Dagur - 04.05.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 04.05.1982, Blaðsíða 2
 ✓ts. t Minning: Þórhallur Valdemarsson Fæddur 11. Dáinn 5. Þegar sólin loksins hækkar á lofti eftir erfiöan vetur, brúnin lyftist, brosið breikkar og það lifnar yfir öllu, þá á einu augna- bliki fellur skuggi á allt og all verður svo tómt og einskis virði. Lítill drengur, sem lék sér svo glaður í kring um okkur er dáinn. Já, það er erfitt að trúa því, að hann Tóli litli, sem var svo stór þáttur í daglega lífinu, komi aldrei til okkar aftur. Hann sem alltaf var hrókur alls fagnaðar, hvar sem hann kom. Hann var mikill fjörkálfur, duglegur og þroskaður eftir aldri og oft svo ótrúlega orðheppinn. Eg minn- ist svo vel dagsins, sem hann kom í heimsókn til mín síðast- liðið sumar, orðinn nærri hár- laus. Hann hafði þá sett eitthvað í hárið, sem varð að klippa úr, en hann bjargaði sér frá stríðni félaga sinna með þessum orðum: „Éger toppurinn í dag.“ Þetta orðatiltæki vakti kátínu og varð brátt að máltæki hjá öllum sem þekktu hann. Og það mun lifa, ásamt svo mörgum öðrum minningum sem við eigum um hann. Tóli litli átti líka til að taka utan um vini sína og hugga þá, ef þeir fóru að gráta. Þetta tvennt finnst mér lýsa honum best eins og hann var. Tóla litla er sárt saknað af öll- februar1977 apríl 1982 um sem fengu að kynnast hon- um og litlu vinir hans, Kalli og Örlygur, sakna hans mikið, því þeir voru sjaldan án hans. Þetta er stórt skarð, sem hann skilur eftir og það verður seint fyllt. En það er þó huggun að vita, að þar sem hann er nú, er hann í góðum höndum og honum mun líða vel þar sem við mætumst öll að leiðarlokum. Við í Möðru- felli biðjum Guð að styrkja for- eldra hans og vini og hjálpa þeim í sorg þeirra. Blessuð sé minning þessa litla drengs, sem ávalit kveikti bros á vörum þeirra er nálægt honum voru. Edda. Til sölu timburhús við Strandgötu. í húsinu eru þrjár íbúðir. Hagstætt verð ef samið er strax. Fasteignasalan Strandgötul Landsbankahúsinu. © 2 46 47 Opiðfrákl. 16.30 til 18.30. Heimasími sölumanns: Sigurjón 25296. m m m m EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 Opið allan daginn f rá 9-12 og 13-18.30 m m m eftir samkomulagi. NORÐURGATA: 3ja-4ra herb. ca. 85 fm í þríbýlishúsi. Laus eftir samkomu- m Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. /N m TJARNARLUNDUR: 3ja herb. ibúð á jarðhæð ca. 84 fm. Skipti á stærri eign koma til greina. m m HRAFNAGILSSTRÆTI: 5 herb. neðri hæð í tvibýlishúsi, ásamt góðum bílskúr. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. REYKJASIÐA: Grunnur undir einbýlishús. Búið að steypa kjallara. RIMASIÐA: 146 fm einbylishus ásamt 33 fm bílskúr. Verður byggt fok- m SELJAHLÍÐ: 3ja herb. raðhúsaibúð ca. 80 fm með bilskursgrunni. Snyrtileg eign. laus eftir samkomulagi. REYNIVELLIR: 4ra herb. íbúð i risi ásamt geymslum i kjallara. Mikiö endurnýjuð. Laus eftir samkomulagi. m SMARAHLIÐ: 3ja herb. íbúð á annarri hæð i fjölbýlishúsi, ca. 85 fm. SELJAHLÍÐ: 4ra herb. raðhúsaibúð ca. 100 fm. