Dagur - 04.05.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 04.05.1982, Blaðsíða 10
wSmáauglýsjngar Playmobil og LEGO leikföngin sígildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Hestamenn: Seljum enn fyrsta flokks töðu, súgþurrkaða og vél- bundna á haustverði. Uppl. í síma 25082. Sanyo myndsegulband til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 25414 eftir kl. 19. Fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 25943 á kvöldin. Til sölu vélsleði, Polaris TX 340. Ekinn 25 þús. mílur. Vel með farinn. Uppl. í síma 24145 milli kl. 18og 20. Til sölu 4ra vetra hryssa. Einnig barnavagga, ungbarnastóll og burðarrúm. Óska eftir að kaupa barnahlaðrúm. Uppl. í síma 25396 eftirkl. 19. iÞjónustamm Tek að mér vélritun. Herdís Elín, sími 24234. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum aö okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum og fullkomn- um tækjum. Gerum föst verðtilboð efóskað er. Uppl. í síma 21719. Kénnsla Ökukennsla: Get tekið að mér nemendur í ökukennslu. Stefán B. Einarsson, sími 22876, eftir kl. 19 á kvöldin. Atvinna Ég er 19 ára menntaskólastúlka og vantar vinnu í sumar. Tek hvaða starf sem er. Uppl. í sima 21714. Ráðskona óskast á sveitaheimili í sumar, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 23825 milli kl. 18.30 og 20.00. 16 ára drengur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í Staðartungu, sími 23100. íslensk hjón í Englandi með tvö ung börn, óska eftir góðri stúlku frá 1. júní næstkomandi. Uppl. í síma 23836 milli kl. 15 og 17 miðvikudag og fimmtudag. Félagslíf Kvöldvaka verður á Hjálpræðis- hernum, Hvannavöllum 10, fimmtudaginn 6. maí kl. 20.30. Veitingar og happdrætti (8 kr. miðinn), Skuggamyndasýning o.fl. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Ýmisleöt FÍB-félagar: Vinsamlegast borgið árgjald fyrir 1982 í Þverholti 10, öll kvöld milli kl. 20 og 22. Dýrahald Lítill högni, blíðlyndur og kátur, óskar að komast í fóstur hjá dýra- vinum. Uppl. í sima 24234. Bifreiðir Til sölu Mazda 323 árg. 1979. Ek- inn 25 þús. km. Uppl. í síma 22889. Fiat 128 árg. 1974 til sölu. Gott ástand. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21439 milli kl. 12 og 13 og 18.30 og 19.30. Til sölu Lancer árg. 1980. Ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 21016 eftirkl. 17. Til sölu gullfallegur og vel með farinn Skodi 120 GLS E-lína árg. 1980. Greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 25362 á kvöldin. Til sölu Subaru 4x4 árg. 1980. Lítið ekinn. Uppl. í síma 21570 í hádeginu og eftir kl. 19. fflíillilll/ Systkin óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö frá 1. október. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 21048 eða 62165 á kvöldin. Tilboð. Tilboð óskast í fasteignina Eiðsvallagötu 14, Akureyri, (Gamli Lundur), í því ástandi sem hún nú er í. Lóðin er skv. þinglýstri eignarheimild 266,1 fm. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð óskast lögð inn á skrifstofu Dags merkt: „Gamli Lundur". Tvær nárnsmeyjar óska að taka á leigu íbúð næsta vetur, frá og með 1. október. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð leggist inn á skrifstofu Dags merkt: „415“. Barnagæsla Óska eftir 13-15 ára stúlku í vist í sumar. Uppl. í síma 25362. Rennibekkir lengdmilli odda 91 cmog76cm Rennijárn lengd 45 cm IHANDVERKI SIMI 25020 STRANDGATA 23 Iðjufélagar Akureyri Almennur félagsfundur verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 8.maí kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Leitað eftir verkfalisheimild. 2. Önnurmál. 3. Erindi frá fræðslunefnd. