Dagur - 25.06.1982, Side 2

Dagur - 25.06.1982, Side 2
LESENDAHORNIÐ Að kosnmgum loknum . . . Nú, þcgar kosningar til hæjar- stjórnar cru gengnar um garð og jafnvægi komið á áö nýju, er rétt aö skyggnast til haka og kynna sér gang þeirra mála. har sem ég held mig ætíö svo önnum kafna mann- eskju. þá fer margt fyrirofan garð og neöan hjá mér. hánnig fór meöal annars nú aö hlöö lágu ólesin í hunkum. I'að varekki fyrr en eftir aö „flensan" lagöi mig í rúrriiö rétt fyrir kjordag og ég fór aö hjara viö eftir þá pest, aö hlóö- in voru tekin fram til lestrar. Var þaö aö vonum mikið safn, er ætíð fylgir svo þýöingarmikilli athöfn, er kjósíi skal til forustu í hæjar- málum. Meötil hlaöanna var hlað kvennaframhoösins, er vakið hef- ir verðskuldaða athygli og umtals- veröan sigur þeirra er til starfa koma. Eigum við nú 2 kvennafull- trúa i stjórn hæjarins, auk þeirra er kunna að skipa sér í sæti ncfnda á vegum hæjarins. Þær konur er nú taka til starfa af kvennalista þekki ég lítiö, en þeirra nánustu þekki ég aö góðu einu og vænti því mikils af veru þeirra í hinu nýja starfi. Dagvistunarmál eru framariega á óskalista rttargra kvenna um þessttr mundir svo mjög sem vinnufjarvistir kvenna frá heimil- um hafa færst í vöxt á seinni tímum. Flestir vita af hvaða ástæðum þaö er sprottiö og ekki ástæða til þess aö rifja þaö upp hér. Dagvistunarmálin eru ekki meö öllu ný af nálinni því að á ára- tugnum milli 1940 og 1950 voru þau mikið t sviðsljósi hér. Átti styrjöldin 1939-1945 sinn þátt í því. Mörgum hörnum var komið fyrir í sveit yfir sumartímann af öryggisástæöum. 0a kviknar sú hugntynd hjá Kvenfélaginu Hlíf hér í hæ, sem starfaö hefir mjög aö velferð harna á ýmsan hátt, hvort ekki væri tímahært að reisa hér sumardagheimili fyrir hörn á aldrinum 2-6 ára, til þess að koma þcim af götunni yfir sumarmán- uðina. Hugmyndin fékk góðan hyr og allt tiltækt liö var sett í gang, gefin lóð af einni félags- konu. Einnig vargefin teikningog hafist handa viö hygginguna. Fyrsta dagvistunarheimilið á Akurcvri tók til starfa vorið 1950. Rak félagið það fyrir eigin reikn- ing í 22 sumur, með lítilsháttaf aðstoð frá bæ og ríki. Hlaut heimiljö nafnið Pálmholt og er starfandi enn í dag. Öll vinna er félagskonur létu af mörkum var ólaunað ánægjustarf. Ég tel að við í þessu félagi og öðrum hliðstæð- um höfum unnið með bæjar- stjórninni þótt við værum ekki til þess kjörnar í opinberum kosn- ingum, en teningunum var kastað af þeim konum er nú þræða 7. og 8. áratuginn. í dag er alltaf kallað á fleiri dagvistir, svo að fyrsta sporið virðist ckki hafa verið stig- ið út í bláinn. Kvenfélagið Fram- tíöin sá þörfina fyrir aukið sjúkra- rými og lagði drjúgan skerf til þeirra mála og síðan tók dvalar- heimili aldraða við á stefnuskrá þeirra. Baldursbrá í Glerárhverfi hefir skilaö miklu starfi í þágu Sólborgar, auk margra annarra verka, er konurnar þar hafa geng- ið að meö oddi og egg. Eftir þess- ar upplýsingar til hinna yngri kvenna, másjáaðþaðerekki lítill hópur kvenna, sem unnið hefir með bæjartjórnum Akureyrar undangengna áratugi og mætti virða