Dagur - 16.06.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 16.06.1981, Blaðsíða 2
fSmáauglysmgar—— Húsnæði Bifreióir iSa/a Tvær reglusamar mennta- skólastúlkur óska eftir íbúð til leigu frá 1. okt. 1981. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 21049 á kvöldin. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu frá miðjum ágúst. Uppl. í síma 22668 eftir kl. 20. Tvelr menntaskólapiltar óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð til leigu frá 1. okt. n.k. Reglusemi heitið og fyrirfram- greiðslu ef óskað er. Uppl. í síma 94-7614. Óska eftir 2ja herbergja íbúð eða herbergi með eldunarað- stöðu á leigu frá 1. sept. n.k. Uppl. í síma 95-1418. Til sölu bíll, Peugeot GL 504, árgerð 77, skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 22757 kl. 19-21 næstu kvöld. Til sölu er Willys, árg. 1953, vélarlaus, góð dekk. Einnig tvær Willys vélar með sprungna blokk. Tilboð. Uppl. í síma 61549. Tveir góðir til sölu. Simca 1307 árg. 76 ekinn 30.000 km. A-4444 og Lada 1200 statíon árg. 75 ekin 60.000 km. Góðir bílar. Sími 25615. Mazda 626 til sölu. Árg. 1979, sjálfskiptur. Vel með farinn. Uppl. í síma 22840. Fjölær blóm. Sel fjölær blóm n.k. laugardag 20. júní kl. 2-6 e.h. Margar tegundir, einnig nokkrar sjaldgæfar. Herdís Pálsdóttir, Fornhaga. Tvö reiðhjól til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 25957 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Til sölu myndavél, Mamiya ZE (quartz), með linsu F 1,7 og tösku. Uppl. í síma 22640 eftir kl. 18. Til sölu: Hovard mykjudreifari, 3ja ára og vel með farinn. Einnig er til sölu sturtuvagn, 5 tonn með veltisturtum. Uppl. að Jórunnarstöðum, Saurbæjar- hreppi. Óska eftir að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð á Akureyri frá 1. sept. Hugsanleg skipti á 3ja herbergja- íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 91-72671 eftir kl. 19. Miðaldra maður, reglusamur og skilvls, óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 22559. íbúð til leigu. 3ja herbergja raðhúsaíbúð, rúmgóð til leigu frá 1. júlí n.k. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 19. júní n.k. merkt K.O. 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu. Vön sveitastörfum og fleiru, er með eitt barn. Æski- legt að húsnæði fylgi. Uppl. í síma 25465. Steypustöð Dalvíkur óskar eftir að ráða meiraprófsmenn strax. Upplýsingar í síma 61231 og 61163. Húsmóðir óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Má vera við ræst- ingu. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 25095. Atvlnna. Ungan mann vantar atvinnu frá 1. sept. n.k. Hefur stúdentspróf. Tilboð merkt „Atvinna 1. sept.“ vinsamleg- ast leggist inn á afgreiðslu Dags. Þiónusta Taklð eftir: Tek að mér að slá lóðir og kanta. Einnig endur- bæta, slétta og þekja lóðir. Uppl. í síma 25316. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunnum eða niðurföllum. Já ég sagði stíflað Dá skaltu ekki hika við að iringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og mun ég reyna að bjarga því. Nota fullkominn tæki loftbyssu, rafmagnssnigla. Get bjargað fólki við smávægilegar vió- gerðir. Vanur maður. 