Dagur - 20.07.1982, Page 6

Dagur - 20.07.1982, Page 6
Þórður sigurvegari Valdimarsson fer lipurlega Ral lað þvers og kruss Á sunnudaginn hélt bíla- klúbbur Akureyrar rally- krosskeppni í bæjarkrúsun- um, og voru margir mættir til leiks. Öruggur sigurvegari keppninnar varð Þórður Valdimarsson, og sýndi hann umtalsverða yfírburði yfír aðra keppendur. Brautin var ekki eins og best verður á kosið, og keppendur náðu ekki að sýna sérstaka takta. Þetta varð ekki mjög harkalegt - engin velta og árekstrar smávægilegir. Þórður sýndi stórskemmtilegan akstur: hann tók forystu strax í startinu í öllum sínum ferðum, og hélt henni allt til loka. Hann ók á Fólsvagnbjöllu, en annars voru bílarnir af ýmsum gerðum. Þó eru bjöllurnar alltaf vinsælar í keppni sem þessari. Meðal ann- ars vegna þess að bílar með „rassmótor" standa betur að vígi í startinu, þar sem ekki er mal- bikaður startkafli á brautinni. Rykmökkurinn var nið- dimmur, og augu urðu fljótt sár. Bílaklúbbsmeðlimir hefðu að skaðlausu mátt vökva brautina. Keppendur voru ósköp hógvær- Að mörgu er að hyggja áður en lagt er í harðan leik. ir í akstri sínum, þótt einn tæki upp á því að skvetta til afturenda og sýna undir sig. Hávaðinn var auðvitað mikill ekki hvað síst þegar keppendur brutu gíra og þöndu bílana í lágum gír. Slíkt endaði „að sjálfsögðu“ með úr- bræddri vél. Þórður sigurvegari vakti nokkra athygli fyrir það hversu „nett“ hann ók brautina. Meðan aðrir keppendur voru með nokkurn gassagang, hopp- andi og vingsandi aftur og fram- enda. Annars skulum við skoða myndirnar. KGA-. Þórður fagnar sigri að lokinni keppni. Eric kemur fljúgandi útúr rykmekkinum. Pjglgg Ljósmyndir: KGA. 6 - DAGUR - 20. júlí 1982

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.