Dagur - 17.12.1982, Blaðsíða 30

Dagur - 17.12.1982, Blaðsíða 30
r Oskum viðsldptavimm okkar oglamsmönmim öllum gkðilegrur hátiðar VELTIR HF QIRMI heimilistæki Úrvals vara sem við þorum að mæla með Ryksugur, djúpsteikingarpottar, gufusuðupottar (4 stærðir), hrærivélar, handþeytarar, hakkavél, pizzupönnur, kaffikönnur, brauðristar, hárblásarar, og m.fl. ★ Viðgerða- og varahlutaþjónusta © Óseyri 6, Akureyri. Pósthólf 432 . Sími 24223 Tilvaldar jólagjafir í Teppalandi Amerísk og ensk þvottekta baðmottusett. Fallegir litir. Verð kr. 550. ★ Kínverskar bastmottur í mörgum gerðum og stærðum. Verð frá kr. 225. * Frábæra Vax sugan, bylting í teppahreinsun. Verð kr. 5.540. * Mikið úrval af bómullarmottum og alullarmottum. Verð frá kr. 445. * Stök teppi Wiltonofin. Vönduð jólagjöf. Margir gæðaflokkar. Gleðileg jól, gott og íarsælt komandi ár, meðþökkfyrir viðskiptin á árinu sem eraðlíða. TÍPPfíLfíND Tryggvabraut 22, Akureyri, sími 25055. RATAR ÞÚ HEIM? DAGDVEUA Bragi V. Bergmann SKÁKÞRAUT BRANDARAR Hvernig er best að veiða máf? Maður fer niður í fjöru, gengur að honum, sparkar í sköflunginn á honum, og meðan hann er að nudda hann, kemur maður honum að óvörum og grípur hann aftan frá. ☆ ☆☆ Hvernig veiðir maður bleikan fíl með blárri fílabyssu? Maður heldur fyrir ranann á honum þangað til hann fer að blána, þá skýtur maður hann. ☆ ☆☆ Hvers vegna er fíllinn með barða- stóran hatt og sólgleraugu? Til að koma í veg fyrir að blaða- snáparnir þekki hann. ☆ ☆☆ Hvernig sér maður hvort það hefur verið fíll í ísskápnum hjá manni? Á fótsporunum í smjörinu. ☆ ☆☆ Hvers vegna eiga fílar svo gott með að fela sig í eplatrjám? Þeir naglalakka táneglurnar rauðar, þá falla þeir saman við eplin. ☆ ☆☆ Hvers vegna leið yfir fílinn þegar hann hitti músina? Vegna þess að músin hótaði að nauðga honum. ☆ ☆ ☆ ELDSPYTNAPRAUT Hvaða tvær eldspýtur áttu að fjarlægja þannig að einungis tveir rétthyrningar standi eftir? Lausn bls. 31. Staðsettu 8 skákdrottningar á hvítu reitum borðsins, þannig að engin ógni annarri. Ein drottning er þegar komin á borðið. Ekki má setja drottningarnar á svörtu reitina en þær geta hreyfst í gegnum þá, Lausn bls. 31. 30 - DAGUR -17. desember 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.