Dagur - 04.05.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 04.05.1982, Blaðsíða 11
Nýkomnir ítalskir strigaskór mjög vandaðir, stærðir 28-46, verð frá kr. 133 - 235. Derhúfur, margar gerðir, verðfrá kr. 85-150. Vestur-þýsk reiðstígvél stærðir 37-43, verð kr. 290 og 320. Gallabuxur karlmanna, stærðir 28-35, verð kr. 189. Úrval af veiðivörum Gjörið svo vei að líta inn - það borgar sig. Opið laugardaga. WPóstsendum samdægurs ____ Komið eða hringið. EYFJÖRÐ Hjaiteyrargata 4, sími 25222, Akureyri. Hestamannaféiagið Funi Aðalfundur félagsins verður haldinn í Sólgarði fimmtudags- kvöldið 6. maí kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Glæsibæjarhreppur Kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga, sem fram eiga að fara 26. júní nk., liggur frammi að Dagverðar- eyri frá 26. apríl til 24. maí nk. Kærufrestur er til 5. júní. Oddvitinn. Bílaþjónustan Hjólbarðaverkstæði, Tryggvabraut 14, símar 21715 og 23515. Verkstjóri: Sveinn Bjarman. Eigendur nýrra fólksbíla athugið: Höfum fengið nýja tegund af mjúkum Radialdekkjum, sér- staklega hönnuðum fyrir íslenska vegi, S-211 Radial. Hik- laust það allra besta undir vandaðri gerðir fólksbíla. Orginal Lödu Sport dekk á hagstæðu verði. Ný og sóluð dekk með svörtum og hvítum hliðum - allar helstu tegundir og mynstur. Vörubílstjórar athugið: Ný og kaldsóluð dekk með fram og aftur mynstri. Ávallt fyrir- liggjandi. Greiðsluskilmálar og hagstætt verð. Hvítir og svartir hringir fyrirliggjandi. Látið jafnvægisstilla í hinni nýju tölvustýrðu vél okkar. Bílaþjónustan Hjólbarðaverkstæði, Tryggvabraut 14. Athugið: Ef einhversstaðar er opið þá er opið hjá okkur. Bdtí og nælur í úrvali 1 Ný sending af sumarefnum, 7 litir indversk bómull. Röndótt efni, rauð og hvít, blá og hvít. Þykk gluggatjaldaefni, n]h/'] „ ™ /rnn margar gerðir. LlllL l U oLUa I I U l opið á h Kemman laugardögum. SKIPAGATA 14 B - SIMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Leikfélag Akureyrar Eftirlitsmaðurinn Skemmtun fyrir alla fjölskylduna Sýning fimmtudag 6. maí kl. 20.30. Sýning föstudag 7. maíkl. 20.30. UPPSELT. Sýning laugardag 8. maíkl. 20.30. UPPSELT. Sýning sunnudag 9. maí kl. 20.30. Aðgöngumiðasala alla daga frá kl. 17. Sími24073. 1 i ~r Vinnupallar — Körfubílar pp.Lmo/on &VíiL//on Klapparstíg 16 S:27745 ^ 27922 ^ M AU6LÝSIÐ í DEGI Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga, verður haldinn í Samkomu- húsi bæjarins, dagana 7. og 8. maí 1982. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis, föstudaginn 7. maí. DAGSKRÁ: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. Reikningar félagsins. Umsögn endurskoðenda. 4. Afgreiðsla reikninga og afgreiddar tillögur félagsstjórnar um ráð- stöfun eftirstöðva o.fl. 5. Skýrsla stjórnar Menningarsjóðs. 6. Kynning á endanlegu frumvarpi að stefnuskrá samvinnuhreyf- ingarinnar. Framsögumaður: Hjörtur Hjartar, fyrrv. framkv.tj. 7. Erindi deilda. 8. Önnurmál. 9. Kosningar. 4. maí 1982 - DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.