farin að meta þau öll á verð- lagi sama ái's, ársins 1954, án til- lits til þess hvenær kaup áttu sér stað. Fyrri greinin fjallar um stærð og verðmæti íslenzka skipaflot- ans, bæði fiskiskipa, kaupskipa og annarra skipa. Á umræddu tímabili hefur brúttórúmlestatala flotans hækkað um 160% og var Ö8 þúsund rúmlestir í árslok 1954. Þar segir að raunverulegt verð- mæti flotans hefur þó aukizt langtum meira en rúmlestatalan, eða um 350%, og var 875 milljón- ir króna í ái'slok 1954, miðað við vei'ðlag þess árs. Stafar meii'i aukning verðmætis en stærðar af því að skipaflotinn er nú miklu nýrri og fullkomnai’i að gerð og tækni. Síðari greinin fjallar um vél- væðingu iðnaðarins áratuginn 1945—54. Er þar í'akinn innflutn- ingur og framleiðsla véla til hinna ýmsu greina iðnaðarins, og er þá vinnsla sjávarafurða og landbúnaðarafurða talin til iðn- aðar. Vélarnar eru reiknaðar til þess vei'ðs, að þær séu niður- settar og fullbúnar til notkunar. Samanlögð vélvæðing iðnaðarins á þessu tímabili er talin hafa numið 500 milljónum króna mið- að við verðlag 1954. r Arsrit Ræktunarfélags Norðurlands 2.-3. hefti 53. árgangs 1956. Ritstjóri: Ólafur Jónsson. Af efni þessa rits má nefna grein um Pál Bi’iem amtmann eftir Steindór Steindói'sson og Karl Arngrímsson. Ritstjórinn skrifar Enn að austan — stór og lítill hi'eppur og gi’ein er nefnist Foi-nbýli — Nýbýli — Smábýli og ennfremur um haustfrostin og kartöflurnar. Rögnvaldur Gísla- son á greinina Nýbýlingar — frumbýlingar og Árni G. Eylands Eins og þér sáið og berið á munið þér uppskera. Ritið er læsilegt og til þess vandað að efni og frágangi. Eimreiðin Ritstóri Guðmundur G. Hagalín. 4. hefti, okt.—des., flytur af- mælisgrein um Sigurð Nordal sötugan, eftir Þórodd Guðmunds- son, kvæði eftir Vilhjálm frá Skáholti, ei'indi eftir í'itstjói'ann er nefnist: Ef staði'eyndir ráða því ekki hvar vér stöndum, smá- sögu eftir Jakob Thorarensen, Ornefni eftir Ara Gíslason, Vest- uríslenzkt skáld og ljóðaþýðandi eftir Indriða Indi'iðason, þýdda smásögu, bókaþátt o. fl. Samvinnan desemberheftið, flytur meðal annars greinina: Nútíma kix'kju- byggingar á íslandi eftir Gísla Sigurðsson, ásamt myndum. Kápumyndin er af líkani Guðjóns Samúelssonar af Hallgrímskirkju í Reykjavík. Smásaga eftir Jón Björnsson er nefnist Holyrood Palace, Vanræktár bókmenntir eftir Hermann Pálsson lektor, Þei rhljóta að koma á morgun, frásögn af ti'úboðum, er voru myrtir sl. sumar, Skógurinn, auð- ur Helsingjalands, eftir Sigvalda Hjálmarsson, Síðasta förukonan eftir Magnús Finnbogason í Reynisdal, framhaldssagan. Orgelsjóður Akureyr- arkirkju Framhnld greinargerðar María Daníelsd. kr. 100.00, Ásgr. Stefánss. kr. 200.00, G. KarJ Péturss. kr. 100.00, Ól. Jónss. kr. 50.00, Vil- lij. Sigurðss. kr. 100.00, Þuríður Sig- urðard. kr. 100.00, Jón ICristjánss. kr. 200.00, Gísli Jónss. kr. 50.00, Sig- urv. Árnad. kr. 50.00, Dóróth. Þórð- ard. kr. 50.00, Sigrún Pétursd. kr. 50.00, Björn Júlíuss. kr. 50.00, Erl. Davíðss. kr. 50.00, Dýrl. Jónsd. kr. 20.00, Ónefnd kona (minningargj.) kr. 1000.00, áheit frá N. N. 500.00, gamalt áheit frá N. N. kr. 50.00, Steinunn Kristinsd. kr. 100.00, Jóhs. Halldorss. kr. 100.00, Magn. Bjarna- son kr. 150.00, Valm. Guðmundss. kr. 100.00, Kr. Jónss. &: Co. h.f. kr. 1000.00, Sverrir Ragnars kr. 500.00, Pálína Jónsd. kr. Í00.00, Á. Ólafss. kr. 100.00, Bernh. Stef. kr. 500.00, Gústav Jónass. kr. 150.00, N. N. kr. 100.00, Anna Brynólfsd. kr. 50.00, Egill Þórlákss., kennari, Grænum. 5, kr. 50.00, N. N. (áheit) 300.00, Bj. Jörgenss. síingk. kr. 300.00, Jóhs. Wæhle kr. 150.00, N. N. (áheit) kr. 100.00, Jón Davíðss. bílst.. Byggðav. 