Dagur - 07.05.1982, Side 9

Dagur - 07.05.1982, Side 9
KATIR KRAKKAR & ' ' vtEPW*^ nOMÉR EITT FORNIOG FELAGAR ' | Þegar ég kom aftur inn, sá ég hvar skipstjórinn sat og starði á það, s ' sem hann var með í hendinni. „Klukkan tíu,“ hrópaði hann. „Sex * tímar, en það ætti samt að vera nægur timi til að komast undan. „Hann stökk á fætur, en riðaði við og féll síðan á gólfið með undar- legum dynk. var um seinan. Skipstjórinn var dauður. Hann hafði fengið ■ annað slag. Á gólfinu rétt við hönd skipstjórans, var pappírs- miði, með svörtum blett öðrum megin. Ég efaðist ekki um að þetta væri svarti depillinn, sem hann hafði minnst á. Á hina hliðina var bara skrifuð ein setning. Við fundum lylul, sem gekk að kistu skipstjórans og þegar við opnuðum hana gaus upp megn tjöru- og tóbakslykt. Undirn gömlum frakka var saman- [safnafýmsum hlutum. Móðir mín kom og ég sagði henni allt sem ég vissi. Ef skipstjór- inn hafði látið eftir sig eitthvað fémætt, var vissara fyrir okkur að taka það fé, sem hann skuldaði okkur, áður en félagar hans kæmu aftur kl. 10, annars fengjum við vist enga greiðslu. Svo við létum hann liggja kyrran og fórum upp á herbergið hans. Á botni kistunnar fundum við pakka, vafinn í olíudúk og poka með gullpening- um. „Ég tek aðeins það sem hann skuldaði okkur og ekki eyri meira," sagði móðir mín. Meðan við vor- um að telja peningana heyrði ég hljóð, sem kom hjarta mínu til að slá hraðar. Það heyrðist í staf blinda mannsins úti á veg- inum. Hann var að koma aftur. Samsöngur Karlakór Akureyrar heldur samsöngva í Akureyr- arkirkju á sunnudags- og mánudagskvöld, 9. og 10. maí kl. 20.30, bæði kvöldin. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúðinni Huld og við innganginn. Meðeigandi óskast Höfum verið beðnir um að útvega meðeiganda að litiu arðvænlegu fyrirtæki á Akureyri. Viðkomandi þarf að geta lagt fram nokkurt fé. Frekari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu okkar, (ekki í síma). Endurskoðunarþjónustan sf., Gránufélagsgötu 4 - Sími 25609 P.O. Box 871 - 602 Akureyri. Garðyrkjufræðingur Starf Garðyrkjufræðings er laust til umsóknar hjá Garðyrkjudeild. Umsóknarfresturertil 15. maí nk. Umsækjandi þarf að hafa réttindi í Skrúðgarðyrkju frá viðurkenndum garðyrkjuskóla. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 25600, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 10.00-12.00. Bréflegar umsóknir sendist Garðyrkjudeild P.O. Box 881, 602 Akureyri. Garðyrkjustjóri. sjötti hluti afstáttur \ XX+++< vritumWafítöt ofcltutn, varakíututtx í> yátrulu stýósíc$x\ cfít\>ob þctto. gikUr ollata nwu manu&, e&a meSon bitq&'vc r*r enáa&t :<k\óu ðamíxutíi tjtnisi igum^. slcgttit. VELADEILD SAMBANDSINS 7. hrtaí 1982-DAGOft-9

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.