Dagur - 20.04.1982, Side 14

Dagur - 20.04.1982, Side 14
wSmáauölvsinéart Bifreidir Bílaáhugamenn - Grúskarar. Til sölu á gjafverði Moskvitch, árg. 1974, ógangfær. Verðið er hlægi- legt, aðeins kr. 5000 ef samið er strax. Uppl. í síma 25770 eftir kl. 18. Ford Bronco 6 cyl. árg. 1974 til sölu. Litað gler, stórir gluggar, há framsæti. Uppl. í síma 62461 eftir ki. 18. Til sölu Willys árg. 1963, ósam- ansettur m/Volvo B 18 vél og gír- kassa. Splittað drif að aftan. Verð kr. 10.000. Varahlutir í Cortinu árg. 1970 og Volkswagen. Ford Escort árg. 1973 í þokkalegu ástandi. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 61711. Til sölu Chevrolet Mallbu árg. 1978. Ekinn 37.000 km. Uppl. í síma 41839 eftirkl. 19ákvöldin. Til sölu Volvo 244 árg. 1978, sjálf- skiptur, ekinn 43.000 km. Mjög vel með farinn og fallegur bíll. Uppl. í síma 22182. Til sölu Skoda, árg. 1980, ekinn 26.000 km. Útborgun 15.000 og af- gangurinn eftir samkomulagi. Nán- ari uppl. í síma 23036 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Citroén GS 1220 árg. 1977. Ekinn 53.000 km. Uppl. í síma 25234 eftir kl.18. Barnagæsla 11-13 ára stúlka óskast í vist í sumar. Er í Borgarhlíð. Uppl. í síma 25459. Ýmisleet Hlutavelta og kaffisala i Frey- vangi, laugardaginn 24. apríl. Hefst kl. 3 sd. Kvenfélagið Voröld. Þiónusta Gluggaþvottur. Tek að mér gluggaþvott, bæði hjá verslunum, fyrirtækjum og einkaaðilum. Vönd- uð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 23288. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum og fullkomn- um tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Husnæfii 3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 24398 eftir kl. jia_________________________ Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, frá og með 15. sept. næst- komandi. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 24553 eftir kl. 19. íbúð óskast. Við erum hérna þrjár námsmeyjar sem óskum eftir að taka á leigu 2ja-4ra herb. íbúð næsta haust eða fyrr. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 61490 eftir kl. 17 á daginn, þriðju- dag, 20.4. og 27.4. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22735, eftirkl. 17. Skrifstofuherbergi til leigu að Gránufélagsgötu 4. Tölvangur hf., sími 23404. Erum að flytja i bæinn. Óskum eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð. Kaup koma til greina. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22599 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25747. Sala Athugið - Athugið. Til sölu Makita höggvél, steypuhrærivél og snittvél, selst á góðu verði. Uppl. í síma 96-23092 eftir kl. 19. Vatnabátur. Til sölu lítill vatnabát- ur úr krossviði. Vagn og árar fylgja. Uppl. í síma 24695. Til sölu Roy-Alley barnakerru- vagn (bæði vagn og kerra). Verð kr. 1.600. Uppl. í síma21370. Fellihýsi til sölu. Uppl. í síma 22332 eftirkl. 17. Hnakkur. Nýr íslenskur, fallegur svartur, hnakkur með öllu til sölu, á kr. 3.0Ö0. Á sama stað er líka til sölu 6 vetra hn'ssa sem hentarfyrir ungling. Uppl. i síma 23370. Til sölu lítill kæliskápur 85x60 cm. Uppl. í síma 22789. Nýlegt Yamaha trommusett til sölu, litur svartur, 5 trommur í sett- inu. Til greina kemur að skipta á bíl á svipuðu verði. Verð kr. 24.000. Uppl. í síma 21839 eftirkl. 