Dagur - 22.06.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 22.06.1982, Blaðsíða 10
Smáauélýsinqar Þjónusta Bifreiðir Norðlendingar. Gistið þægilega og ódýrt þegar þið ferðist um Vesi • firði. Svefnpokagisting í 2-4 manní herbergjum, búnum húsgögnum. Eldhús með áhöldum, heitt og kalt vatn, setustofa. Einnig tilvalið fyrir hópferðir. Vinsamlegást pantið með fyrirvara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Verið velkomin. Bær, Reykholasveit. Símstöð Króksfjarðarnes. Það er alltaf opið hjá okkur. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaðer. Uppl. ísima 21719. Sala Til sölu hljómflutningstæki, Mar- antz magnari 2x50 vött, Onkyo há- talarar og plötuspilari. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 61419. Til sölu Carbone heyhleðslu- vagn 27 rúmmetra árg. 1981. Uppl. í síma61521. Til sölu vegna brottflutnings: Mazda 818 Coopy árg. 1978, ekinn 37 þúsund km. Verð kr. 55-65 þús. eftir greiðslugetu, Toshiba hljóm- flutningstæki 3ja ára, verð kr. 5.000 og tékkneskt fjölskyldureið- hjól, verð kr. 1.200. Uppl. í síma 25533. Kvenreiðhjól. Til sölu er þýskt kvenreiðhjól. Uppl. í síma 25173 eftirkl. 19. Falleg trétrílla til sölu 6 m, með Sabb díselvél. Uppl. í síma 21733 á kvöldin. Til sölu Kawasaki vélhjól 65 SR. árg. 1981, ekið 3.600 km. Uppl. gefur Benedikt, Engihlíð (um Hofsós). Til söiu Honda C.B. 750 árg. 1980, ekin 7.500 km. Uppl. í há- deginu i sima44172. Sláttuþyrla til sölu og stór frysti- kista. Uppl. í síma 23280 eftir kl. 19. Til sölu fólksbílakerra. Uppl. í síma 21277. Til sölu 3ja manna tjald. Uppl. gefur Jón í herb. 66, sími 22861, Dvalarheimilinu Hlíð. Timbur og þakjárn til sölu. Uppl. í síma 23828. (Geymið auglýsing- una.) Til sölu vegna flutninga: Hillu- samstæður kr. 7-8.000, barna- bað- og klæðaborð kr. 1.000, leikgrind kr. 500, barnavagn kr. 1.000. Uppl. í símum 21048 og 23388.___________________________ Til sölu Vicon Acrobat lyftutengd rakstrar- og snúningsvél árg. 1974. Uppl. í síma 31205. Til sölu fólksbílakerra. Uppl. í síma 31172. Til sölu Yamaha MR 50 árg. 1979. Vel með farið og í ágætu lagi. Uppl. gefur Ingólfur í síma 23642. Til sölu Zetor 47 ha. dráttarvél árg. 1976. Vélin er lítið keyrð og í góðu lagi. Verð kr. 36.000. Uppl. veitir Aðalsteinn í síma 31189. Til sölu nýleg og ónotuð Murray garðsláttuvél með drifi. Uppl. í síma 31190 eftir kl. 20. Sem nýr 40 ha. Evenrude utan- borðsmótor til sölu. Uppl. í síma 23981. Bændur. Til sölu International heybindivél. Vel meðfarin, í góðu lagi. Uppl. gefur Bogi Þórhallsson, simi 24973. Cortina árgerð 1970 er til sölu. Nýupptekin vél. Góður bíll. Uppl. í síma 25178. Til sölu Lada 1500 árgerð 1977, ekin 26 þús. km. Uppl. í síma 61407. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 1978. Ekinn 37 þús. km. Uppl. í síma 41839 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Suzuki sendiferðabíll árg. 1982, ekinn 1200 km, verð kr. 64.000. Uppl. í síma 25368 eftir kl. 20. Til sölu Peugeot árgerð 1973, sjálfskiptur. Uppl. í síma 61363 millikl. 