Dagur - 03.06.1982, Qupperneq 10
sSmáauölv*!n'f*"—
Barnagæsla
Óska eftir stúlku 12-13 ára til
barnagæslu á heimili fyrir utan Ak-
ureyri. Uppl. í síma 23641.
13 ára stúlka óskar eftirað komast
í vist eftir hádegi. Helst á eyrinni.
Uppl. í síma 22301 milli kl. 20 og
21.
Atvinna
Tvær 15 ára stúlkur vantar vinnu
ákvöldin, vanarbarnagæslu. Uppl.
í síma 21718 milli kl. 19 og 20.
Skemmtiferð. Geöverndarfélag
Akureyrar gengst fyrir ferð til
Grímseyjar meö Drangi dagana
26. og 27. júní. Hringið í síma
21188 eða 22581 og tilkynnið þátt-
töku fyrir 10. júní. Nefndin.
Hjólhýsaeigendur, sem eigið
hjólhýsi eðatjaldvagna í geymslu á
Dagverðarvík. Vinsamlegast sæk-
ið þau laugardaginn 5. júní frá kl.
9-16. Gísli Eiríksson, Dagverðar-
vík, sími 23641.
Röskir sölumenn óskast strax til
að ganga í hús. Há sölulaun fyrir
rétta menn. Uppl. í síma 22259.
14 ára stúlka óskar eftir að komast
í sveit. Uppl. í síma 21430.
12 ára gamall drengur óskar eftir
vinnu í sveit. Uppl. í síma 25457.
10 ára gamall strákur óskar eftir
að komast í sveit. Uppl. í síma
24664.
RifneiAin
Til sölu Benz 1920 með YORK
búkka og góðum 12 tonna sturtum,
selst í heilu lagi eða í pörtum, einn-
ig 3 tonna Herkules bílkrani árgerð
1975. Ford Bronco árgerð 1972
dísel til sölu á sama stað. Páll
Kjartansson, Víðikeri, Bárðardal,
sími um Fosshól, og um Húsavík á
kvöldin.
Til sölu 10 tonna Bedford árgerð
1967. Uppl. í síma 24735 eftir kl.
19.
Til sölu Volvo 244 árgerð 1982,
vínrauður, sjálfskiptur með vökva-
stýri. Ekinn 6 þúsund km. Skipti
koma til greina, þá helst á eldri bíl.
Uppl. í síma 24393 eftir kl. 18.
Til sölu Lada Sport árgerð 1978.
Góður bíll. Skipti á ódýrari koma til
greina. Einnig til sölu Citroén GS
árgerð 1971. Verð kr. 10.000.
Uppl. í síma 43103.
Bedford vörubifreið. Til sölu er
Bedford vörubifreið árgerð 1963,
skoðaður 1982. Bíllinn er í mjög
góðu lagi, en þarfnast viðgerðar á
vél. Uppl. í síma61731.
Til sölu Fiat 128 árgerð 1973 með
nýyfirfarinni vél og kúplingu. Skoð-
aður 1982. Fæst á mánaðar-
greiðslum. Uppl. í síma25196.
Til sölu Oldsmobil árgerð 1966,
sjálfskiptur, vökvastýri, power
bremsur. Skoðaður 1982. Gott
tilboð. Alls konar skipti eða bein
sala. Uppl. í síma 25690 á milli kl.
19 og 20.
Til sölu Fiat 125 P árgerð 1976,
ekinn 70 þúsund km. Skoðaður
1982. Uppl. í síma 25052.
Kaup
ísskápur óskast. Hef einnig
áhuga á þvottavél. Uppl. gefur
Þórður í hljómdeild KEA.
Tauaó
Tapast hefur gulur högni, var
með bláa hálsól. Uppl. í síma
22043.
Tapað. Jörp þriggja vetra hryssa
tapaðist úr Breiðholtshverfi, Akur-
eyri, þann 30. maí sl. Mark gagn-
fjaðrað hægra alheilt vinstra og var
með rauðan nylonmúl. Hryssan er
stygg. Þeir sem verða varir við
hryssuna, \insamlegast hafið
samband við Björn Mikaelsson í
síma 22909 eða á lögreglustöðina.
Kennsla
Ökukennsla - æfingatímar.
Kenni á Subaru 4 WD1982. Tíma-
fjöldi við hæfi hvers einstaklings.
Öll prófgögn. Sími 21205.
Ökukennsla. Kenni á Daihatsu
Charmant. Stefán Einarsson, sími
22876.
Þiónusta
Garðaþjónustan. Tek að mér að
keyra húsdýraáburði á lóðir og
hreinsa hann af. Tek einnig að mér
að slá og þrífa garða eftir óskufn
húseigenda. Ódýr og góð þtön-
usta. Uppl. í síma 25530. Geymið
auglýsinguna. Garðaþjónustan.
Sala
Til sölu D.B.S. Touring 10 gíra
reiðhjól, sem nýtt. Uppl. í síma
23832.
Til sölu vél, gírkassi og drif úr
Moskvitch árgerð 1966. Uppl. gef-
ur Hermann Stefánsson í síma
33232 eftir kl. 7 á kvöldin.
