Dagur - 22.04.1982, Blaðsíða 14
Dagbók
Skíði: Lyfturnar í Hlíðarfjalli eru
opnar alla virka daga frá kl. 10 til 12
og 13 til 18.45. Þriðjudaga og
fimmtudaga eru lyfturnar opnar til
kl. 21.45. Um helgar er opið frá kl.
10 til 17.30. Veitingasala er opin alla
daga frá kl. 9.00 til 22. Símar: 22930
og 22280.
Sund: Sundlaugin er opin fyrir al-
menning sem hér segir: Mánudaga t>!
föstudaga kl. 07.00 til 08.00, ki
12.00 til 13.00 og kl. 17.00 til 20.00,
Laugardaga kl. 08.00 til 16.00 og
sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Gufu-
bað fyrir konur er opið þriðjudaga
og fimmtudaga k I. 13.00 til 20.00 og
laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufu-
bað fyrir karla er opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00
til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til
11.00. Kennsla í sundi fyrir karla og
konurer í innilauginni á fimmtudög-
um frá kl. 18.30 til 20.00, kennari er
Ásdís Karlsdóttir. Síminn er 23260.
Skemmtistaðir
Hótel KEA: Sími 22200.
H100: Sími 25500.
Smiðjan: Sími 21818.
Sjúkrahús
og heilsugæslustöðvar
Sjúkrahúsið á Akureyri: 22100.
Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20.
Heilsugæslustöð Dalvíkur: 61500.
Afgreiðslan opin kl. 9-16. Mánud.,
fimmtud. og föstud. kl. 9-12.
Sjúkrahús Húsavíkur: 41333.
Heimsóknartími: kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Siglufjarðar: 71166.
Heimsóknartími kl. 15-16
og 19-20.
Heilsugæslustöð Þórshafnar: 81215.
Héraðslæknirinn, Ólafsfirði.
Læknastofa og lyfjagreiðsla: 62355.
Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: 5270.
Heimsóknartími: 15-16 og 19-19.30.
Héraðshæli Austur-Húnvetninga:
4206, 4207. Heimsóknartími alla
dagakl. 15-16 og 19.30-20.
Læknamiðstöðin á Akureyri: 22311.
Opið 8-17
Lögregla, sjúkrabflar
og slökkviliðið
Akureyri: Lögregla 23222, 22323.
Slökkvilið og sjúkrabíll 22222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Brunasími 41911.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabrll.
á vinnustað 61200 (Eiríkur), heimt
61322.
Ólafsfjörður:Lögregla og sjúkrabíll
62222. Slökkvilið 62196. .
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282.
Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima
51232.
Hvammstangi: Slökkvilið 1411.
Þórshöfn: Lögregla 81133.
Amtsbókasafnið á Akureyri. Opið
virkadagakl. 13 til 19, laugardaga 10
til 16. Síminn er 24141.
Bókasafnið á Ólafsfirði:Opið alla
virka daga frá kl. 16 til 18, nema
mánudaga frá kl. 20 til 22.
Bókasafnið á Raufarhöfn hefur nú
opnað aftur á Aðalbraut 37 jarðhæð.
Það er opið á miðvikudögum kl.
20.00 til 22.00 og á laugardögum kl.
16.00 til 18.00.
Apótek og lyfjaafgreiðslur
Akureyrarapótek og Stjömuapótek
Virka daga er opið á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast vikulega á
um að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til
kl. 19. Á laugardögum ogsunnudög-
um eropiðfrá kl. 11-12, og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Hvammstangi, lyfsala: 1345.
Siglufjörður, apótek: 71493.
Dalvíkurapótek: 61234.
14 - DAGUR - 22, Bpríl ,19fl2
Sjónvarp um helgina
FÖSTUDAGUR 23. APRÍL
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni.
20.55 Prúðuleikararnir. Nýr flokkur.
í þessum flokki eru 24 þættir sem
verða sýndir hálfsmánaðarlega.
Gestur fyrsta þáttar er Gene
Kelly.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
21.25 Fréttaspegill.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
20.05 Óskarsverðlaunin 1982.
Mynd frá afhendingu Óskarsverð-
launanna 29. mars síðastliðinn.
Þýðandi: Heba Júlíusdóttir.
23.35 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 24. APRÍL
16.00 Könnunarferðin.
Fimmti þáttur endursýndur.
18.30 íþróttir.
Umsjón: Bjarni Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 22.
þáttur. Spænskur teiknimynda-
flokkur.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður. 55. þáttur.
Bandariskur gamanmyndaflokk-
ur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson.
21.05 Geimstöðin. (Silent Running).
Bandarísk bíómynd frá árinu
1972.
Leikstjóri: Douglas Trumbull.
Aðalhlutverk: Bmce Dern, Cliff
Potts, Ron Rifkin, Jesse Vint.
Myndin gerist í geimstöð árið
2001 þar sem haldið er lífi i síðustu
leifum juartarikis af jörðinni. En
skipanir berast geimförunum um
að eyða stöðinni.
Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.30 Hroki og hleypidómar. Endur-
sýning.
(Pride and Prejudice).
Bandarísk bíómynd frá árinu 1940
byggð á sögu eftir Jane Austen.
Handrit sömdu Aldous Huxley og
Jane Murfin.
Aðalhlutverk: Laurence Oliver og
Greer Garson.
Myndin gerist í smábæ á Eng-
landi. Bennetthjónin eiga fimm
gjafvaxta dætur og móður þeirra
er mjög í mun að gifta þær.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
Myndin var áður sýnd í Sjónvarp-
inu 3. apríl 1976.
00.25 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 25. APRÍL
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Stundin okkar.
í þættinum verður farið í heim-
sókn til Sandgerðis og síðan verð-
ur spumingaleikurinn „Gettu
nú. Böm frá Ólafs vík sýna brúðu-
leikrit og leikritið „Gamla ljósa-
staurinn" eftir Indriða Úlfsson.
Sýnd verða atriði úr Rokki í
Reykjavík og kynntur nýr hús-
vörður. Að vanda verður líka
kennt táknmál.
Umsjón: Bryndís Schram.
Upptökustjóm: Elín Þóra Frið-
finnsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjamfreðsson.
20.45 „Lífsins ólgusjó".
Þriðji þáttur um Halldór Laxness
áttræðan.
Thor Vilhjálmsson ræðir við Hall-
dór um heima og geima, þ.á m. um
„sjómennsku" bæði í íslenskri og
engilsaxneskri merkingu þess
orðs.
Stjórnupptöku: ViðarVíkingsson.
21.45 Bær eins og Alice. Fjórði þáttur.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.35 SalkaValka.
Finnskur ballett byggður á sögu
Halldórs Laxness í flutningi Raat-
ikko dansflokksins.
Tónlist er eftir Kari Rydman,
Marjo Kuusela samdi dansana.
00.05 Dagskrárlok.
Þriðji þátturínn um Halldór Laxness áttræðan, er á dagskrá kl. 20.45 á sunnudagskvöld.