12og 1 ogeftirkl. 19. Til sölu Landrover dísel árg. 1976 í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 44114. Til sölu Subaru 1600 4x4 árg. 1980, ekinn 20 þús. km. Uppl. í síma 25488 næstu kvöldmilli kl. 18 og 19. Til sölu Lada station 1500, ár- gerð 1978, ekin aðeins 27 þúsund km. Uppl. í símum 24059 oq 23502. Toyota Carina 1600 til sölu árg. 1975, ekin 89 þúsund km. Ný- sprautuð. Uppl. í síma 22278 eftir kl. 16. Til sölu Mitsubishi Skipper, ek- inn 60 þús. km, árg. 1974 í mjög góðu lagi. Einnig Peugeot404árg. 1972 með bilaða vél, lítið ryðg- aður. Uppl. í síma 21235 í hádegi næstu daga. Til sölu Willys árg. 1946 með blæjum. Allur upphaflegur. Uppl. í síma 21606. Tilboð óskast í Volkswagen Variant árgerð 1971. Góð vél en lélegt boddí, sæmilegur að innan. Uppl. í síma 24180 eftir kl. 18. Bamagæsla Barnagæsla. Ung og rösk stúlka óskar eftir að gæta barns hálfan daginn. Uppl. á kvöldin í síma 21780. Kennsla Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Subaru 4 WD 1982. Tíma- fjöldi við hæfi hvers einstaklings. Öll prófgögn. Sími 21205. Ökukennsla. Kenni á Daihatsu Charmant. Stefán Einarsson, sími 22876. .t Húsnæði Slippstöðin hf. óskar að taka á leigu í 6 mánuði 3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. gef- ur starfsmannastjóri í síma21300. Húsnæði óskast. Fóstra óskar að taka á leigu litla íbúð. Helst á syðri brekkunni eða í Lundarhverfi. Uppl. í síma 23675 eftir kl. 17. 120 fm húsnæði á efri hæð, Ós- eyri 6, Akureyri er til leigu. Hús- næðið hentar vel fyrir skrifstofur eða léttan iðnað, sala kemur til greina. Uppl. gefur Ingvi i síma 24223 og 23072. Óska eftir að taka á leigu íbúð í 3-4 mánuði. Uppl. í síma 24964. Ung hjón með þrjú börn óska eftir 3-4ra herb. íbúð til leigu i eitt árfrá og með 1. ágúst nk. Uppl. í síma 43928. Atvinna Vantar röska 13-14 ára stúlku í sveit. Uppl. í síma 63173. 19 ára kvenmann vantar vinnu sem fyrst. Vön afgreiðslu- og skrif- stofustörfum. Talar og ritar ensku óaðfinnanlega. Vinsaml. hringið í síma 23448. Vinna í sveit. Óska eftir vinnu í sveit. Er vön allri úti- og innivinnu. Get byrjað strax. Uppl. í síma (91)19786 eftir kl. 19 á kvöldin. Rúmlega fimmtug kona óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. Er vön öllum húsverkum. Uppl. í síma 23366 milli kl. 18 og 20. Gleraugu töpuðust síðastliðinn laugardag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 23793. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guð, veit mér vernd þina, og lát mig minnast ábyrgöar minnar er ég ek þessari bifreiö. I Jesú nafni. Amen. Fæst í Kirkjufelli, Reykja- vík og Hljómveri, Akur- eyri. Til styrktar Oröi dagsins Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar og dóttur, RENÖTU B. KRISTJÁNSDÓTTUR, Háaleitisbraut 117, Reykjavík. Ragnhildur Blöndal, Kristjana Blöndal, Haraldur Friðgeirsson. Úrsúla B. Guðmundsdóttir, Krisján P. Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, kveðjur og blóm, við andlát og jarðarför, ÖNNU SIGURBJARGAR GUNNARSDÓTTUR, Egilsá, Skagafirði. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur L. Friðfinnsson, Kristín Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Sigurlaug Rosinkranz. Hilmar Jónsson, ÞórSnorrason, KA hvatt til að gera mörg mörk Nýlega var aðalfundur KA- klúhhsins í Reykjavík haldinn að Hótel Loftleiðum. I stjórn voru kosnir: Formaður: Sæ- mundur Óskarsson. Með- stjórnendur: Axel Kvaran, Jón Pétursson, Gunnar Jóns- son og Hjalti Eymann. Vara- menn: Haukur Leósson, Haukur Ottested, Guðmund- ur Guðmundsson, Sveinn ÓIi Jónsson og Bjami Jónsson. Eins og sl. sumar hafa ýmsir klúbbmeðlimir heitið ákveðinni upphæð fyrir hvert mark, sem KA skorar í 1. deild í knatt- spyrnu í sumar og er því um að gera að skora sem flest mörk, klúbbmeðlimum til ánægju og KA til sigurs. Stjórn KA- klúbbsins biður alla KA-menn og konur, sem koma til Reykja- víkur að hafa samband við ein- hvern í stjórn klúbbsins, ef ein- hverrar aðstoðar er þörf. Hólaskóli 100 ára Bændaskólinn á Hólum í Hjalta- dal var stofnaður 14. maí, árið 1882. Hann á því aldarafmæli nú í ár. Þessa merka áfanga verður minnst með afmælishátíð sunnu- daginn 4. júlí í sumar. Hefst hún með helgistund í Hóladómkirkju kl. 13.30. Akureyringar nærsveitamenn Hef til leigu JCB-traktorsgröfu. Annast alla gröfu- vinnu, smáa sem stóra. Upplýsingar gefur Rúnar í síma 21015. Áburðarkaupendur Þar sem afhendingu áburöar fer senn aö Ijúka, óskast pantanir sóttar hið fyrsta. Pantanir falla úr gildi eftir 25. júní nk. Kaupfélag Eyfirðinga. SAMBANO ÍSLENZKRA SAMVINNIIFÉLAEA Iðnaðardeild • Akureyri Heimavinna Óskum eftir konum til aö sauma rennilása í lopa- peysur. Hafið samband við Sigurjón í síma 21900 (293). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 MLSSUR s™ Akureyrar- og Glerárprestaköll. Messað í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 10.30 f.h. Ath. breyttan messutíma. Séra Páfmi Matthíasson messar. Kirkjukór Lögmannshlíðarkirkju syngur. Organisti Áskell Jónsson. □ RUN 59826247 - 1 Atkv. Frl. Rós H&V. Eldri skátar: Þökkum veittan stuðning við endurbætur á Fálka- felli. Margt smátt gerir eitt stórt. Með skátakveðju. Bygginga- nefnd. Frá Krabbameinsfélagi Akureyr- ar: Lokað vegna sumarleyfa. Feröafélag Akureyrar minnir á cftirtaldar ferðir: Herðubreiðarlindir og Askja: 25.-27. júní (2 dagar). Helgar- ökuferð. Gist í Dreka. Strandir-Ingólfsfjörður: 2.-4. júlí (3 dagar). Róleg ökuferð. Gist í húsi, báðar nætur Austurland: 5.-10. júlí (6 dagar). Róleg fjölskylduferð. Gist'í húsi, á sama stað allar næturnar. Farið í mislangar ökuferðir alla dagana um Fljótsdalshérað og niður á Firði. Skrifstofa félagsins er að Skipa- götu 12, sími 22720. Skrifstofan er opin frá kl , 17-18.30 alla virka daga. Símsvari er kominn á skrif- stofu félagsins er veitir upplýsing- ar um næstu ferðir. Arbók ferðafélagsins og Ferðir, blað FFA er komið og er til af- greiðslu á skrifstofu félagsins. 10-ÐAGUR-22. júní 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.