Playmobil og LEGO leikföngin
sígildu fást hjá okkur. Leikfanga-
markaðurinn, Hafnarstræti 96.
Til sölu Hymas traktorsgrafa ár-
gerð 1980. Ekin 1600 vinnustundir
í toppstandi. Uppl. í síma 97-
7414, Neskaupstað.
Egebjerg baggavagn 130-140
bagga til sölu. Uppl. hjá Gylfa á
Dragas.f. sími 22466.
Tjaldvagn. Til sölu er ónotaður
Camp Tourist tjaldvagn ásamt for-
tjaldi og með öllu tilheyrandi. Gott
verð ef samið er strax. Uppl. (síma
21776 eftir kl. 19.
Til sölu telpnareiðhjól, lítur mjög
vel út. Uppl. í síma 25031.
Til sölu lítið sófasett og borð.
Uppl. (síma21470.
Reiðhjól. Til sölu er vel með farið
Grifter 3ja gíra reiðhjól, jafnt fyrir
stelpur sem stráka. Er í góðu lagi.
Uppl. í síma 22609.
Flugvél. Tilboð óskast í 'fc hluta
flugvélarinnar TF-BIO, sem er af
gerðinni PA-28-161 Piper Cher-
okee Warrior II. Flugvélin er í mjög
góðu ásigkomulagi. Uppl. f síma
61379 og 41159.
Til sölu lítið notað timbur 2x6. Á
sama stað óskast kajak til kaups.
Sími 23869 síðdegis.
Ýmislegt
Stangveiðimenn. Veiðileyfi í Litlu-
á í Kelduhverfi verða seld í sumar
frá 1. júní til 20. ágúst. Söluna ann-
ast Margrét Þórarinsdóttir, Laufási,
sími um Húsavík.
Húsnæói
Iðnnema vantar herbergi til leigu
strax. Uppl. í síma41648.
Til leigu herbergi. Uppl. í síma
21067.
Til leigu 3ja herbergja íbúð 90 fm
við Skarðshlfð frá 1. ágúst. Góðri
umgengni og 100% reglusemi
krafist. Tilboð merkt 100% reglu-
semi sendist Degi fyrir 8. júní nk.
4ra herb. íbúð til leigu I sumar.
Uppl. í síma 23535.
Ung hjón með tvö börn óska eftir
að taka á leigu íbúð sem fyrst eða
frá 1. júlí'. Uppl. í síma 25190 milli
kl.20 og 22.
Skrifstofuherbergi til leigu að
Gránufélagsgötu 4, stærð ca. 30
fm. Uppl. í síma 23404.
i Saia ~
Til sölu hlaðrúm, Royal kerru-
vagn og Oster hrærivél. Uppl. [
síma 21743 eftirkl. 19.
Sel fjölær blóm fram á sunnudag
13. júnf. Afgreitt frá kl. 3 til 10 e.h.
alla daga, eða eftir samkomulagi.
Helga Jónsdóttir, Gullbrekku II,
sími 23100.
Til sölu er vel með farinn grænn
Silver Cross barnavagn. Uppl. í
síma31168ákvöldin.
Til sölu nýleg sambyggð tré-
smíðavél, afréttari, þykktarhefill,
sög og fræsari. Uppl. (síma 24084
á daginn og 25282 á kvöldin.
Grenivíkurkirkju: Messa á sjó-
mannadaginn kl. 10,30 árdegis.
Sóknarprestur.
Ferming í Hálsprestakalli:
Fcrmingarguðsþjónusta verður í
Hálskirkju sunnudaginn 6. júní
kl. 14. Fermd verða: Arnþór
Guðnason, Lerkihlíð. Guðrún
Þórhallsdóttir, Kambsstöðum.
Jón Þórólfsson, Lundi. Jón Óli
Árnason, Víðifelli. Sóknarprest-
ur.
Akureyrarprestakall: Messað
verður í Akureyrarkirkju nk.
sunnudag kl. II f.h. (sjómanna-
dagsmessa). Sálmar: 29-26-182
- 357 - 497. Sjómenn aðstoða við
flutning messunnar. Fjölskyldur
sjómanna sérstaklega hvattar til
að fjölmenna. B.S.
Sjónarhæð: Opinberar samkom-
ur á sunnudögum verða felldar
niður sumarmánuðina júní, júlí
og ágúst. Starfið.
Hjálpræðisherinn - Hvannavöll-
um 10: Nk. sunnudag 6. júní kl.
17 fjölskyldusamkoma (ath.
breyttan tíma). Kadett Erl-
ingur Níelsson talar og yngri liðs-
menn o.fl. taka þátt með söng og
vitnisburði. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Frá Kvenfélagi Svalbarðs-
strandar: Til umsóknar er náms-
styrkur úr sjóðnum Helgu. Allar
upplýsingar gefur Anna M.
Snorradóttir, Smáratúni 16, Sval-
barðseyri, sími 25256. Skriflegar
umsóknir sendist til hennar sem
fyrst. Stjórnin.
