Dagur - 16.06.1981, Blaðsíða 15

Dagur - 16.06.1981, Blaðsíða 15
Auglýsingaverð hækkar Auglýsingaverð hjá Akureyrar- blöðunum hækkar frá 15. júní. Dálksentimeter verður nú kr. 40,00. Smáauglýsingar verða kr. 70,00, (staðgreiðsla helst þó óbre^tt á krónur 50,00). Þakk- arávörp og jarðarfararauglýs- ingar reiknast á kr. 150,00. Áskriftarverð er nú kr. 30,00 og verður óbreytt til 1. september en hækkar þá í kr. 35,00 pr. mánuð. Lausasala hækkar í kr. 5,00. Áburðarkaupendur Áburðarafhendingu fer senn að Ijúka. Viðskiptavinir eru beðnir að taka nú þegar pantanir sínar, en þær falla úr gildi föstudaginn 19. júní n.k. Fjármáladeild K.E.A Knattspyrnu- skóli Þórs Síðara námskeið Knattspyrnuskóla Þórs hefst 22. júní og innritun er hafin í síma 21539 alla virka daga milli kl. 5-7. Á fyrra námskeiðið komust færri að en vildu. En okkur fannst vanta fleiri stúlkur. Það er mikill misskilningur fólks að þetta sé bara fyrir Þórsara, það eru allir velkomnir. Þetta námskeið stendur í 3 vikur, alla virka daga fyrir og eftir hádegi. Fyrir hádegi hefst það kl. 10-11.45 og eftir hádegi kl. 13.30-15.10. Þrír kennarar eru til leiðbeininga. 1. Alhliða knattspyrna. 2. Knattspyrnuþrautir. 3. Kvikmynd, Video verður tekið upp af námskeiði. 4. Farið verður í ýmsa leiki. 5. Farið verður í dagsferð að loknu námskeiði. Unglingaráó Þórs. Frá Matvörudeild KEA Vegna yfirvinnubanns á mat- vöruverslanir á Akureyri alla laugardaga í sumar munum við hafa opnar eftirtaldar verslanir til kl. 19 á föstudög- um: Kjörmarkaðurinn Hrísalundi 5 Kjörbúðin Kaupangi Kjörbúðin Byggðavegi 98 Kjörbúðin Brekkugötu 1 Kjörbúðin Höfðahlíð 1 N^Matvörudei Id r Þjóðhátíð á Akureyri 17. juní 1981 Hamarkotsklappjr kl. 8.00 Skátar dnga fána aö húnl á fánastðng Akureyrar. Bamaskólamir Brúöubilllnn - Lelkhús á hjúlum Stjúmendun Helga Steffenson og Slgriöur Hannesdóttir. Kl. 10.00 Sýning vki Glerárskóla. Kl. 11.00 Sýnlng vió Lundarskóla. KL 12.00 Sýning vlð Oddeyrarskóla. Ráðhústorg kl. 13.00 Lúðrasvelt Akureyrar lelkur. Stjómandl AOi Guðlaugsson Skrúðganga Hl fþróttavallar. íþróttavöllur kl. 13.30 FánahyHlng skáta. Ávarp: Jón Amþórsson, formaður þjóöháttðamefndar. Lúörasveit Akureyrar lelkur œttjarðariög. Helgistund: Séra Birglr Snœbjðmsson og Kirkjukór Ak- ureyrar. Sljómandi: Jakob Tryggvason. HáUðarræða: Blma Margrét Amþóradóttir nýstúdent. Ávarp Fjattkonunnar Sunna Borg leikkona. Lúðrasvelt Akureyrar lelkur þjóðsönginn. „Bærtnn okkar Akureyri“. Frumflutnlngur Ifóðs og lags ettir Einar Kristjánsson rtthötund og Kari Jónatansson tónskáld. Einar Kristjánsson llytur. Hljómsveit Karis Jónatanssonar lelkur undir stjóm höfundar. Svlfflugmenn lelka llsttr slnar á vængjum vindanna og lenda slðan á fþróttavelllnum. Gullaldarilð Þóre og ICA. keppa I fyreta sklpti um Gull- aldarblkarinn, sem geflnn er ttl keppni hjá 30 ára lelk- mðnnum og eldri. 20 mln. á matk. Fallhlffarmenn koma lærandl hendl úr háloftunum, með boltann til lelkstns. Þjóðdansaflokkurinn dansar I lelkhlél undlr st|óm önnu Hermannsdóttur, nógu lengl tll þess að gðmlu kempum- ar nál andanum á ný, fyrir selnnl hálflelk. Kynrilr Heimlr Inglmareson. Ráðhústorg kL 17.00 Baraflokkurínn leikur. Lltli harmonlkkuleikarinn, Viðar Elnareson, 9 ára, spilar. Brúðubiliinn - Lelkhús á hjólum Stjómendur Helga Steflensen og Stgriður Hannesdótttr. Kynnlr Heimlr Ingimarsson. Ráðhústorg kl. 20.30 Lúörasveit Akureyrar lelkur. Stjómandl Atll Guðlaugsson „Þá var glatt I rannlnum". Kvöldvaka krydduö með Allra- handa, m.a. hljómsvelt Karls Jónatanssonar og sðngvara Ragnari Einarssyni, litla harmonlkkuleikaranum, Víöari Einarssyni, 9 ára, gamanþáttum og vfsnasöng. Kynnir Helmlr ingimareson. Dans. Hljómsveil Stelngrims Stefánssonar og Baraflokkurinn. Ýmis (éiagasamtök hjálpast aö viö aö gera daginn skemmtilegan. Siglingaklúbburínn Nökkvi og félagsmenn hans sýna báta sina og kynna sjóskiöaíþróttina á Pollinum kl. 10.00-12.00 f.h. Bilakiúbbur Akureyrar heidur áriega bilasýningu sina viö Oddeyrarskóiann og stendur fyrir sýningu American Hell Drivers á Þórsvellinum kl. 17.00. Hestamannafélagið Léttir leyfir bömum aö koma á hestbak á íþróttavellinum ki. 14.00-16.00. Hjálpumst að við að haldal 7. júnl hátíðlegan. Kaupfélögin umallt land Véladeitd Sambandsins Armjia 3 ReyKiasik Sim 389' Almennir stjórnmála- fundir: Alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Val- geirsson og Guðmundur Bjarnason halda almenna stjónmálafundi á eftirtöldum stöðum: Húsavík: mánudaginn 22. júní í Garðari kl. 20.30. Kópaskeri: þriðjudaginn 23. júní í Hótel K.N.Þ. kl. 20.30 RaufarhÖfn: miðvikudaginn 24. júní t Hnitbjörgum kl. 20.30 Þórshöfn: fimmtudaginn 25. júní kl. 20.30 Mývatnssveit: föstudaginn 26. júní, í Skjólbrekku kl. 20.30. Allir velkomnir Bændur Hinir velþekktu og vinsælu Kemper heyhleðsluvagnar til afgreiðslu strax. Tvær stærðir 24 m3 og 28 m3 Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir starfsfólki við heimilisþjónustu. Uþþl. um starfið eru veittar þriðjudaga og fimmtu- daga í síma 25880. Félagsmáiastjóri kemper DAGUR.15

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.