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. íbúð ca. 85 fm í svalablokk. Skipti á stærri eign m koma til greina. Laus eftir samkomulagi. EINHOLT: 140 fm raðhusaíbúð á tveimur hæðum. Góð teppi og ný- lega máluð. Snyrtileg eign. Skipti a minni eign koma til greina. AÐALSTRÆTI: 3ja-4ra herb. íbúð, ca. 85 fm í þríbýlishúsi. Allt sér. Laus m lagi. STÓRHOLT: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishusi, ca. 130 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. ÞÓRUNNARSTRÆTI: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 195 fm ásamt bílskúr. m REYNIVELLIR: 5 herb. 140 fm hæð í þríbýlishúsi, ásamt bílskúr. Mikið endurnýjuð. Falleg eign. Skipti á raðhúsi æskileg. /N helt í sumar. Samkomulag um byggingarhraða og frágang. m HEIÐARLUNDUR: 143 fm endaíbúð í raðhúsi á tveimur hæðum á besta stað i bænum. Laus eftir samkomulagi. MÓASÍÐA: Fokheld raðhúsaíbúð með bílskúr, ca. 138 fm. Búið að einangra utveggi. Ofnar fylgja. Ýmis skipti koma til greina. XN /N Nýttásöluskrá: Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 56 fm. Úrvals- eign. Laus fljótlega. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 56 fm. Mjög falfeg íbúð. Laus 1. júní. Lunargata: Einbýlishús. 4 herb. ásamt geymslukjaliara. Mikið endurnýjað. Hrafnagilsstræti: Einbýlishús á tveimur hæðum, samtals ca. 140 fm. Þórunnarstræti: 3ja herb. kjallaraíbúð í góðu standi. Á söluskrá: Kringlumýri: Einbýlishús, ca. 110 fm ásamt 40-50 fm kjallara. Góð eign á besta stað. Þórunnarstræti: 4ra herb. 120 fm neðsta hæð í þríbýlishúsi, sunn- an Hrafnagilsstrætis. Þórunnarstræti: 5 herb. 140 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. 60- 70 fm pláss í kjallara. Furulundur: 4ra herb. raðhús, 100 fm í mjög góðu ástandi. Brattahlíð: Einbýlishús, íbúðarhæft en ekki fuligert. Grunnflöt- ur 130 fm, tvær hæðir. Vantar: Einbýlishús, þarf ekki að vera fullgert. Skipti mögu- leg á 4ra herb., 105 fm rað- húsi í Mosfellssveit og/ eða 2ja herb. íbúð við Tjarnarlund. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982, á fasteigninni Heiðarlundi 6D, Akureyri, tali eign Guðmundar Bergsveinssonar, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 7. maí kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Sjónarhóli, Akureyri, þinglesin eign Birgis Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Oddssonar hrl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 7. maí 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Hafnarstræti 94 hluti, Akureyri, þinglesin eign Ces- ar hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 7.maí 1982 kl. 11.00. Bæjarfógetinni Akureyri. m m m /N NUPASIÐA: 3ja herb. raðhúsaibuð ca. 94 fm. Mjög falleg eign. Laus eftir samkomulagi. EINHOLT: 140 fm raðhusaibúð a tveimur hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. VANABYGGÐ: Rumgóð og snyrtileg raðhusaíbúð á tveimur hæðum asamt kjallara. Mikil lán geta fylgt. Laus strax. SMÁRAHLÍÐ: 57 fm. 2ja herb. ibúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. Skipagötu 1 -sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson, heimasími: 21776 Heimasimi sölumanns: 24207 Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason m m m /N /N /N /N /N /N m m m /N m /N m Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Eignamiðstöðin m m /N /N m m Vantar: 4ra herb. raðhús á einni hæð í Lundar- eða Gerða- hverfi í skiptum fyrir 5 herb., 140 fm raðhús á tveimur hæðum við Heið- arlund. Okkur vantar miklu fleiri eignir á skrá. Ennfremur gefast ýmsir fleiri mögu- leikar á skiptum. Hafið samband. FAS1EIGNA& M SKIPASAIASfc NORÐURLANDS fi Síminn er 25566. Benedlkt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er vlð á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. 2 - DAGUR - 4. mai 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.