það að verðleikum. Enn vinna konur þessa bæjar að ýms- um aðkallandi málum, er varða alla og allt til hins góða. Fleiri fé- lög og klúbbar vinna að margvís- legum velferðarmálum, bæjarfé- laginu til handa og borgurum þess. Eitt er það félag sem unnið hef- ir síðastliðinn áratug hljóðlátt starf en engu að síður mikilvægt, en það er Náttúrulækningafélag Akureyrar. Markmið þess félags er bygging heilsuræktarstöðvar sem mun vera sú fyrsta sinnar teg- undar á Norðurlandi. Nú standa mál þannig að fyrsta hæðin að því húsi verður reist á þessu sumri, á kjallara sem þegar hefir verið byggöur. Verkið hefir verið boðið út og munu framkvæmdir hefjast nú á næstu dögum. Væntir félagið þess að nýkjörin bæjarstjórn líti á þessa framkvæmd NLFA já- kvæðu hugarfari og nýti sér þá starfskrafta innan bæjarfélagsins er enn vinna launalaust hugsjón- arstarf og komi til liðs við þær framkvæmdir er nú eru þar í gangi. Við erum þess fullviss að með tilkomu slíkrar heilsurækt- ar séu miklir möguleikar á ferð, varðandi afturbata eftir aðgerðir og fyrirbyggjandi aðgerðir er huga ætti að í enn ríkari mæli en gert hefir verið fram að þessu. Þar sem leikmenn eiga hér hlut að máli væri mikils virði fyrir okkur að heyra viðhorf lækna til þessa verkefnis sem NL.FA er að vinna að. Við félagarnir viljum hvetja alla til þess að styðja við bakið á þessari framkvæmd til þess að mögulegt verði að byggja eina hæð á ári, en þær eru þrjár í þess- um áfanga. Samtakamátturinn er mikill. Það kemurbest íljóserlit- ið er til Hjúkrunarheimilisins í Kópavogi. Þar gerðist nánast kraftaverk. Því gæti það ekki einnig gerst hér? Við viljum þakka þann mikla stuðning frá félögum og einstaklingum, er gert hafa okkur kleift að hrinda þess- ari framkvæmd það áfram, sem hún stendur í dag. Megum við öll bera gæfu til þess að vinna að því marki að Heilsuræktin í Kjarna rísi sem fyrst - öllum til gagns og gæfu. Þökk fyrir birtinguna. Laufey Tryggvadóttir. Lítilfjörleg hátfðahöld 8607-9410 hringdi: Mig langar til að koma á fram- færi kvörtun vegna hátíðahald- anna á Akureyri þann 17. júní, sem voru að mínu mati ákaflega lítilfjörleg. Að vísu var þetta hefðbundna eins og guðsþjón- usta', ávarp nýstúdents og ávarp fjallkonunnar á dagskrá og var ágætt. En þar með var allt búið, eng- in barnaskemmtun, sem hægt er að kalla því nafni, og þessi skemmtun, sem sett var upp á Ráðhústorgi um kvöldið, var ekki nokkur hlutur og tók því varla að fara að horfa á hana. Þetta voru bara skrípalæti og nánast vitleysa, Börnin bíða í ofvæni þennan dag eftir því að fá að fara á skemmtun, en svo er ekkert fyrir þau gert. Það var engin barna- skemmtun en eitthvert tívolí, skátar að renna sér á köðlum og þess háttar. Mér sýndist þetta vera mest fyrir skátana sjálfa. Mér finnst það lágmark, að það sé vegleg barnaskemmtun á 17. júní og skemmtun í bænum um kvöldið, ekki síst í svona veðri eins og var. Ég er mjög óánægð og er viss um, að svo er með fleiri. Ég vil því koma því á framfæri, að svonalagað endur- taki sig ekki. Þetta er ókeyrandi 244 4066-6273 hringdi: Ég var á ferðinni í