19. Talstöð. Til sölu S.S.B. land- simastöð, 24 volt. Uppl. í síma 96- 43151 á kvöldin. Til sölu er Yamaha 50 MR, er í góðu ástandi. Uppl. í síma 23428 milli kl. 18 og 19.30. Síamskettlingar. Hreinræktaðir Síamskettlingar til sölu. Uppl. í ' síma 41522 á kvöldin. Barnareiðhjól. Raleigh Grifter, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22334. Til sölu er hvít Honda MTSO. Hjólið er nýyfirfarið og í topplagi. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma63160. Playmobil og LEGO leikföngin sígildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Atvinna Óska eftir að ráða mann til sveitastarfa. Þarf helst að vera vanur. Uppl. í síma 31179 á kvöldin. Starfskraft vantar til ræstinga í Síðuseli. Uppl. í síma 25880 þriðjud. og miðvikud. kl. 10-12. Umsóknarfrestur er til 27. apríl. Dagvistarfulltrúi. Kaup_______________ Bókbandsáhöld. Mig vantar bók- bandshníf og bókbandsstól, helst vel með farið. Nánari uppl. gefur Rakel í síma 44135. Tapaó Tapast hefur rautt seðlaveski með persónuskilríkjum. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Önnu Jónu í síma 24055 (heima- vist MA). Til sölu Zetor 6945 dráttarvél með drifi á öllum hjólum. Árg. 1978, ekin aðeins 800 vinnu- stundir. Nánari uppl. veitir Jón Gunnlaugsson, í sima 96-43919. Álafosslopi, hespu'lopi, plötulopi, lopi-light, tweed-lopi, eingirni, hosuband m/perlon, prjónaupp- skriftir. Klæðaverslun Sig. Guð- mundssonar, Hafnarstræti 96. Þingeyingar Ungmennafélag Skriðuhrepps sýnir gamanleikinn Getraunagróða í Samkomuhúsinu Grenivík, 22. apríl nk., sumar- daginn fyrsta, kl. 16 og kl. 21. Sýning í Ljósvetningabúð föstudagskvöld 23. apríl kl. 21. Miðasala við innganginn. Ungmennafélag Skriðuhrepps. Öllum þeim sem heimsóttu mig, sendu heillaskeyti, góðar kveðjur og gjafir í tilefni af áttrœðis afmæli mínu 1. þ.m. sendi ég þakklœtiskveðjur og bið þeim blessunar í bráð og lengd. BALDUR JÓNSSON. Stóruvöllum. Sjónarhæð: Almenn samkoma nk. sunnudag kl. 17. Sunnudaga- skóli í Glerárskóla nk. sunnudag kl. 13.15. Verið velkomin. Hjálpræðisherinn - Hvannavöll- um 10: Fimmtudaginn kl. 17 opið hús fyrir börn. Sunnudaginn nk. kl. 13.30 sunnudagaskóli fyrir börn og kl. 20.30 almenn sam- koma. Mánudag 26. apríl kl. 16 heimilasamband fyrir konur og kl. 20.30 hjálparflokkur. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Brúðhjón: Hinn 20. mars voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, María Rósa Jakobsdóttir starfs- stúlka og Jóhannes Haukur Jó- hannesson bifvélavirki. Heimili þeirra verður að Hrísalundi 12J Akureyri. Hinn 27. mars voru gefin saman i hjónaband í Akureyrarkirkju, Sólveig Ingólfsdóttir skrifstofu- stúlka og Gunnar Gunnarsson kennari. Heimili þeirra verður að Hraungerði 8 Akureyri. Hinn 10. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, Sólveig Bára Sævarsdóttir gjald- keri og Guðmundur Skarphéð- insson húsasmiður. Heimili þeirra verður að Sunnuhlíð 19G Akureyri. Aðalfundur Sjálfsbjargar á Akur- eyri og nágrenni, verður að Bjargi, Bugðustðu 1, laugardag- inn 24. apríl nk. kl. 14. Venjuleg Aðalfundarstörf. Skýrsla stjórnar. Reikningar Sjálfsbjarg- ar, Endurhæfingarstöðvarinnar og Plastiðjunnar. Kaffihlé, kosn- ingar, önnur mál. Stjórnin. