Dagur - 22.06.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 22.06.1982, Blaðsíða 2
Einbýlishús eða raðhús óskast til kaups á Akureyri. Mikil útborgun. Þarf ekki aö afhendast fyrr en í haust. Upplýsingar í síma 21931 eftir kl. 18. /^N. /ts. XN. XN m m m m m m m Ibúð til sölu Til sölu er 5 herb. íbúö meö bílskúr á brekkunni. íbúöin er laus strax. Góöur staður. Gott útsýni. Upplýsingar í síma 21984 eftir kl. 18. TIL SOLU 5 herbergja íbúð í fjölbýl- ishúsi við Skarðshlíð. Geymsla og þvottahús viðbyggt, allt á þriðju hæð. 5 herbergja íbúð með bíi- skúr við Þórunnarstræti. Raðhús við Vanabyggð. Laus strax. Iðnaðarhúsnæði á Óseyri. Jarðhæð, mesta lofthæð 7 m. Stærð 320 fm. Snorrahús við Strandgötu ásamt eignarlóð. Ýmsar stærðir og gerðir húseigna til sölu. 21721 fg ÁsmundurS. Jóhannsson —u lögfraeðingur m — Fasteignasala Brekkugötu 1,sími21721. Góð þátttaka í nám- skeiði Félag Bókagerðamanna gekkst um hclgina fyrir félagsmála- námskeiði fyrir konur á Akur- eyri sem eru innan vébanda fé- lagsins. Mjög góð þátttaka var í þessu námskeiði, og lætur nærri að um 80% kvenna á Ak- ureyri sem eru í félaginu hafi sótt það. Leiðbeinendur á námskeiðinnu voru þeir Jason Steinþórsson og Sölvi Ólafsson. Þeir sögðu í sam- tali viö Dag að námskeið sem þetta stuðlaði að því að gera þátt- takendur að betri félagsmönnum, sem um leið væru hæfari til að taka þátt í almennum félagsstörf- um. Meðal þess sem farið var yfir á námskeiðinu var ræðumennska, fundarstjórn og reyndar öll al- menn fundarstörf. Svanhildur Jóhannesdóttir leikkona var og meö námskeið í framsögn. Upphaflega átti þetta námskeið að vera fyrir alla félaga bóka- gerðamanna. Hinsvegar kom í Ijós að áhugi var mjög lítill, en meirihluti þeirra sem sýndi mál- linu áhuga voru konur. Tvö nám- skeið voru því haldin sérstaklega fyrir þær, annað í Reykjavík og síðan þetta námskeið á Akuréyri sem þótti takast mjög vel. £2 -'ÖAG\Íh-'^.:júni’ iéÖ2 söluskrá:"' 2ja herbergja: v/Hrísalund, laus strax v/Tjarnalund, laus strax, svalablokk v/Hrísalund. 3ja herbergja: v/Hrísalund, endaíbúö v/Byggöaveg, risíbúð v/Lönguhlíö, kjallaraíbúð v/Hafnarstræti, risíbúö v/Lækjargötu. 4ra herbergja: v/Lönguhlíö, rúmgóö hæð v/Hvannavelli, sérhæð mikl- argeymslur, bílskúrsréttur v/Hafnarstræti, jaröhæð allt sér v/Strandgötu, tvær íbúöir, önnur í risi v/Sigurhæðir, efri hæö, ó- skipt eignarlóð. 4ra til 5 herbergja: v/Skarðshlíð, þriðja hæð, tvennar svalir, mikið útsýni. 6 herbergja: v/Aðalstræti, neðri hæð í tvíbýlishúsi v/Hafnarstræti, efri hæð ásamt geymslurisi. Raðhús: v/Arnarsíðu, frágengið að mestu leyti, bílskúr v/Einholt, tveggja hæða v/Seljahlíð, 3ja herb. teikn. 4ra herb. Einbýlishús: v/Áshlíð,5herbergja,bílskúr v/Ásveg, stórt, vinsæll staður v/Lundagötu, mikið endur- nýjað. Hjalteyri: Einbýlishús, endurnýjað að miklu leyti Parhús, góður möguleiki á tveimur íbúðum, töluvert mikið endurnýjað. Iðnaðarhúsnæði Á eyrinni, 200 fm grunnflöt- ur ásamt risi, 1.000 fm lóð, laust eftir samkomulagi. Við miðbæinn, 450 fm á þremur hæðum, hver hæð 150 fm, laust eftir samkomu- A Oseyri, 1.000 fm á tveimur hæðum, 500 fm hvor hæð. Góð lofthæð á jarðhæð, en efri hæðin er að miklu leyti undir risi. Skammt utan við Akureyri er til sölu 16o fm verkstæöis- húsnæði ásamt einbýlishúsi. Fasteignasalan Strandgötul Landsbankahúsinu. © 2-46 47 Opið frá kl. 16.30 til 18.30. Heimasími sölumanns: uSigurjón, sími 25296. iTlEIGNAMIÐSTÖÐINffl jT SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 ^ m Opið allan daginn £ ? frá 9-12 og 13-18,30 $ ^ MUNKAÞVERÁRSTRÆTI: frT rn 5 herb. einbýlishús ca. 109 fm og 30 fm kjaliari. <ff Góð eign á besta stað í bænum. Laus eftir sam- komulagi. m rn fff VÍÐIMÝRI: ™ 5 herb. einbýlishús, hæð og ris ca. 125 fm. Góð m m eign á besta stað í bænum. Skipti á raðhúsaíbúð fn ffj- á einni hæð. fþj- ^ BERGHÓLL VIÐ LÓNSBRÚ: m m 5 herb. einbýlishús ca. 140 fm á einni hæð. Enn- m fremur 195 fm verkstæðishúsnæði. Eignirnar fþj- seljast í einu eða tvennu lagi ásamt meðfylgjandi m eignarlóð og eru til afhendingar strax. m fn fn SMARAHLIÐ: ^ m pp 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 84 fm. Falleg m eign. Laus eftir samkomulagi. rn EIÐSVALLAGATA: ™ 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 96 fm. Þetta er m m mikið endurnýjuð íbúð. Laus eftir samkomulagi. fn fn ^ KJALARSÍÐA: ™ 4ra herb. íbúð á annarri hæð í svalablokk. Ekki m m fullfrágengin. Laus eftir samkomulagi. fþj- fn ^ HRÍSALUNDUR: ^ m 2ja herb. íbúð á 1. hæð í svalablokk ca. 40 fm. rn fn Mjög falleg eign. Laus eftir samkomulagi. fþf m ODDEYRARGATA: ™ /*ts m 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 40 fm. m ffj- Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. fn ^ SELJAHLÍÐ: ^ m 3ja herb. raðhúsaíbúð ca. 80 fm með bílskúrs- m fn grunni. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. fpf ^ SELJAHLÍÐ: ^ m 4ra herb. raðhúsaíbúð ca. 100 fm. Falleg eign. m fpf Laus eftir samkomulagi. /ff m GRENIVELLIR: ™ m 5 herb. íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi. Mikið fn -jff endurnýjuð. Laus eftir samkomulagi. m m TJARNARLUNDUR: fFf m 3ja herb. íbúð ca. 85 fm í fjölbýlishúsi. Skipti á -jff ^ stærri eign koma til greina. Laus eftir samkomu- ^ m lagi. m rn , frT ^ ÞORUNNARSTRÆTI: ^ 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 195 fm ásamt m bílskúr. Falleg eign. Laus eftir samkomulagi. m ^ TJARNARLUNDUR: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 84 fm. Skipti á m stærri eign koma til greina. m -ppf HRAFNAGILSSTRÆTI: » 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt góðum ^ m bílskúr. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. m fn . , fíf ^ SMARAHLIÐ: ™ 57 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Laus m m eftir samkomulagi. -jff /N, ^ SUMARBÚSTAÐUR: ^ m 40 fm sumarbústaður í ca. 25 km fjarlægð frá Ak- m fn ureyri. Girt og ræktuð lóð. Afhendist strax. Eignamiðstöðin t ^ ^ --Pf 'V Skipagötu 1 - sími 24606 ^ frf m ^ Sölustjóri: Björn Kristjánsson. ^ m Heimasími: 21776. m fff Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. rn <í> <I> <T> <T> <t> <T> <T> mmmm mmmmmmmm r SIMI 25566 Á söluskrá: Furulundur: 3ja herb. íbúð í tveggja hæða raðhúsi, ca. 56 fm. Mjög góð eign. Byggðavegur: 3ja herb. íbúð í risi í tvíbýl- ishúsi, ca. 70 fm. Þórunnarstræti: 3ja herb. íbúð í kjallara, ca. 70 fm. Góð eign. Laus 10. júlí. Helgamagrastræti: 3ja herb. parhús, suður- endi, ásamt plássi i kjail- ara. Góð eign á besta stað. Eiðsvallagata: 4ra herb. efri hæð ásamt miklu plássi í risi. Skipti á 3ja herb. íbúð hugsanleg. Hvannavellir: 4ra herb. efri hæð í tvíbýl- ishúsí, ca. 140 fm. Skipti á 3ja-4ra herb. eign á jarð- hæð hugsanleg. Kjalarsíða: 4ra herb. endaíbúð í fjöl- býlishúsi, tilbúin undir tréverk, máluð, innihurðir og sólbekkir komnir. Laus v strax. Skarðshlíð: 4ra-5 herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi, ca. 120 fm. Skipti á einbýlishúsi tilb. undir tréverk hugsanleg. Þórunnarstræti: 5 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi, 137 fm. Bílskúr. Kringlumýri: Einbýlishús, 4ra herb. ca. 110 fm ásamt 40-50 fm plássi í kjallara. Bílskúrs- réttur. Skipti á 3ja herb. raðhúsi koma til greina. Lundargata: Einbýlishús, 4ra herb., ásamt geymslukjallara. Mikið endurnýjað. Góð eign. Aðalstræti: 5 herb. efri hæð í timbur- húsi, þarfnast viðgerðar. Mikið nýtanlegt pláss. Laust strax. ★ Okkur vantar 2ja herb., 3ja herb. og 4ra herb. íbúðir á skrá, ásamt öllum stærð- um og gerðum raðhúsa og einbýlishúsa. Hafið samband. Verðmet- um samdægurs. FASTEIGNA& (J SKIPASALA ZXSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er viö á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.