Dagur - 15.06.1982, Side 2

Dagur - 15.06.1982, Side 2
Múrarafélag Akureyrar hefur hjólhýsi til leigu, sem staösetter í Vaglaskógi frá og með 27. júní nk. Leigutími er 1 vika í senn. Umsóknum ber aö skila til Hannesar Óskars- sonar, Hjarðarlundi 7, fyrir 25. júní nk. Múrarafélag Akureyrar. Alltaf bætist í ðivörur við allra velðimannlnn í laxinn, sllunglnn, sjóstanga rfa og færafiskiríið. Einnig bússur og v6ðlur Opiðálaugar<fíigumfrákl. 10-12.- •'**** Komið eðahringið. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýslu. Aðalskoðun bifreiða á Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsýslu er lokið. Þær bifreiðar sem enn eru óskoðaðar verða án frekari fyrirvara teknar úr umferð þar sem til þeirra næst eftir 20. júní nk. hafi þær ekki verið færðar til skoðunar fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu. 14. júní 1982. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni L-hluta í Kaupangi við Mýrarveg, Akureyri, þingl. eign Bjarna Sveinssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Lífeyrissjóðs verslunarmanna á eigninni sjálfri föstudaginn 18. júní nk. kl. 16,00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýstvar Í31..34. og 36. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Kaupvangsstræti 21, Akureyri, þingl. eign Rafseg- uls hf. Akureyri, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 18. júní nk. kl. 15,30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 86., 91. og 94. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á fasteigninni Espilundi 15, Akureyri, þingl. eign Braga Steins- sonar, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar, hdl. og Árna Guð- jónssonar, hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 18. júní nk. kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Lækjargötu 18a, Akureyri, þingl. eign ÁsmundarS. Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Kr. Sólness, hdl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 18. júní nk. kl. 13,30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Bakkahlíð 35, Akureyri, talinni eign Jóns Stein- dórssonar, fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar, hdl. og Bene- dikts Ólafssonar, hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 18. júní nk. kl. 14,00. Bæjarfógetinn á Akureyri. XtV- /N. m m m m m /N m /N m EIGNAMIÐSTÖÐIN m SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 Opið allan daginn frá 9-12 og 13-18,30 LANGHOLT: 6 herb. einbýlishús ca. 140 fm ásamt innbyggðum bíl- skúr í kjallara. Stór og rúmgóð eign. Laus eftir sam- komulagi. m ^in m KJALARSIÐA: 4ra herb. íbúð á annarri hæð í svalablokk. Ekki full- frágengin. Laus eftir samkomulagi. m m m eftir samkomulagi. m m m m TJARNARLUNDUR: 3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi ca. 84 fm. Skipti á stærri eign koma til greina. m m ✓N REYNIVELLIR: 5 herb. 140 fm hæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr. Mikið endurnýjuð. Falleg eign. ✓N ✓N m HRÍSALUNDUR: 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð í svalablokk ca. 40 fm. Mjög faileg eign. Laus eftir samkomulagi. ODDEYRARGATA: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 40 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. /N SELJAHLIÐ: 4ra herb. raðhúsaíbúð ca. 100 fm. Falleg eign. Laus ✓N GRENIVELLIR: 5 herb. íbúð á annarri hæð í fjölbylishúsi. Mikið endurnýjuð. Laus eftir samkomulagi. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. íbúð ca. 85 fm í fjölbýlishúsi. Skipti á stærri eign koma til greina. Laus eftir samkomulagi. AÐALSTRÆTI: 3-4ra herb. íbúð ca. 85 fm í þríbýlishúsi. Allt sér. Laus eftir samkomulagi. m ^IN. NORÐURGATA: 3-4ra herb. íbúð, ca. 85 fm í þríbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. STORHOLT: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 130 fm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. m ^IN. ÞORUNNARSTRÆTI: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 195 fm ásamt bílskúr. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. m /-N HRAFNAGILSSTRÆTI: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt góðum bílskúr. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. REYKJASIÐA: Grunnur undirginbýlishús. Búið að steypa kjallara. o HEIÐARLUNDUR: 143 fm endaíbúð í raðhúsi á tveim hæðum á besta stað í bænum. Laus eftir samkomulagi. m //-fN EINHOLT: 140 fm raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. ./-tN m /-N VANABYGGÐ: Rúmgóð og snyrtileg raðhúsaíbúð á tveim hæðum ásamt kjallara. Mikil lán geta fylgt. Laus strax. SMARAHLIÐ: 57 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. XN Eignamiðstöðin m Skipagötu 1 - sími 24606 m Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. /N /N /N ._, ._, /N /K /N /N m m m m m m r SIMI 25566 Á söluskrá: Furulundur: 3ja herb. íbúð, ca. 56 fm, á efri hæð í tveggja hæða raðhúsi. Mjög góð eign. Helgamagrastræti: 3ja herb. parhús, suður- endi, ca. 70 fm. Mikið pláss í kjallara. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 120fm. Þórunnarstræti: 3ja herb. íbúð í kjallara, ca. 70 fm. Ástand gott. Byggðavegur: 3ja herb. risíbúð, ca.70 fm. Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, máluð, ásamt inni- hurðum og sólbekkjum. Afhendist strax. Mjög góð eign. Endaíbúð. Grenivellir: Efri hæð og ris í parhúsi, ca. 140 fm. Bílskúr. Skipti á 3ja-4ra herb. raðhúsi hugsanleg. Reynivellir: Efri hæð, 5 herb. ca. 140 fm. Góð eign. Mun kaþverárstræti: Neðri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 125 fm. Þórunnarstræti: Efri hæð, ca. 140 fm, 5 herb. Bílskúr. Kringlumýri: Einbýlishús, 4ra herb., ca. 110 fm. í kjallara 40-50 fm pláss. Skipti á 3ja-4ra herb. raðhúsi á Brekkunni æskileg. Hafnarstræti: 5-6 herb. efri hæð og ris. Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð í timbur- húsi, ca. 90 fm. Hentug fyrir félagsstarfsemi. * Höfum kaupendurað: 2ja herb. íbúðum, 3ja herb. íbúðum, 4ra herb. íbúðum, raðhúsum, stórum og litl- um með og án bílskúrs, einbýlishúsum, nýjum og gömlum, með og án bílskúrs. Hafið samband. Verðmet- um samdægurs. nSIHGNA&M smmuAZSsZ NORÐURLANDS ii Amaro-húsinu ii. hæð. Síminn er 25566. Benedlkt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. -2 - ÐÁÖÚR - W’lOtÍt 1Ö82

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.