25548 mundu það. Kristinn Einars- «on. Til sölu Rússajeppi með dísel- vél. Uppl. í síma 24819. Til sölu Land rover, bensín, árg. 1966 með nýlegri yfir- byggingu. Lítur mjög vel út. Nýlega upptekin díselvél getur fylgt eða selst sér. Uppl. í síma 61526. Til sölu er Datsun dísel, árgerð 1977. Uppl. í síma 22838. Óska eftir að kaupa gott tor- færuhjól. Til sölu eða í skiptum er Volga árgerð 1974. Uppl. í síma 96-43507 Sófasett til sölu. Uppl. í síma 24508. Til sölu sófaborð og hornborð (sett) á kr. 1.000. Uppl. í síma 23254. Barnagæsla Óska eftir stúlku til að gæta barns hálfan daginn, fyrir há- degið. Er í Keilusíðu 6 f. Uppl. ekki gefnar í sima. Óska eftir dagmömmu frá 13. júlí, fyrir 5 ára dreng kl. 1-4 á daginn. (Helst í þorpinu) Uppl. í síma 24051. Mjög ódýrt Æfingabúningar og þunnir nælongallar Verðfrá 192,00 kr. Brynjólfur Sveinsson AS-155 80 wött.....kr. 1.220,00 Tveir hátalarar í kassa. AS-255 120 wött .... kr. 1.670,00 Þrír hátalarar í kassa. AS-355 AS-455 180 wött .... kr. 2.300,00 260 wött .... kr. 2.770,00 Þrír hátalarar í kassa. Fimm hátalarar í kassa. Saia Til sölu sem nýir Sonics hátal- arar 70 peak watta (35 RMS) með led mælum og stillingu á diskant. Uppl. í síma (96-) 23072 eftir kl. 6. Til sölu barnakerra og hókus pókus stóll, grindarúm, lítið notað, og einnig vagga. Uppl. í síma 22521. Kvikmyndatökuvél, 16 mm af gerðinni Pathé til sölu. Vélin er með möguleika á hljóðupptöku og hefur m.a. verið notuð við sjónvarpsfréttaupptöku. Góð stúdíóvél. Þrífótur, spenni- breytir o. fl. fylgja. Upplýsingar á ritstjórn Dags, eða í síma 23650 á vinnutíma (Steindór). Frá Húsmunamlðluninni. Ný- komið hansahillur og skápar og skrifborð. Svefnbekkir, ein- breiðir og tvíbreiðir. Bíla og húsmunamiðlunin Hafnarstræti 88, sími 23912. Mjólkurtankar eru til sölu, 900 og 400 lítra, Upplýsingar gefur Smári Helgason í Árbæ, sími um Grund. Sófasett og fallegt sófaborð til sölu. Uppl. í síma 22841, milli kl. 19 og 20, tvo næstu daga. Borðstofuborð og sex stólar til sölu. Uppl. í síma 23892. Til sölu nýlegir rafmagnsþil- ofnar á mjög góðu verði. Uppl. í síma (96-) 24980. Úrval fast- eigna á sölu- skrá - meðal annars eftirfar- j andi: Rimasíða: 5 herb. einbýlishús — timb- ur. Skipti á 3ja herb. raðhúsi : ; eöa hæö kemur til greina. Oddeyrargata: l 5 herb. einbýlishús. Helgamagrastræti. 4ra herb. efri hæð, ásamt s bílskúr.(Einnig einbýlishús, I sjásér auglýsingu) Dalsgerði: J 6 herb. raðhús á 2 hæðum. Skipti á minni eign koma til greina. Hrísalundur: 3ja herb. svalarblokkaríbúð, efsta hæð. Brekkugata: Stórt íbúðarhús, — mögu- leiki á 2 íbúöum. Smárahlíð: 4ra herb. ný blokkaríbúð. Stapasíða: 4ra herb. einbýlishús, ásamt stórum bílskúr. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsaíbúð Brattahlíð: 5 herb. einbýlishús, ekki ! fullklárað. | Fasteignasalan Strandgötu 1 ! oplð 16.30 til 18.30. ; Símar 24647 og 21820. Tilboð óskast Tilboð óskast í einbýlishúsið Helgamagrastræti 36, Akureyri, Húsið er 4ra herbergja hlaöið á einni hæð ásamt geymslum og þvottahúsi í kjallara. Bílskúr fylgir. Húsið verður til sýnis, eftir nánara samkomulagi við sölumann. Tilboðum sé skilað fyrir þriðjudaginn 23. júní kl. 18.00 á Fasteignasöluna, Strandgötu 1. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Fasteignasalan Strandgötu 1 símar 21820 og 24647. (heimas. sölumanns er 21717.) Opið frá kl. 16.30 til 18.30, virka daga. Á Frá Matvörudeild K.E.A. Afgreitt verður úr söluopum 17. júnífrá kl. 9-13 Kjörmarkaðurinn Hrísalundi 5 Kjörbúðin Kaupangi Kjörbúðin Byggðavegi 98 Kjörbúðin Höfðahlíð 1 Lokað í Brekkugötu 1 ^Matvörudeild 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.