Dagur - 02.10.1980, Side 14
Messað verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag kl. 2
e.h. Sálmar: 21-334-196—
345-351. Kvenfélag Akur-
eyrarkirkju verður með
kirkjukaffi í kapellunni eftir
messu. Fjölmennum. B.S.
Svalbarðskirkja, sunnudaga-
skóli n.k. sunnudag 5. okt.
kl. 11.00 árdegis. Grenivík-
urkirkja, guðsþjónusta n.k.
sunnudag 5. okt. kl. 2.00 e.h.
Sóknarprestur.
Messað í Miðgarðakirkju
Grímsey, n.k. sunnudag, 5.
okt. Þar sem lokið er nú
mikilli viðgerð á kirkjunni.
Sóknarprestur.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju byrjar n.k. sunnudag
kl. 11 f.h. Börn á skóla-
skyldualdri verða uppi í
kirkjunni en yngri í kapell-
unni. Qll börn eru velkomin
og foreldrar eru hvattir til að
greiða fyrir þeim svo að þau
geti sótt sunnudagaskólann.
Sóknarprestar.
mm
St. Brynja nr. 99 heldur fund
mánudaginn 6. okt. n.k. kl.
8.30 í Félagsheimili
templara Varðborg. Fund-
arefni: Frá liðnu sumri.
Mætið vel og stundvíslega.
Æ.T.
Alþýðuflokksfólk. Bæjarmála-
ráðsfundur verður haldinn í
Strandgötu 9, mánudaginn
6. október kl. 20.30. Fjöl-
mennið. Stjórnin.
Lionsklúbburinn Hængur,
fundur í kvöld fimmtudag 2.
okt. kl. 19.15 að Hótel
K.E.A.
St. Georgsgildið fundur í
Hvammi mánudaginn 6.
október kl. 8.30 Stjórnin.
f.O.O.F. 2 = 1621038 Vi
Frá Akureyrardeild H.F.I.
Hjúkrunarfærðingar munið
aðalfundinn mánudaginn
13. október kl. 20.30 Mætið
vel ogstundvíslega. Stjórnin.
Frá Tennis og badmintonfélagi
Akureyrar. Fundur .verður
haldin í íþróttahúsi Glerár-
skóla mánudaginn 6. okt-
óber kl. 9.20 e.h. Fundar-
efni. Stjórnarkjör. Stjórnin.
I kvöld sýnir Borgarbíó kvik-
myndina Loftsteinninn.
Þetta er hrollvekja um þá
hættu sem því fylgdi ef risa-
loftsteinn og brot úr honum
stefndu á jörðina. Reyndar
er þessi hætta alltaf fyrir
hendi — samanber loft-
steinana sem féllu í Síberíu
árið 1908. Leikarar eru ekki
af verri endanum, en í aðal-
hlutverkum eru Sean Conn-
ery, Natalie Wood og Henry
gamli Fonda.
Fíiadelfía Lundargötu 12 —
fimmtudaginn 2. okt.
biblíulestur kl. 20.20. Laug-
ardagur 4. okt. safnaðar-
samkoma kl. 20.30. Sunnu-
dagur 5. október sunnu-
dagaskóli settur kl. 11 f.h.
Öll börn velkomin.
Vakningasamkoma kl.
20.30. Börn tekin í kristni-
boð. Vitnisburður og söng-
ur. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn. n.k. sunnu-
dag kl. 13.30 sunnudaga-
skóli og kl. 17 er almenn
samkoma. Allir velkomnir.
Krakkar: barnasamkomur
verða haldnar alla daga kl.
17.30 n.k. viku f.o.m. mánu-
deginum 6. október. Fjöl-
breytt dagskrá. Allir krakkar
velkomnir.
Kristniboðshúsið Zion sunnu-
daginn 5. október sunnu-
dagaskóli kl. 11 f.h. Öll börn
velkomin. Samkoma ' kl.
20.30. Ræðumaður Reynir
Hörgdal. Tekið á móti gjöf-
um til kristniboðsins. Allir
velkomnir Biblíulestur
hvern fimmtudag kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Flóamarkaður N.L.F.A. hefst að
nýju mánudaginn 6. október
á þriðju hæð Amaro og
verður opinn mánudaga og
föstudaga kl. 15-17 næstu
vikur. Hlutum sem fólk vill
gefa á markaðinn er veitt
móttaka á sama stað og tíma
og einnig í Amaro verslun-
inni á verslunartíma.
Stjórnin.
Muna og kökubasar verður
haldinn að Laxagöfu 5
sunnudaginn 5. október. kl.
3 e.h. Harpan.
Iþróttafélag fatlaðra tilkynnir.
Æfingar félagsins hefjast í
íþróttahúsi Glerárskóla
laugardaginn 4. okt. n.k. ki.
10.00 f.h. Sund byrjar
sunnudag 5. okt. kl. 17.00.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Gjafir og áheit: Til Akureyrar-
kirkju kr. 20.000 frá N.N. til
Strandarkirkju kr. 5000 frá
Guðmundi Jóhannessyni,
kr. 1500 frá N.N. kr. 15.000
frá S.V. Til Hjálparstofnun-
ar kirkjunnar kr. 10.000 frá
Maríu Jóhannesdóttur
Kambagerði 4 og Nönnu
Sigrúnu Bjarnadóttur
Kambagerði 5. Til hun-
graðra kr. 1050 frá Guðrúnu
og Ragnhildi til hungraðra
barna í Kóreu kr. 11.000
(ágóði af hlutaveltu sem eft-
irtalin börn heldu: Laila
Björk Hjaltadóttir, Edda
Hjaltadóttir, Jóhanna
Kristín Snævarsdóttir,
María Guðbjörg Jónsdóttir.