Brúðhjón: Hinn 29. maí voru gef-
in saman í hjónaband í Akureyr-
arkirkju Guðrún Lilja Harðar-
dóttir, húsmóðtr og Magnús
Baldur Bergsson, trésmiður. Hei-
mili þeirra verður að Reynivöll-
um 4, Akureyri.
Hinn 29. maí voru gefin saman í
hjónaband í Minjasafnskirkjunni
Inga Hrönn Einarsdóttir, gjald-
keri og Friðjón Guðmundur
Jónsson, mjólkurfræðinemi.
Heimili þeirra verður að Tjarn-
arlundi 6e, Akureyri.
Laugardag 29. maí voru gefin
saman í hjónaband f Akureyrar-
kirkju af séra Hjálmari Jónssyni
Ólöf Jónsdóttir, flokksstjóri og
Jón E. Hensley, verslunarmaður.
Heimili þeirra er að Vanabyggð
5, Akureyri.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
útimarkað við Búnaðarbankann
laugardaginnS. júnífrákl. 10-16.
Selt verður: Pottaplöntur, fatn-
aður, heitt kakó, kleinur, og ým-
islegt fleira. Allur ágóði rennur í
elliheimilissjóð félagsins etns og
venjulega. Bæjarbúar, komið og
styrkið gott málefni á ári aldr-
aðra.
Ibúar Glerárprestakalls athugið.
Viðtalstími sóknarprests er
mánudaga til föstudaga kl. 11-12,
aðrir tímar eftir samkomulagi.
Síminn er 23319. P.M.
Ferðafélag Akureyrar minnir á
eftirtaldar ferðir:
Skeiðsvatn: 5. júní (dagsferð).
Ekið í Svarfaðardal og gengið að
Skeiðsvatni.
Mývatnssveit: 12.-13. júní (2
dagar). Róleg ökuferð með létt-
um gönguferðum sérstaklega
með fuglaskoðun í huga. Gist í
húsi.
Náttfaravíkur: 17. júní
(dagsferð). Ekið út að sjó og
gengið síðan á fjöru í Náttfara-
víkur.
Miðnætursólarfcrð: 18. júní
(kvöldferð). Nánar verður aug-
lýst síðar, hvert farið verður.
Timburvalladalur: 19. júní
(dagsferð). Létt gönguferð.
Hrossadalur: 20. júní (dagsferð).
Létt gönguferð.
Herðubrciðarlindir og Askja:
25.-27. júní (2 dagar). Helgar-
ökuferð. Gist í Dreka.
Strandir-lngólfsfjörður: 2.-4.
júlí (3 dagar). Róleg ökuferð.
Gist í húsi, báðar nætur
Austurland: 5.-10. júlí (6 dagar).
Róleg fjölskylduferð. Gist í húsi,
á sama stað allar næturnar. Farið
í mislangar ökuferðir alla dagana
um Fljótsdalshérað og niður á
Firði.
Þórsmörk: 11.-16. júlí (6 dagar).
Ekið suður Sprengisand í Þjórs-
árdal. Ekið um Landssveit í Þórs-
mörk og dvalið þar í 3 nætur. f
Þórsmörk gefst tækifæri á göngu-
ferðum um Þórsmörk og Bása-
svæðið. Heim um Fljótshlíð,
Gullfoss og Geysi. Ekið heim á 6.
degi. Gist í húsum og tjöldum.
Emstrur: 16.-21. júlí (6 dagar).
Gönguferð með allan útbúnað í
samvinnu við F.í. Gist í húsum.
Skrifstofa félagsins er að Skipa-
götu 12, sími 22720. Skrifstofan
er opin frá kl. 18-19 öll kvöld
virka daga, nema mánudags-
kvöld. Símsvari er kominn á
skrifstofu félagsins er veitir upp-
lýsingar um næstu ferðir.
Móðir okkar,
JÓNA KRISTÍN GÍSLADÓTTIR,
sem lést í Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar þ. 29. maí sl., verður
jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstud. 4. júní kl. 13,30.
Hólmfríður Ellertsdóttir
Þórdís Ellertsdóttir.
ANNA KRISTINSDÓTTIR
fyrrum húsfreyja í Fellsseli, Köldukinn
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 31.
mai.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Fyrir hönd ættingja.
Sigurlaug Ingólfsdóttir, Ragnar Steinbergsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför
HENRÝS STEFÁNS HENRIKSEN
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks F.S.A.
Eiginkona, börn, tengdabörn, barnabörn og aðrir vanda-
menn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
JAKOBÍNU JÓNSDÓTTUR
frá Narfastöðum.
Vandamenn.
Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
ELÍNAR FRIÐRIKSDÓTTUR,
dvalarheimilinu Hlfð
fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 7. júní kl. 1,30 e.h.
Ásta E. Bogadóttir, Guðmundur H. Arnórsson,
Gunnar Bogason, Fanney Sveinbjörnsdóttir,
Jóhanna M. Bogadóttir, Asgeir Áskelsson,
Lýður Bogason, Erla G. Magnúsdóttir,
Björg Bogadóttir, Stefán Stefánsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
10-DAGUR-3. juní 1982