Dagur - 06.04.1982, Síða 15

Dagur - 06.04.1982, Síða 15
Páska-jass á Hótel KEA Undirbúningshópur um stofn- beðnir að mæta meo mjoouci... un Jass-klúbbs á Akureyri sín og að sjálfsögðu eru allir ætlar að efna til jass-kvölds velkomnir. laugardaginn 10. aprfl næst- Húsið verður opnað klukkan komandi að Hótel KEA og í 19 fyrir matargestí og mun þá samvinnu við hótelið. Ingimar Eydal leika létta tónlist, Hér verður um að ræða svo- en um klukkan 21 hefst sveiflan kallaða „jamsession“ og dagskrá og verður henni haldið gangandi er ekki fastákveðin. Eru menn til miðnættis. Jass í Smiðjunni um páskana Jasstríó Guðmundar Ingólfs- Reyndar koma þeir félagar sonar sem skipað er honum fyrst fram þar á skírdagskvöld, sjálfum, Pálma Gunnarssyni og og síðan verða þeir þar við leik í Sigurði Karlssyni mun leika fyrir hádeginu og á kvöldin fram á matargesti í Smiðjunni á Akur- annan dag páska. eyri um páskana. Guðmundur Oddur í Rauða húsínu Laugardaginn 10 þ.m. opnar Guðmundur Oddur Magnús- son sýningu í Rauða húsinu. Á sýningunni verða seldar milli tuttugu og þrjátíu teikn- ingar teiknaðar á liðnum vetri. Þetta er fyrsta einkasýning Guðmundar. Hann var í Mynd- og handíðaskóla íslands árin 1976 til 1989 og lagði hann sig einkum eftir grafik og nýlist undir handarjaðri margra nafn- frægra listamanna. Síðast liðin tvö ár hefur Guðmundur lagt gjörva hönd á margt en einkum látið sig listir varða og stuðlað að framgangi þeirra hér í bæ. Sýning Guðmundar stendur til sunnudagsins 18. april og er opin daglega milli kl. 16 og 20. Hlíðarfjall um páskana MikiII og góður snjór er nú í Hlíðarfjalli og horfur á að páskahelgin verði skíða- iðkendum og öðrum sem vilja stunda útivist í fjallaloftinu hagstæð. Lyfturnar í Hlíðarfjalli verða opnar alla dagana frá klukkan 9 að morgni til 17.45. Áætlunar- ferðir eru úr bænum frá klukkan 9, 10, 11, 13, 14, 15, 16 og 17. Frá Skíðastöðum eru áætlunar- ferðir klukkan 9.30, 10.30, 11.30, 13.30, 14.30, 15.30, 16.30, 17.30 og 18. Skíðamót: Á fimmtudag kl. 11 er Flugleiðamót í svigi fyrir 12 ára og yngri, föstudag kl. 13 para- keppni 12 ára og yngri, laugar- dag kl. 11 Flugleiðamót í svigi fyrir 13-16 ára, sunnudag kl. 13.30 Flugleiðatrimm 4ra eða 8 km ganga, mánudag kl. 12 brun 12 ára og yngri. Öllum er heimil þátttaka í skíðamótum um pásk- ana. Flugleiðatrimmið á sunnudag er göngumót. Menn geta valið um hvort þeir vilj a ganga 4ra eða 8 km hring. Veitt verða þrenn verðlaun á hvorri vegalengd. Auk þess verða dregin út úr nöfnum þátttakenda tvær helg- arferðir til Reykjavíkur og ein ferð til útlanda. Skráning fer fram á skrifstofu Skíðastaða. Þátttakendur þurfa að láta skrá sig fyrir kl. 12 á föstudag. í hinar keppnirnar fer skráning fram samdægurs á mótsstað. í vetur hafa lyfturnar verið opnar til klukkan 21.45 á þriðju- dögum og fimmtudögum, en því hefur nú verið hætt. Vakin er at- hygli á því að vélsleðar eru bannaðir á skíðasvæðunum, einnig á göngusvæðum. For- ráðamenn Skíðastaða óska eftir að fólk komi ekki með hunda í Hlíðarfjall. Akureyrarprestakall: Skírdagur: Messað verður í Akureyrarkirkju kl. 10.30 f.h. (Ferming). Sálmar: 504 - 256 - 258 - Leið oss 1 j úfi fað- ir-Blessun yfir. B.S. Messað verður í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e.h. (Ferming) Sálmar: 504 - 256 - 258 - Leið oss Ij úfi fað- ir-Blessunyfirbarnahjörð. B.S. Föstudagurinn langi: Messa í Akureyrarkirkju kl. 2e.h. Altar- isganga. Sálmar: 143, 145, 139, 241,532. Þ.H. Messað verður á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 4. B.S. Páskadagur: Hátíðaguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Athugið messu- tímann. Sálmar: 148, 156, 155, 147. Þ.H. Hátíðaguðsþjónusta á Fjórð- ungssjúkrahúsinu kl. 10 árdegis. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta í Ak- ureyrarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 147-155-154-252-156. B.S. Annar páskadagur: Guðsþjón- usta í Akureyrarkirkju kl. 10.40. (Ferming) Sálmar: 504,256,258- Leið oss ljúfi faðir - Blessun yfir barnahjörð. Messað verður í Ak- ureyrarkirkju kl. 1.30 (Ferming) Sálmar: 504 - 256 - 258 - Leið oss ljúfi faðir - Blessun yfir barnahjörð. B.S. Skrifaði ekki greinina. Vegna ítrekaðra fyrirspurna vil ég taka það skýrt fram að það var ekki ég sem skrifaði grein í Dag þann 26. mars sl. undir nafninu „Rósa“. Rósa V. Guðmundsdóttir. AKUREYRARBÆR Byggingalánasjóður Akureyrar Lánaumsóknir Auglýst er eftir umsóknum um lán úr Bygginga- lánasjóöi Akureyrar. Samkvæmt reglugerö sjóösins er megintilgangur hans að veita lán til kaups, viöhalds og endurbóta á gömlum húsum á Akureyri. Að jafnaði skal ekki lána til yngri húsa en 35 ára. Skilyrði fyrir lánveitingu eru: a) Að lánbeiðandi hafi verið búsettur í bænum síðastliðin þrjú ár. b) Að uppdráttur að íbúð eða húsi hans hafi verið samþykktur af bygginganefnd. c) Að lánbeiðandi geti veðsett viðkomandi eign fyrir láninu. d) Að fyrir liggi umsögn byggingafulltrúa um ástand hússins. Sé um aö ræöa umsókn til viðhalds eða endurbóta á gömlu húsi, skal umsækjandi gera grein fyrir 1) aö hvaða endurbótum skal vinna, 2) hver áætlaður kostnaöur viö endurbæturnar er og 3) hve langan tíma áætlaö er að endurbæturnar taki. Þegar endurbótum á fasteigninni er lokið, skal lántaki til- kynna um þaö til byggingafulltrúa. Lán úr sjóönum eru verðtryggð en bæjarráö ákveöur lánsupphæð og lánskjör að öðru leyti. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni og skal skila umsóknum þangað fyrir 25. apríl. Akureyri, 2. apríl 1982. Bæjarstjóri. Ingvar Þorvaldsson. Ingvar sýnlr í Mynd- listarskólanum Ingvar Þorvaldsson listmálari frá Húsavík mun sýna í list- sýningarsal Myndlistaskólans á Akureyri um páskana. Sýn- ing hans hefst á skírdag, og lýkur á 2. dag páska. Á sýningu Ingvars eru 40 vatnslitamyndir og eru þær allar til sölu. Þetta er 12. einkasýning Ingvars, hann hefur haldið sýn- ingar á Akureyri, Húsavík og í Reykjavík auk þess sem hann hefur tekið þátt í samsýningum víða um land. Sýningin í Mynd- listarskólanum verður opin frá 15-22 daglega. Ingvar Þorvaldsson hefur skipað sér í hóp bestu vatnslita- málara íslenskra, og er full ástæða til að hvetja Akureyringa til þess að láta ekki þessa sýn- ingu hans fram hjá sér fara. Páskasýning 1982 Myndhópurinn efnir til páska- myndlistarmenn, búsettir á Ak- samsýningar í Iðnskólanum. ureyri eða nágrenni. Nokkrir Sýningin verður opnuð kl. 14 á höfundanna hafa myndsköpun skírdag og lýkur henni kl. 22 á af starfi, en flestir stunda list annan á páskum. Sýningin verð- sína með öðrum störfum. Sýn- ur opin daglega milli kl. 14 og ingin verður mjög fjölbreytt. 22. Áðgangseyrir er kr. 10.00. Þar verða myndir unnar í olíu, pastel og vatnslitum og einnig Þetta er þriðja samsýningin, þrívíð myndverk. Ætti sýningin sem myndhópurinn efnir til. að gefa nokkurt innsæi í þá Sýna nú bæði félagar Mynd- myndlist, sem nú þróast í hérað- hópsins og aðrir eða samtals 20 inu. BORGARBÍÓ Páskamyndin í Borgarbíó er bræðurna Jón Odd og Jón enska myndin „Spegilbrot“ sem Bjarna, en hún verður sýnd kl. 3 er hyggð á sögu eftir Agöthu og 5 og síðan áfram í næstu viku Christie. í aðalhlutverkum eru kl. 18. Angela Landsbury, Geraldine í kvöld og fram að páskum Chaplin og Tony Curtis. Þessi sýnir Borgarbíó bandarísku myndverðursýndá2. ípáskum. myndina um þau skötuhjú Bonnie og Clyde, en hún verður Önnur mynd sem Borgarbíó sýnd kl. 23. sýnir um páskana er myndin um NÝJA BÍÓ Nýja bíó á Akureyri sýnir um páskana bandarísku kvik- myndina „Stjörnustríð 2. Myndin verður sýnd kl. 5 og 9 á skírdag og á sama tíma á 2. dag páska. Allir vita að Stjörnustríð var og er mest sótta kvikmynd sög- unnar, en nú segja gagnrýnend- ur að Stjörnustríð 2 sé bæði betri og skemmtilegri mynd. Eitt af furðuverkunum sem koma fram í myndinni er hinn alvitri Yoda, en maðurinn að baki honum er enginn annar en Frank Oz, einn af höfundum Prúðuleikaránna. Aðalhlutverk leika Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.