Öxnadalnum í gær (miðvikudag 23. júní) og mig langar til þess að gera smá fyrirspurn varðandi veginn eða vegleysuna þar. Vegurinn hefur verið ruddur í Hörgárdal, en frá Bægisá og upp undir Öxnadalsheiði má segja að vegurinn sé alveg ókeyrandi, þetta helv ... - Þetta er lang versti kaflinn á allri leiðinni frá Reykjavík og færi betur á að merkja hana sem jeppaslóð. Á þetta að vera svona í sumar? Þetta er allt í pyttum og það væri fróðlegt að fá svör við því hvort Vegagerðin hyggst ekki gera eitthvað í þessu máli, og það strax. Faríd með ruslið á haugana Páll Magnússon Miðholti 6 Akureyn hringdi: Sunnan við Miðholt hefur verið unnið við gerð uppfyllingar að undanförnu. Það er margbúið að taka fyrir það að fólk losi sig við rusl og drasl á þann hátt að setja það þar. Það hefur þó ekki dugað til þess að koma í veg fyrir að þarna hlaðist sífellt upp meira og meira af rusli. Nú er nýlega búið að loka þessum „öskuhaugum“ og jafna yfir. Það er því full ástæða til að hvetja bæjarbúa til þess að losa alls ekki rusl á þessum stað, heldur fara með það á ösku- haugana fyrir ofan bæinn. Og fyrst minnst er á hina eie- inlegu öskuhauga er ekki úr vegi að hvetja fólk til að fara alla leið upp á öskuhauga með ruslið, en losa sig ekki við það meðfram veginum sem liggur þangað. ...og fá síðan hrátt hrefhukjöt Einn bálreiður skrifar: Það er e.t.v. að bera í bakkafull- an lækinn að fara að skrifa um frammistöðu sjónvarpsins okkar gagnvart Heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu, sem stendur yfir þessa dagana, svo margir hafa látið álit sitt í ljós á þeim forkastanlegu vinnubrögð- um, sem forráðamenn þessarar steingeldu stofnunar hafa við- haft í þessu máli. Það hefur verið upplýst, að þeir sjónvarpsmenn áttu að hafa sagt til um það í mars sl., hvort þeir hefðu áhuga á að fá leiki frá keppninni í beinni útsendingu. Ekki virðist áhuginn hafa vera mikill, því að það var fyrst um það bil er keppnin var að hefjast, að þeir svöruðu, og voru svörin að því mér skilst þá óskilj- anleg! Afleiðingin er sú, að við feng- um fyrir náð og miskunn að sjá setningarathöfnina og síðan fyrsta leik keppninnar. Annað efni, sem sjónvarpið sýnir frá þessari keppni, er orðið „gamalt“ og svo kemur lokunin í júlí, sem er auðvitað sérstakur og einstakur kapítuli út af fyrir sig. Skyldu þeir líka loka í Al- baníu í júlí eins og við? Það að bjóða upp á leiki í beinni útsendingu (eins og sjón- varpið hefur gert þrívegis á þessu ári og grætt vel á) og síðan taka fyrir það og sýna „gamla“ leiki, er eins og að gefa manni dýrindis nautasteik með tilheyr- andi og bjóða síðan í næstu máltíð upp á hrátt hrefnukjöt. Útvarpsráð þarf að taka ær- lega og skilmerkilega afstöðu varðandi þetta mál og marka misvitrum yfirmönnum sjón- varpsins stefnu í framtíðinni í málum sem þessum. Þeir hafa löngum sýnt, að þeir eru ekki menn, sem fara að óskum fjöld- ans varðandi val á efni, heldur öfugt. Dallas er frægt dæmi og margt fleira mætti tína til, þótt það bíði betri tíma. 2 - ÖÁGXlR-’2ÍÓ. jum Vð82

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.