Dagur - 07.09.1982, Qupperneq 3
Réttir að byrja
Fyrstu réttir haustsins verða
um næstu helgi, og síðan tekur
hver réttardagurinn við af öðr-
um víða um landið. Við hér á
Degi höfum gert margar til-
raunir til þess að fá uppgefna
réttardaga á Norðurlandi, en
því miður hefur árangurinn
ekki verið sem skyldi. En þær
réttir sem við vitum um með
vissu eru þessar:
Kennslu-
gögn
Jóns Júl.
Þorsteins-
sonar
gefin út
í ráði er að stofna minningar-
sjóð um Jón Júlíus Þorsteins-
son kennara, í þeim tilgangi að
gefa út kennslugögn hans varð-
andi lestrar-, tal- og söng-
kennslu. Er þar um hljóðstöðu-
myndir að ræða.
Þeim er vilja gerast stofnendur
sjóðsins er bent á að listar ásamt
greinargerð liggja frammi á eftir-
töldum stöðum: Barnaskóla Ak-
ureyrar, Hótel Varðborg, Tón-
listarskólanum, hjá Haraldi Sig-
urgeirssyni á bæjarskrifstofunni,
hjá Guðrúnu Sigbjörnsdóttur á
Tryggingaumboðinu Akureyri og
á bæjarskrifstofunni á Ólafsfirði.
Framlög í sjóðinn eru frjáls og
verða gíróseðlar sendir út síðar.
Getrauna-
salaKA
Enn á ný hafa getraunir hafið
starfsemi sína og sem fyrr er KA
með útsölustaði í Shell v/Mýrar-
veg, Sporthúsinu og Cesar auk
þess sem einstaklingar selja á
vinnustöðum. Alltaf vantar þó
fleiri til að selja á vinnustöðum,
og eru menn hvattir til að taka
miða hjá Einari í Cesar sem er
umboðsmaður KA.
Getraunir hafa á undanförnum
árum verið veigamikill tekjuliður
fyrir KA, og margt smátt gerir eitt
stórt. Hin óvæntu úrslit ensku
knattspyrnunnar geta fært „imb-
anum“ ekki síður en „sérfræð-
ingnum“ verulegar fjárhæðir.
Verið með og það strax.
KA
Undirfellsrétt 10.—11. septem-
ber - Víðidalstungurétt 10.-11.
september - Auðkúlurétt 10.—11.
september - Hrútatungurétt 12.
september - Laufskálarétt 12.
september-Skarðaréttir 12. sept- •
ember-Tungurétt 12. september
- Reynisstaðaréttir 13. september
- Stafnsréttir 16. september -
Skrapatungurétt 19. september
og Mælifellsrétt 19. september.
Þá höfum við upplýsingar um
eftirtaldar stóðréttir: Undirfells-
rétt 6. september - Auðkúlurétt
19. september - Skarðaréttir 26.
september - Laufskálarétt 2.
október og Víðidalstungurétt 2.
október.
Tónlistarskólinn á Akureyri:
38. starfsárið
er að hefjast
Tónlistarskólinn er senn að
hefja sitt 38. starfsár. Síðastlið-
inn vetur stunduðu 460 nem-
endur nám við skólann í hinum
ýmsu tegundum hljóðfæraleiks
og söngs. Kennarar voru 25,
þar af 4 stundakennarar.
Arangur nemenda á tónleikum
vetrarins og vorprófum var
yfirleitt mjög góður og þreyttu
fjölmargir þeirra stigspróf, þar
af 54 próf Assosiated Board.
Við skólaslit sl. vor voru veittar
viðurkenningar þeim nemendum,
sem fram úr þóttu skara. Veittir
voru 2 styrkir úr minningarsjóði
um Þorgerði S. Eiríksdóttur, er
Hulda Fjóla Hilmarsdóttir og
Ólöf Jónsdóttir hlutu, en þær
höfðu áður lokið 8»stigsprófi í
fiðluleik með ágætum vitnisburði.