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Lífeyrissjóður trésmiða Aðalfundur Lífeyrissjóðs trésmiða 1981 verður haldinn að Ráðhústorgi 3, fimmtudaginn 13. maí kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Breýtingar á reglugerð sjóðsins. Stjórn Lífeyrissjóðs trésmiða. FUNÐIR Framtíðarkonur: Fundinum scm vcra átti í Skjaldarvík, föstudag- inn 6. maí, cr frestað. Stjórnin. □ RUN 5982557-Lf. Guðspckifélagið: Fundur vcrður haldinn laugardaginn 8. maí kl. 2I. Lotus-fundur. Aðalfundur íþróttafclags fatl- aðra, Akureyri vcrður haldinn laugardaginn 8. maí nk. í fclags- heimili Sjálfsbjargar að Bugðu- síðu I kl. 2 c.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kaffivcitingar. Fc- lagar mætið vcl og stundvíslega. Stjórnin. Brúðkaup: Hinn 18. apríl voru gcfin saman í hjönaband í Kópa- vogskirkju af séra Árna Pálssyni. Þóra Svcinsdóttir húsmóðir og Hákon Hákonarson sölumaður. Heimili þcirra vcrður að Engi- hjalla 19, Kópavogi. Fíladelfía Lundargötu 12: Priðju- dagur 4. maí kl. 20.30, bænasam- koma. Fimmtudagur 6. maí kl. 20.30, biblíulestur. Sunnudagur 9. maí kl. 20.30, almenn sam- koma. Allir hjartanlega vel- komnir. * Hjálpræðishcrinn - Hvannavöll- um 10: Fimmtudaginn 6. maí kl. 20.30, kvöldvaka. Skuggamynda- sýning, veitingar, happdrætti o.fl. Sunnudaginn nk. kl. 13.30, sunnudagaskóli fyrir börn og kl. 20.30 almenn samkoma. Söngur og vitnisburður. Mánudaginn 10. maí kl. 16, heimilasamband fyrir konur og kl. 20.30 lokafundur hjálparflokksins. Á fimmtudög- um er opið hús fyrir börn kl. 17. Allir hjartanlega vclkomnir. Hjálpræðisherinn. Spilakvöld: Spilað verður í Al- þýðuhúsinu Miðvikudaginn 5. maí kl. 20.30. Allir velkomnir. NLFA. Við minnum á að kjörskrá iiggur frammi á bæjarskrifstofunni Geisla- götu 9, alla virka daga kl.10-15. Kærufrestur ertil 8. maí. Stuðningsmenn v B-listans: Gangiö úr skugga um aö allir þeir sem rétt hafa til aö vera á kjörskrá á Akureyri séu þaö. Akureyrarprestakall: Messað vcrður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 365 - 359-162-421 -384. B.S. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 5 e.h. B.S. Möðruvallaprestakall: Messað verður í Bægisárkirkju næstkom- andi sunnudag 9. maí kl. 13.30. Ferming: Fermingarbörn: Erla Elísabet Sigurðardóttir Staðarbakka, Hjalti Ómar Ágústsson Garðs- horni Þelamörk, Sigríður Guðný Árnadóttir Ytri-Bægisá 1. Sókn- arprestur. Borgarbíó á Akureyri sýnir um þessar mundir hina sprenghlægi- legu gamanmynd „Private Benja- min“ með Goldie Hawn og Ei- leen Brennan í aðalhlutverkum. Þessi mynd er talin með betri gamanmyndum sem framleiddar hafa verið undanfarin ár. Myndin fjallar um Judy Benja- min (Goldie Hawn) og lýsir bæði misheppnuðum hjónaböndum hennar og eins því er hún gengur í herinn fyrir misskilning. Goldie Hawn fer á kostum og óhætt er að mæla með myndinni sem úrvals skemmtun. Eiginkona mín, ÞÓRA STEINGRÍMSDÓTTIR, Ásabyggð 13, Akureyri, lést að heimili okkar 1. maí sl. Jarðarförin fer fram frá Akureyr- arkirkju, fimmtudaginn 6. maí kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. Páll Einarsson. Við þökkum af alhug alla samúð og hjálp við útför, FRIÐRIKU JÓHANNESDÓTTUR. Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarliði B-deildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri frábæra umönnun í veik- indum hennar. Guð blessi ykkuröll. Systkinin frá Ytra-Hóli í Fnjóskadal, eldri og yngri. Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við hið sviplega andlát ástkærs sonar okkar, bróður, mágs og frænda, ÆVARS RAGNARSSONAR, Hrísalundi 8e, Akureyri. Sigríður Tryggvadóttir, Ragnar Pálsson, systkini, mágar og mágkonur og frændsystkini. Húsvíkingar - Húsvíkingar Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er í - Garðar. Opin virka daga kl. 20-22, laugardaga kl. 14-16, sími 41225. Stuðningsmenn, lítið inn og takið þátt í kosn- ingastarfinu. B-listinn i 10 - DAGUR - 4. maf 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.