Dagur - 17.12.1982, Blaðsíða 19

Dagur - 17.12.1982, Blaðsíða 19
=Brandarar: Kristniboði nokkur var tekinn af mannætum og að sjálfsögðu stungið beint í pottinn. Hann var sannfærður um að sín síðasta stund væri upp- runninn og því var það honum mikill léttir, þegar mannætuhöfðinginn kraup á kné og spennti greipar í bæn. Vongóður sagði kristniboðinn: „Skil ég það rétt, að þú sért kristinn rnaður?" „Auðvitað maöur," svaraði höfðing- inn, „en lofaðu mér að biðja borð- bænina í friði!" ☆ ☆☆ - Hljóð, sagði dómarinn. Hefur þú fundið nokkurt leynivopn á konunni, lögregluþjónn? - Nei, herra dómari. - Við hvað áttu með því að segja að konan þín hafi leynivopn á sér? - Við hvað á ég? Ef herra dómarinn væri kvæntur henni, þá fengi hann fljótt að vita hvað ég á við. - Getur rétturinn ekki fengið að vita það án þess að giftast henni? - Jú, herra dómari. Segðu eitthvað við hana þannig að hún reiðist, og þá verður hún ekki lengi að skrúfa af sér trélöppina og ryðja öllum út úr salnum ... Oskum viðskiptavinum vorum ra jóla óg farsœldar á lcomandiiiri. Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Landsbanki íslands Strandgötu 1, Akureyri Brekkuafgreiðsla, Kaupangi Raufarhafnarafgreiðsla - Mamma, býr hann Tommi frændi í mjög lítilli íbúð? - Nei, það held ég ekki. En af hverju spyrðu? - Af því að ég sá hann í Hagkaup og hann var að kaupa tannbursta, sem hægt er að taka í sundur...! ☆ ☆* - Hvers vegna vilt þú ekki búa með konunni þinni lengur? spurði dómar- inn. - Afþvíaðégerhræddurumlífmittí námundaviðhana. - Á hvern hátt stafar þér lífshætta af því? - Hún ræðst á mig með leynivopni sem hún hefur alltaf hjá sér, herra dómari. - Hann lýgur þessu, herra dómari. Hann segir ekki eitt satt orð! greip konan nú fram í. 111111111 m i ii ii iM M i i m rrrn i (féleöileg fól JOLIN og LJOSIÐ Kertaljósin eru fögur, en þau geta einnig verið hættuleg. - Foreldrar, leiðbeinið börnum yðar um meðferð á óbirgðu Ijósi BRUNABÓTAFÉLAG fSLANDS Gleðileg jól, farsælt komandi ár meðþökkfyrír viðskiptin á árínu. Ráöhústorg 3, Akureyri Tel.: 25000 FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR HF. ÞlíA WÁ hh ... annu 17. desember 1982 - DAGUR -19

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.