107 kr. 50.00, Þorbj. Gíslad. Rm. 1 kr. 30.00, Jón Einarsson, Byggðav. 103 kr. 100.00, Anna, Gerða, Maja, Þingv.str. 33, kr. 100.00, Rósb. G. Snædal, Rm. 17, kr. 50.00, Gestur Magnúss., Rm. 20, kr. 50.00, Inga Austfjörð, Þingv.str. 37, kr. 50.00, Ilar. Kjartanss., Víðim. 6, 10.00, Ing. Sigurðss., Víðim. 11, kr. 5.00, Hörður Svanbergss. kr. 10.00, Bára Jóhannesd., Grm. 1, kr. 25.00, Erna Sigurjónsd. Grm. 1, kr. 25.00. Kærar Jxakkir! Fjáröflunarnefndin. Báru grjót að manninum og gleymdu honum Þessi saga gerðist nokkru fyrir síðustu aldamót. Þá sóttu Horn-' fii'ðingar verzlun sína í Papós. sem er nokkru austar. Farið var yfir svokallað Almannaskarð. Er þar vegurinn á kafla, framan í snai'bröttum skriðum, en sneið- ingur gerður fyi'ir menn og hesta. Oft fengu menn sér i staupinu í kaupstaðaferðum og voru góð- glaðir á heimleið. Þinganes var eftirsóttur áninga- og gististaður :í þessum ferðum. Eitt sinn sem oftar komu bændur við á bæ þessum á heimléið. Voru þeir þrír og með fjóra hesta. Þeir áttu heima fyrir vestan Hornafjarðar- fljót. Allir voru þeir töluvei't ölvaðir, en sjálfbjarga. Fengu þeir góðan beina og gistingu um nóttina og gerðist ekkert sögu- legt um kveldið. Um morguninn bjuggust þeir til ferðar og heyrði bóndi þá að þeir töluðu launung- aimál og voru eitthvað áhyggju- fullir. Gaf hann sig á tal við þá og grunaði Jxá um að leyna sig einhvei-jum tíðindum. Voru þeir mjög tregir til frásagna, en létu þó tilleiðast um síðir og sagðist svo frá, að þeir voru fjórir saman er þeir héldu heimleiðis frá Pap- ós. En í ski’iðunum á Alrrianna- skarði, þar sem þær eru biatt- astai', hefði einn þeirra oltið af baki og í'úllað niður á jafnsléttu. En með því að mennirnir vildu ekki skilja þennan félaga sinn eftir í reiðuleysi ,fóru Jxeir til hans og var hann þá illa útleik- inn, blóðugur og í'ifinn, en með lífsmai'ki. Hlóðu þeir þá að hon- um gi'jóti og höfðu ekki meii'i áhyggjur af honum að sinni og gleymdu honum þangað til morg- uninn eftir. Bóndi brá við hart er hér var komið sögu og kallaði á vinnu- mann sinn og sagði honum að koma með sér þegar í stað. Setti' undir hann einn hest ferðamann- anna og tók sjálfur annan, gæð- ing mikinn og traustan. „Æi, taktu ekki þennan,“ heyrðist eigandinn kalla er þeir hleyptu úr hlaði. Riðu þeir sem mest þeir máttu á slysstaðinn og fundu þegar manninn. Var hann rakn- aður úr rotinu og kominn á kreik. En ekki var aðkoman skemmtileg. Maðurinn var staur- blindur, því að bæði augun voru sokkin í bólgu og andlitið blátt, hruflað og blóðstorkið og fötin mjög rifin. Þótti manninum dauf vistin undir skriðunum og hvíl- an óhæg og var komið á hann nokkurt rutl. Oð hann gx'enjandi fram og aftur og var mesta happ að hann lenti ekki í djúpum pytt- um, sem þarna voru nærri. Bóndi og vinnumaður tóku sjúklinginn og reiddu heim. Fékk hann góða aðhlynningu á Þinga- nesi og varð alheill. Bóndi sá, er hér segir frá, hét Jón Guðmundsson, smiður ann- álaður og hraustmenni mikið.' Hann var afi tveggja húsameist- ara á Akureyri, þeirx-a Guð- mundar Gunnarssonar og Snoi-ra Guðmundssonai'. Það hefur lengi verið siður eða ósiður að neyta víns í kaupstað- aiferðum og er í'aunar enn. Gott þykir ferðamönnum að hafa eitt- hvað í hnakktöskunni til að taka úr sér hi'ollinn í kuldum og hi'akningum. Fylgja því engar sögur þegar hæfilega er dreypt á. En stundum hefur út af brugðið, eins og framangreind saga sýnir. Áskrifiarsími TÍMANS á Akureyri er 1166

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.