Dagur - 22.04.1982, Blaðsíða 7
Þökkum eftirtöldum aðilum
veitta aðstoð í Tommarallinu '82
G.B.J. Vídeóleigan j{Akur, blómabúð j^Shell jj
Sportlíf jr Súlnaberg jr Skálafell jt Pedró-myndir
jc Ford, bílasalan jc Radíóvinnustofan sf., Kaupangi
Aðstoðarmenn: HafþórHermannsson, Pálmi Hannesson, Smári Árnason og
Magnús Ársælsson.
Auðunn Þorsteinsson, Pálmi Þorsteinsson.
Aðalfundur
Kaupfélags Eyfirðinga, verður haldinn í Samkomu-
húsi bæjarins, dagana 7. og 8. maí 1982.
Kvöldvaka
að Laugarborg, laugardagskvöld kl. 20.30. Ferða-
áætlun kynnt. Myndasýning. Ferð frá skrifstofunni
kl. 20.
Ferðafélag Akureyrar.
Tilboð óskast
í húseignina Norðurbyggð 11, Akureyri, sem er
raðhús, ein hæð.
Upplýsingar í símum 25965 og 23919.
Willy’s
varahlutirnir komnir
Þórshamar hf.,
Varahlutaverslun,
símar 22875 - 22700.
Um leið og við bjóðum gleðilegt sumar og þökkum
viðskiptin á liðnum vetri, bendum við fólki á að við
höfum upp á að bjóða fullkomnustu aðstöðu á
Norðurlandi til líkamsþjálfunar.
Leiðbeinendur eru:
Fundurinn hefst kl. 10 árdegis, föstudaginn 7. maí.
DAGSKRÁ:
1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins.
2. Skýrsla stjórnarinnar.
3. Skýrsla kaupfélagsstjóra.
Reikningar félagsins.
Umsögn endurskoðenda.
4. Afgreiðsla reikninga og afgreiddartillögurfélagsstjórnar um ráð-
stöfun eftirstöðva o.fl.
5. Skýrsla stjórnar Menningarsjóðs.
6. Sérmál aðalfundar:
Kynning á endanlegu frumvarpi að stefnuskrá samvinnuhreyf-
ingarinnar.
Framsögumaður: Hjörtur Hjartar, fyrrv. framkv.tj.
7. Erindi deilda.
8. Önnurmál.
9. Kosningar.
Akureyri, 15. apríl 1982.
Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga.
Húsvíkingar - Húsvíkingar
Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Garðar,
verður opnuð iaugardaginn 24. apríl kl. 14.
Skrifstofan verður síðan opin alla virka daga frá kl. 20-22 og laugardaga
kl. 14-16.
Mætum nú öll hress og kát því nú er kosningabaráttan hafin af fullum krafti.
X-B B-listinn
Guðmundur Svansson og
Hinrik Þórhallsson íþróttakennari.
SLÁ TTUÞYRLUR
VVM-20 vinnubr. 1.65.kr.17.800
WM-20c vinnubr. 1.65.kr. 30.740
Wm-24c vinnubr. 1.85..........kr. 39.170
Wm-30 vinnubr. 2.45............kr.54.410
Gott verð og greiðslukjör.
Meiri afköst
iengri ending
KAUPFÉLÖGIN OG
Suðurlandsbraut 32 - Sími 86500
Reykjavík
22- apríH982 - DAGUR - 7