Dagur - 16.06.1981, Blaðsíða 4

Dagur - 16.06.1981, Blaðsíða 4
Alls tóku 29 sveitir þátt í kappróðrinum. I þcim hópi voru nokkrar kvennasveitir og sjást tvær þeirra hér á fullri ferð. Byggingavörudeild sealskin BAÐHENCI &.SLÁR Ýmis skcmmtiatriði voru i sundlauginni og við hana. Hér sjást tveir sjómenn f keppni i björgunarsundi. Ljósmyndir gk Svip- myndir frá sjó- manna- degiá Akur- eyri 1981 Eiginkonur sjómannanna létu ekki sitt eftir liggja. Hér sést ein þeirra á fullri ferð í eggjaboðhlaupinu. Eiginkonurnar fóru þau auðvitað með sigur af hólmi cnda vanari þvi að handleika egg en karlpeningurinn. AKUREYRARBÆR Félagsmálastofnun Akureyrar SUMARDVÖL ALDRAÐRA AÐ LÖNGUMÝRI Að vanda gengst Félagsmálastofnun Akureyrar fyrir sumardvöl fyrir aldraða að Löngumýri, Skaga- firði dagana 10. ágúst til og með 21. ágúst. Þeir sem áhuga hafa á ferð þessari eru beðnir að snúa sér til Félagsmálastofnunar Akureyrar sími 25880 alla virka daga kl. 10-12. Félagsmálastjóri Dregið í bikarnum í dag fara fram leikir í 3. umferð bikarkeppni KSÍ, og leika þessi lið: Víðir — IBK; UMFA — Þróttur R; Fylkir — UMFG; Þróttur N. — Huginn; Árroðinn og Leiftur sitja hjá þessa um- ferð. I 2. umferð urðu úrslit leikja þessi: ÞrótturN. — Leiknir8-0; Ármann — Afturelding 1-3; KS — Árroðinn 1-2; Leiftur — Tindastóll 2-1. Liðin sem leika í fyrstu deild koma inn í keppnina í fjórðu umferð, og fari svo að þau dragist gegn liðum úr neðri deildum skulu þau leika á úti- velli. DAGAR TIL LANDSMÓTS UMFÍ 4.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.