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur: Fundur verður fimmtudaginn 22. apríl í Félagsheimilinu Gránufé- lagsg. 49 kl. 19.30. Stjórnin. Vorþing Þingstúku og Umdæm- isstúku Norðurlands verður hald- ið í Friðbjarnarhúsi laugardaginn 1. maí kl. 13.30. Venjuleg þingstörf. Stigveiting. Kaffi. Framkvæmdanefndir. □ HULD 59824217 IV/V Inns. Stm. Bræðrafélag Akureyrarkirkju heldur aðalfund sunnudaginn 25. apríl í kirkjukapeliunni að lok- inni guðsþjónustu. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar ávallt velkomnir. Filadelfía Lundargötu 12. þriðju- dagur 20. apríl, bænasamkoma kl. 20.30. Fimmtudagur22. apríl, biblíulestur kl. 20.30. Sunnudag- ur 25. apríl, sunnudagaskóli kl. 11.00. Vakningasamkoma kl. 20.30, ath. breyttan samkomu- tíma. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Ferðafélag Akureyrar: Skóla- varða göngu- og skíðaferð • fimmtudag 221 apríl (sumardag- urinn fyrsti) kl. 13. Strýta - göngu ferð, laugardag 24. apríl kl. 9. Upplýsingar og pantanir á skrif- stofunni, Skipagötu 12, kl. 18-19, kvöldið fyrir hvora ferð. MESUR Akureyrarprestakall: Skáta- messa verður í Akureyrarkirkju nk. fimmtudag sumardaginn fyrsta kl. 11 f.h. Ingólfur Ár- mannsson fræðslustjóri prédikar. Þ.H. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Séra Hjálmar Jónsson Sauðárkróki prédikar og þjónar fyrir altari. Sálmar: 476- 161 -170 - 286 - 54. B.S. Guðsþjónusta verður á Fjórð- ungssjúkrahúsinu nk. sunnudag 25. apríl kl. 17 e.h. Þ.H. Svalbarðskirkja: Messað á sumardaginn fyrsta kl. 1.30 e.h. Ferming. Fermingarbörn: Anna Kristín Árnadóttir, Leifshúsum, Friðbjörn Benediktsson, Sæborg, Helga Ingibjörg Kristjánsdóttir, Einhóli. Kristín Sólveig Bjarna- dóttir, Svalbarði, Már Guð- ntundsson, Hallandi, Reimar Helgason, Brautarhóli. Sóknar- prestur. Hlífarkonur: Munið kirkju- göngudaginn, sunnudaginn 25. apríl. Fjölmennið og takið þátt í guðsþjónustunni. Nefndin. Þakka innilega auðsýnda vináttu á áttrœðisafmœli mínu 13. apríl s.l. Með alúðarkveðju og blessunaróskum. INGÓLFUR PÁLSSON, frá Uppsölum. «+ FRIÐRIKA JÓHANNESDÓTTIR, Ytra-Hóli í Fnjóskadal, andaðist 16. april að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Jarðarför hennar er fram frá Draflastaðakirkju, laugardaginn 24. apríl kl. 14. Benedikt Karlsson og systkinin. Útför KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, sem andaðist 14. apríl, fer fram frá Akureyrarkirkju, miðviku- daginn 21. apríl kl. 13.30. Vandamenn. Minningarathöfn sonar okkar og bróður, ÆVARS RAGNARSSONAR, Hrísalundi 8, sem fórst með ms. Suðurlandi 25. mars sl., fer fram frá Akureyr- arkirkju, laugardaginn 24. apríl kl. 13.30. Ragnar Pálsson, Sigríður Tryggvadóttir og systkini. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar, KOLBRÚNAR. Kristinn Skúlason, Anna Pétursdóttir. 14 - DAGUR - ^0. apríl 1982

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.