Bestu þakkir. Birgir
Snæbjörnsson.
Brúðhjón: Hinn 27. september
voru gefin saman í hjóna-
band í Lögmannshlíðar-
kirkju Hafdís Sveinsdóttir
verkakona og Bjarni Brynjar
Víglundsson verkamaður.
Heimili þeirra verður að
Hafnarstræti 18bAkureyri.
Hinn 27. september voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju Helga
Baldursdóttir, matvæla-
fræðingur, Bjarmastíg 10
Akureyri og Jan Arlen
Nelson, háskólaneimi,
Seattle Bandaríkjunum.
Heimili þeirra verður 8821 -
23 Rd. N.E. Seattle Washin-
gton 98115 U.S.A.
Fulltrúakjör
Kjör fulltrúa Verkalýðsfélagsins Einingar á 34. þing
Alþýðusambands (slands, fer fram að viðhafðri
allsherjar atkvæðagreiðslu.
Framboöslistum með nöfnum 17 aðalfulltrúa og 17
til vara skal skila til skrifstofu félagsins, Skipagötu
12, eigi síðar en kl. 12 á hádegi föstudaginn 3.
október n.k. "
Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 100 fullgildra
félagsmanna.
Listi trúnaðarmannaráðs liggur frammi á skrifstofu
félagsins.
Akureyri, 29. september 1980.
Stjórn Vlf. Einingar.
Haustfundur
Akureyrardeildar Samtaka herstöðvaandstæðinga
verður haldinn í Einingarhúsinu við Þingvallastræti
laugardaginn 4. kt. kl. 14.00.
Á dagskrá meðal annars:
1. Kosning stjórnar deildarinnar.
2. Ræddur undirbúningur landsráðstefnu her-
stöðvaandstæðinga, sem haldin veröur hér á
Akureyri 18.-19. október n.k.
3 Starf og stefna Samtakanna rædd.
4. Starfsáætlun deildarinnar.
5. Önnurmái.
Kaffiveitingar — Skemmtiatriði.
Mætum öll — Nýir félagar meira en velkomnir.
Stjórnin.
Jarðarför dóttur minnar og systur okkar,
GUÐLAUGAR RÖGNVALDSDÓTTUR
frá Dæli,
fer fram frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 4. okt. n.k. kl. 14.00.
Jarðsett verður að Völlum.
Minningarathöfn verður í Akureyrarkirkju sama dag kl. 11.00 f.h.
Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeir sem vilja minnast hinnar
látnu, er bent á Sjálfsbjörg eða Fjórðungssjúkrahúsið á Akur-
eyri.
Ingibjörg Árnadóttir og systkinin.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og útför eiginmanns, föður, tengdaföður
og afa,
BERGÞÓRS GUÐMUNDSSONAR,
Laugargötu 3.
Sigrún Sigtryggsdóttir,
Þórunn Bergþórsdóttir, Eðvarð Guðmundsson,
Stefán Bergþórsson,
Anna S. Tebbetts, David Tebbetts,
Hildur Bergþórsdóttir, Magnús H. Ólafsson,
Sigrún Einarsdóttir, Eggert Pálsson,
og barnabörn.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur velvild
og samúð, við andlát og jarðarför móður okkar, fósturmóður,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
HÓLMFRÍÐAR GUÐBRANDSDÓTTUR
frá Þórshöfn.
Steinunn Guðmundsdóttir, Kristján Halldórsson,
Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Guðbjörn Jósíasson,
Unnur Guðmundsdóttir,
Jóhann Guðmundsson, Ólöf Sigtryggsdóttir,
Hólmfríður Arnar,
öm Bjarnason,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegt þakklæti til allra þeirra er sýndu okkur samúð og vinar-
hug við andlát og útför,
SIGURVINS JÓHANNESSONAR,
Völlum.
Guðlaug Friðriksdóttir,
Valgerður Sigurvinsdóttir, Sigtryggur Jónsson,
Margrét Sigurvinsdóttir, Jakob Thorarensen,
Jakobína Sigurvinsdóttir, Arnbjörn Karlesson,
Krístín Sigurvinsdóttir, Leif Mikkelsen,
Freyja Sigurvinsdóttir, Reynir Björgvinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Almennur
stjórnmálafundur
verður haldinn í Bárðardal laugardaginn 4. október
n.k. kl. 14.00
Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guð-
mundur Bjarnason mæta á fundinn.
Takið eftir!
Klæði og geri við bólstruð húsgögn.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Skipagötu 13, sími 25322.
Aðalfundur
Framsóknarfélags Eyjafjarðar verður haldinn
föstudaginn 3. október n.k. kl. 21.00 að Hafnar-
stræti 90, Akureyri.
Venjuleg aóalfundarstörf.
Stjórnin.
Tvær glæsilegar rað-
húsaíbúðir til sölu
Þriggja herbergja við Einilund.
Sex herbergja endaíbúð vió Einholt.
Fasteignasalan
Strandgötu 1, símar 24647 og 21820.
14.PAGUR