Dagur - 22.06.1982, Blaðsíða 5
Mikil aukning í
sölu Volvo-bifreiða
Volvo hefur aukið sölu sína á
240/260 gerðum á fyrstu fjórum
mánuðum þessa árs í saman-
burði við sama tíma á síðasta
ári. Um það bil 85000 bifreiðar
hafa nú þegar verið seldar
(72000 á sama tíma á sl ár).
Vegna mikillar eftirspurnar
eftir hinum nýja Volvo 760
GLE hefur Volvo ákveðið að
auka framleiðslu sína um 50%
frá upphaflegu ákveðnu fram-
leiðslutölum sem voru 10.000
bifreiðar í 15.000 bifreiðar.
Þrátt fyrir samdrátt hjá flestum
bifreiðaframleiðendum fjórða
árið í röð hefur Volvo 'ennþá auk-
ið framleiðslu sína.
Á fyrstu fjórum mánuðum
þessa árs hefur bifreiðafram-
leiðsla í Bandaríkjunum dregist
saman um 20% miðað við sama
tíma á síðasta ári. í dag er bif-
reiðasala í Bandaríkjunum á
sama stigi og um 1950.
Bifreiðasala hefur dregist
saman í Evrópu um meira en 1%
á síðustu fjórum mánuðum.
Á síðustu þrem mánuðum hef-
ur heildarbifreiðaframleiðsla
dregist saman um 10%.
Vegna mikillar söluaukningar á
Volvo, hefur fyrirtækið ákveðið
að auka framleiðslu sína um
13.000 bifreiðar á þessu ári, alls
verða framleiddir 223.000 Volvo
bifreiðar á þessu ári í Svíþjóð.
Volvo Car BV. í Hollandi hefur
einnig ákveðið að auka fram-
leiðsluna um 7.000 bifreiðar.
Samtals er ákveðið að framleiða
85.000 bifreiðar í Hollandi.
Ný snið
Mc. Call og Stíl sniö,
nýjar gerðir.
Vatteruö bómullarefni,
sama mynstur í kjólefnum.
Nankin, rauö-röndótt og
blá-röndótt.
Khaky, tvær þykktir.
Átta geröir teinótt
mussuefni.
Doppótt kjóla
og blússuefni.
Opið á laugardögum.
Sf
dtttitsauma
FNR. 8164-5760
íemman
SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504
PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI
TEKUR
AHÆTT
UNA?
Þú þarft þess ekki lengur þvi
nú getur þú fengid eldtraust■
an og þjófheldan peninga- og
skjalaskáp á ótrúlega hagstæðu veröi.
írá
WK/NGCROWN
Lykill og talnalas= tvöfalt öryggi.
Innbyggt þjölaviövörunarkerfi.
10 stærðir, einstaklings og
fyrirtækjastæröir.
Japönsk gæöavara (JIS Standard).
Viöráðanlegt verö.
Eldtraustir og þjófheldir.
Japönsk vandvirkni i frágangi og stil.
lóseyrl 6, Akureyri . Pósthólt432 . Síml 24223 ,
FRÁ KJÖRBÚÐUM KEA
FERÐAFÓLK
Við bjóðum í ferðina
Kókómjólk
Kaffirjómi
Ávaxtasafar
Appelsínur
Epli
Bananar
Kex, margar
tegundir
Harðfiskur
Kjöt, niðurs.
1/i og V2 dósir
Kartöfluflögur
Súpur, margar
tegundir
Brauðvörur
og margt fleira.
rEyfjörð auglýsir-,
T rimmgallar
rauöir — bláir meö hvítum röndum
stæröir 6-8-14-16-small-medium. Verð kr. 200 og 212.
Eyfjörð sími 25222, Akureyri.
LETTIH % S. AKUREYRI/ Félagsfundur Almennur félagsfundur Hestamannafélagsins Léttis veröur haldinn í Félagsmiöstööinni Lundar- skóla þriðjudaginn 29. júní kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra féiaga. 2. Landsmótið, Vindheimamelum. 3. Önnurmál. Stjórnin.
Sundlaugin
á Laugalandi Þelamörk veröur opnuð miðvikudag-
inn 23. júní og verður opin:
mánudaga - miðvikudaga kl. 14-20
fimmtudaga og föstudaga kl. 14-22
laugardagaog sunnudaga kl. 10-22.
UMFÖ
Bændaskólinn
Hólum auglýsir:
Þeir nemendur, sem ætla aö sækja um skólavist
næsta vetur, eru vinsamlegast beönir um aö
senda inn umsóknir hiö allra fyrsta. Umsóknar-
frestur er til 1. ágúst. Umsóknareyðublöð fást hjá
skólanum, sími um Sauðárkrók.
Nemendur á fyrstu námsönn hefja nám þann 1.
nóvember nk.
Skólastjóri.
Sýning og sala
á handavinnu sjúklinga Kristnesshælis, verður
haldin fimmtudaginn 24. júní nk. kl. 14.30. Einnig
veröur kökusala. Ágóöa veröur variö til styrktar
handavinnu sjúklinga.
Kristneshæli.
Arnarneshreppur
Kjörfundur vegna sveitastjórnakosninga og kosn-
ingarsýslunefndarmanns, veröurhaldinn í Freyju-
lundi, laugardaginn 26. júní og hefst kl. 10 f.h.
Kjósa skal fimm menn í hreppsnefnd og fimm til
vara, einn mann í sýslunefnd og einn til vara.
Kjörstjórnin.
Glæsibæjarhreppur
Kjörfundur vegna hreppsnefndar- og sýslunefnd-
arkosninga hefst í Hlíöarbæ kl. 11 hinn 26. júní
næstkomandi. Kjörstaö verður lokað kl. 8 síödeg-
is.
Gunnar Kristjánsson Dagverðareyri og Stefán
Halldórsson Hlööum, hafa meö lögmætum
fyrivara, tilkynnt aö þeir gefi ekki kost á endurkjöri í
hreppsnefnd.
Kjörstjórn.
22.júníi992 PAQUP - 5