Dagur - 22.04.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 22.04.1982, Blaðsíða 11
Smáauglysmgar Kennsla Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Subaru 4 WD 1982. Tíma- fjöldi við hæfi hvers einstaklings. Öll prófgögn. Sími 21205. Ökukennsla. Get tekið að mér nemendur í ökukennslu. Stefán B. Einarsson, sími 22876, eftirkl. 19á kvöldin. HúsnæAi íbúð óskast. Við erum hérna þrjár námsmeyjar, sem óskum eftir að taka á leigu 2ja-4ra herb. íbúð næsta haust eða fyrr. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 61490 eftir kl. 17ádaginn. Óska að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð frá 1. júní. Reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25329. 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25800 milli kl. 9 til 17. Bjarni Andersen. íbúð til leigu. Umsóknum skal beint til Félagsmálstofnunar Strandg. 19b, pósthólf 367, sem fyrst, á umsóknareyðublöðum er þar fást. Ýmisleút Skákfélag UMSE auglýsir: Þriðja 15. min. skákmótið verður að Bergþórshvoli, Dalvík, sunnudag- inn 25. apríl og hefst kl. 1.30 e.h. Allir velkomnir. Takið með ykkur töfl og klukkur. Stjórnin. Álafosslopi, hespuiopi, plötulopi, lopi-light, tweed-lopi, eingirni, hosuband m/perlon, prjónaupp- skriftir. Klæðaverslun Sig. Guð- mundssonar, Hafnarstræti 96. Bröyt X2B árg. 1974 í góðu standi, til sölu. Nánari uppl. gefa Sigurgeir, sími 96-41399 eða Sigurður, sími 96-41690. Bifreidir Chevrolet Capris Classic, árg. 1973 til sölu. Fallegur og góður bíl|. Fæst á mjög góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 23081 eftirkl. 19. Mazda 929 árg. 1979 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. i sima 24707. Tll sölu er bifreiðin A-2072, To- yota Cressida, árg. 1978. Græn- sanseruð. Ekin aðeins 25.000 km. Uppl. í síma 22772 eftir kl. 18. Til sölu International kranabif- reið, árg. 1961 með diselvél og ökumæli. Skipti möguleg. Uppl. í sima 25700. Til sölu: Ford Cortina, árg. 1967, Hilman Hunter, árg. 1969, Taunus 17M, árg. 1964. Tilboð óskast. Uppl. í sima 24500 og 21484. Atvinna Stuðlafell sf. óskar að ráða lag- hentan verkamann nú þegar. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Uppl. gefur yfirverkstjóri, Draupn- isgötu 1. Óska að ráða fólk til Sveita- starfa, ekki yngra en 16 ára. Uppl. í síma 24987 eftir kl. 19. Vantar kaupamann í sumar, ekki yngri en 16 ára. Uppl. gefur Guð- rún Egilsdóttir, Holtseli, Hrafnagils- hreppi sími31159. Vantar atvinnu á kvöldin eða um helgar. Uppl. í síma 24020 milli kl. 19 og 20. Vantar starfsmann til afleysinga vegna sumarleyfa, nú þegar. Bif- reiðastöð Oddeyrar, simi 22727. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum og fullkomn- um tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaðer. Uppl. í síma 21719. Fullkomíd öryggi fyrir þá sem þú elskar ftre$lone hjólbardar hjálpa þér advemda þina Tiresrone Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp- fylla ströngustu kröfursem gerðareru. Þeireru sérstaklegahannaðirtilaksturs ámalarvegum. Þeir grípa mjög vel við erfiðar aðstæður og aukastórlega öryggi þitt og þinnaf umferðinni. Fullkomið öryggi - alls staðar Höldursf. -hjólbardaþjónusta Tryggvabraut14-Akureyri-Sími 21715 i» ■■Safa——— Tll sölu ca. 1V2 tonna bátur með Saab-díselvél. Uppl. f síma 25700. Gaffallyftari til sölu, Lancer Boch, 2,2 tonn. Uppl. í síma 21899. Til sölu fjögur jeppadekk á felgum, Bridgestone 16x700, lítið notuð. Einnig nýlegur Royal kerru- vagn. Uppl. í síma 24885. Playmobil og LEGO leikföngin sfgildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Kristniboðshúsið Zíon: Laugar- daginn 24. apríl, fundur í Kristni- boðsfélagi kvenna kl. 4. Allar konur hjartanlega velkomnar. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Allir velkomnir. Brúðhjón: Hinn 10. apríl voru gefin saman í Akureyrarkirkju, Sigfrfð Ingólfsdóttir iðnverka- kona og Karl H. Karlsson raf- virki. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 39 Akureyri. Hrafnagilshreppur Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram eiga að fara í hreppnum 26. júní nk., liggur frammi til sýnis að félagsheimilinu Laugarborg og hjá undirrituðum frá 26. apríl til 24. maí nk. Kærufrest- urertil 5. júní nk. Oddviti RUN 5982436 =3 IOGT: Stúkan Brynja no. 99. Fundur verður að Hótel Varð- borg mánudaginn 26. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Kosning fulltrúa á þing- stúkuþing, umdæmisstúkuþing og stórstúkuþing, einnig kosnir fulltrúar í fulltrúaráði IOGT. Kaffiveitingar. Æt. Frá Bræðrafélagi Akureyrar- kirkju: Aðalfundur verður hald- inn sunnudaginn 25. apríl í kirkjukapellunni að lokinni guð- þjónustu. Séra Þórhallur Hösk- uldsson flytur erindi. Nýir félagar ávallt velkomnir. Konur og styrktarfélagar í Kven- félaginu Baldursbrá: Fundur verður í Glerárskóla mánudaginn 26. apríl kl. 20.30. Snyrtikynning. Munið happdrættið. Stjórnin. ^MOID Tannlæknastofa Kurt Sonnen- felds, verður lokuð til maíloka. IÐNAÐARDEILD Sambands íslenskra Samvinnufélaga, Akureyri, sendir samvinnumönnum, starfsfólki sínu svo og viðskiptavinum sínum bestu óskir um gœfuríkt sumar með þökk fyrir veturinn ?3y3RnU98? - dapur -11 KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR óskar öllum félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinnl

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.