Dagur - 04.05.1982, Blaðsíða 5

Dagur - 04.05.1982, Blaðsíða 5
Dregið um aukavinning Dregið hefur verið út nafn vinningshafa í fimmtu ferða- getraun Dags og Samvinnu- ferða. Nafn hins heppna er Helgi Jóhannesson Steinahlíð 8a, Akureyri. Helgi getur feng- ið staðfestingu á þvi hjá Degi að hann eigi rétt á vöruúttekt í Vöruhúsi KEA fyrir 400 krónur. Um næstu helgi verður aðal- vinningurinn í ferðagetrauninni dreginn út og í blaðinu nk. þriðju- dag birtum við nafn hins heppna. Sá fær í verðlaun utanlandsferð fyrir einn að upphæð allt að 10 þúsund krónum. Er skorað á alla sem hyggjast vera með að gera skil hið fyrsta. Bandsög óskast til kaups. Plasteinangrun hf., símar 22300 og 22210. ... ".p........ .. Stuðningsfólk Alþýðuflokksins Lítið inn á kosningaskrifstofu Alþýðu- flokksins að Strandgötu 9 og takið þátt í kosningastarfinu. Skrifstofan er opin virka daga frá ki. 15 til 22 og um helgar frákl. 14 til 18. Alþýðuflokkurinn Akureyri. Vegna breytinga á framleiðsluaðferð, bjóðum við VÍNARPYLSUR á sérstöku kynningarverði. Föstudaginn 7. maí og laugardaginn 8. maí. • 15% afsláttur Kynnist betrí framleiðslu Leikklúbburinn Saga Anna Lísa Vegna góðrar aðsóknar og fjölda áskorana verða sýningar í Dynheimum þriðjudaginn 4. maí og miðvikudaginn 5. maí kl. 20.30. Miðasala í Dynheimum frá kl. 16.00 báða dag- ana. Sími 22710. Allra síðustu sýningar. Leikklúbburinn Saga. Til sölu: Keramikstofan sem var til húsa í Eiðsvallagötu 6, er til sölu með öllum áhöldum, ofni, mótum lita- • lager og einkaleyfi fyrir Norðurlandsfjórðung. Upplýsingar gefa Dröfn Friðfinnsdóttir t síma 21441 og Oddný Friðriksdóttir í síma 22491 milli kl. 17 og 19. HEYHLEÐSL UVA GNA R LWG 24 rúmm. m/7 hnífum kr. 59.950 K-30 32 rúmm. m/23 hnífum kr. 93.590 Gott verð og greiðslukjör Meiri afköst lengri ending KAUPFÉLÖGIN OG Suðurlandsbraut 52 - Sími 86500 Reykjavík BENIDROM1982:11. MAI r r 1.&22.JUNI 13.JULI 3.&24.AGUST r r 14.SEPT. 5.QKTOBER BEINT FLUG I SOLINA OG SJÓINN FERÐA MIÐSTOÐIIM 11. maf 3 vikur Mjög góðir greiðsluskilmálar Umboð á Akureyri: Sporthúýd HAFNARSTRÆTI 94 SlMI 24350 Sigbjörn Gunnarsson. 4. maí 1982 - DAGÚR - Ö

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.