Þrír píanónemendur Arnhildur
Valgarðsdóttir, Hólmfríður Þór-
oddsdóttir og Þórarinn Stefáns-
son hlutu styrki er Martin Berkof-
sky píanóleikari hefur veitt.
Nokkrir af kennurum skólans
létu af störfum, en í þeirra stað
voru ráðin: Kristinn Örn Krist-
insson píanókennari, Edvard J.
Fredriksen blásturs og tónfræði-
kennari, Lilja Hjaltadóttir fiðlu-
kennari, Magna Guðmundsdóttir
fiðlukennari og Sigurlína Jóns-
dóttir forskóla og tónfræði-
kennari, auk þess sem Michael J.
Clarke fiðlukennari kemur aftur
til starfa eftir eins árs leyfi.
Stqersta breytingin í starfi skól-
ans næsta skólaár verður fjarvera
hjónanna Jóns Hlöðvers Áskels-
sonar skólastjóra og Sæbjargar
Jónsdóttur konu hans, sem gengt
hefur skrifstofustarfi við skólann.
Fengu þau ársleyfi til að hverfa að
nýju starfi. Fylgja þeim góðar
óskir frá starfsliði og nemendum
skólans. Við starfi skólastjóra
tekur einn af kennurum skólans,
Atli Guðlaugsson, en Kristín Pét-
ursdóttir var ráðin í skrifstofu-
starfið.
Aðstaða til tónleika og hljóm-
sveitaæfinga stórbatnar í vetur,
þar sem tekin verður í notkun
rúmgóður salur, sem verið er að
fullgera á 4. hæð Tónlistarskól-
ans.
Haustinnritun fer fram í skól-
anum dagana 8.-10. september
og skólasetning er áætluð 23.
septemér í Akureyrarkirkju.
Ekkert slor á boðstólum
Nú gildir það ...
austvörumar streyma inn
Nýjar vörur í
Vefnaðarvörudeild
□ Tilbúnar eldhúsgardínur
mjög faHegt og gott xírval.
Einnig eldhúsgardínuefni
í metravís.
□ Tilbúnir dúkar og servíettur
við, lífga upp á veisluborðið.
□ Tilbúnir vaxdúkar.
□ Tiíbúin sængurverasett.
... og fyrir
saumaskapinn
□ Dúkaefni í metrataíi,
fállegir litir.
□ Þykk og þunn gardínuefni
í mjög miklu úrvali.
□ Eldhúsgardínuefni
í metravís
□ Blómastórisar í öllum
stærðum.
□ Sængurveraefni, mörg
munstur.
□ Nýjar og hlýjar lálpur í
skólann. Mjög gott verð.
Peysur og buxur í glæsilegu
úrvali.
Eigum enn nokkrar
ullarkápur á eldra verði.
Vefnaðarvörudeild.
Kuldaskór
á bömin í skólann
frá Duffys st. 35-40.
Skódeild.
Safnar þú
postulíni?
Vorum að fá nýja sendingu frá
Bing og Gröndal m.a.
árstíðarplattar, Böm að leik,
styttur o.fl.
Arabía
pottar nýkomnir
Jám- og glervörudeild.
Badminton
unnendur
Vorum að fá Yonex-
badmintonspaða.
Og þá eru það
skólavörurnar.
Þið fáið allar skólavörumar hjá
okkur. Töskur, ritföng,
stílabækur og hvað annað sem
þú þarft í skólann.
Sportvömdeild.
Ath. Skólavörurnar fást líka á
neðri hæðinni í Hrísalundi 5
og ef þig vantar borð til að
vinna heimaverkefnin við, þá
em Combiflex raðsettin
hagkvæm lausn á góðu verði.
Minnum einnig á Selko-fata-
skápana sívinsælu.
Munið filmumóttökuna á
neðri hæð í Hrísalundi 5.
Filmur og flashperur á
staðnum.
Vöruhús KEA, Hrísalundi 5.
(Vörumarkaður n.h.)
HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96)21400
7. september 1982 - DAGUR - 3