Dagur - 04.05.1982, Blaðsíða 8
Erum að hefja byggingu á
glæsilegum raðhúsaíbúðum
við Litluhlfð. Tvær hæðir, stærð íbúðar er ca.
150 fm, auk þess fylgir bílskúr.
Fokhelt í nóvember.
Teikningar og allar
upplýsingar veitir:
©
HAMAR sf.
Grundargerði 7d,
sími 96-24547.
Aðalvinningur ársins húseign að eigin vali fyrir 1.000.000 króna
dreginn út í 12. flokki — langstæsti vinningur á einn miða hér-
lendis.
Einnig tveir vinningar á 500.000 til kaupa á íslenskum eininga-
húsum og 9 toppvinningar til íbúðakaupa á 250.000 krónur.
Auk þess 100 bílavinningar, 300 utanferðir og hátt á sjöunda þús-
und húsbúnaðarvinningar.
Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða
stendur yfir.
Miði er möáuleiki
8 - DAGUR - 4. máí Í9öá
Laust starf
Laust er til umsóknar starf afgreiðslugjaidkera á
bæjarskrifstofunni. Æskilegt er að umsækjendur
hafi reynslu í gjaldkerastörfum og/eða menntun á
sviði verslunar eða viðskipta.
Upplýsingar um starfið gefur undirritaður.
Umsóknir, ásamt upplýsingar um menntun, aldur
og fyrri störf, sendist á bæjarskrifstofuna fyrir 10.
maí næstkomandi.
Akureyri, 29. apríl 1982.
Bæjarritari.
Tæknifræðingur
Starf tæknifræðings á skrifstofu byggingafulltrúa
Akureyrarbæjar, er laust til umsóknar. Upplýsing-
ar um starfið og launakjör eru veittar á skrifstofu
byggingafulltrúa. Umsóknir skulu sendar bygg-
ingafulltrúa Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akur-
eyri, fyrir 22. maí nk.
Byggingafulltrui Akureyrarbæjar.
A |f| IDETVD A DD iPP
..........-....... ■
Tilboð óskast
í bifreiðina A-2930, sem er Land-Rover diesel,
lengri gerð, árgerð 1972. Bifreiðin er til sýnis hjá
Jósef Kristjánssyni bifreiðaverkstæðinu Baugs-
brot og veitir hann nánari upplýsingar um bifreið-
ina.
Tilboð sendist í pósthólf 168, Akureyri.
Skíðastaðir.
X
o
D
Kosningaskrífstofa
Framsóknarfíokksins
er að Hafharstræti 90
Opin virka daga kl. 09-22, um helgarkl. 13-18.
Símar: 21180-24442-24090.
Stuðningsmenn B-listans
sýnum nú samtakamáttinn,
mætum til starfa á skrífstofunni.
Aframhaldandi
framsókn
tilframfara
á Akureyri