Dagur - 07.01.1983, Síða 5

Dagur - 07.01.1983, Síða 5
BRIDGE ÓlafurÁgústsson Lausnlr úr jólablaðinu Hér koma lausnirnar á spilunum úr jólablaðinu. N s. D 10 8 2 h. D 8 7 4 t. G 5 1.Á82 V A S.Á953 s.G74 h- h.53 t. D107 t. K632 1. KDG1073 1.9654 S s. K6 h. Á K G10 9 6 2 t. Á 9 8 3 1- Suður spilar 6 hjörtu og vestur spilar út 1. - K. Við höfum ekki ákveðið hverju við köstum í 1. - Á svo við látum lítið úr borði og trompum heima. Tökum ás og kóng í trompi og spilum svo litl- um spaða að heiman. 1) Ef vestur drepur með ás og spilar tígli þá tökum við á ás, síðan s. - K, förum inn í borð á tromp og hendum þrem tíglum í 1. - Á, s. - D og 10. Ef 2) vestur gefur, tök- um við á drottningu í borði, lauf ás og hendum spaða kóng. Síðar trompum við tvo tígla í borði. N S.D752 h. D G 9 t. K D 3 1.ÁD5 s. 8 h. Á K10 7 4 t. Á G 10 6 2 1. G 3 Þú spilar 6 hjörtu í suður, út kemur s. - G sem þú gefur, síðan s. - 10 sem þú trompar. Vissu- lega eru 50% líkur á því að lauf kóngur sé í vestur en þetta spil er mikið meira en 50%. „Öfugur blindur". Eftir að hafa trompað s. - 10 tekur þú D og G í trompi. Ef báðir andstæðingar eru með spilar þú spaða úr borði og trompar með ás, inn í borð á 1. - Á og spilar síðasta spaðanum úr blindum og trompar með síðasta trompinu heima. Síðan ferðu inn í borð á t. - K og tekur síð- asta trompið með níunni en hendir laufi af hendinni. Hins- vegar ef annar andstæðingurinn á aðeins eitt tromp snúum við okkur að svíningunni. Fimm spil skiptast 3-2 í 68% tilfella og í helming af þeim skiptum sem svo er ekki (32%) liggur kóngur- inn rétt. 84% spil. N s. 3 2 h.753 t. Á 10 5 2 1.9542 s. A K D G 10 4 h. Á K 2 t. D 3 1.10 3 Vestur spilar út t. - 6 í 4 spöðum, þú lætur lítið úr blindum en aust- ur drepur á kóng og slær út h. - D. Ég ætla að vona að þú hafir tekið við áður en gefið var í fyrsta slag. Þín eina von er að t. - G sé í vestur og þess vegna þarf að afblokkera í fyrsta slag með því að kasta drottningunni í kónginn. Þú drepur svo h. - D, tekur trompið og svínar svo t. -10. Ef það gengur vinnur þú spilið, ef ekki ferð þú tvo niður. En þú vinnur spilið aldrei ef þú kastar ekki drottningunni. N S.ÁK962 h.D 4 t. D 6 1.KD73 s. D G 10 4 3 h. 7 t. Á G43 1.542 Vestur opnar á einu hjarta og norður doblar, austur segir tvö hjörtu en þú verður sagnhafi í 4 spöðum. Vestur spilar út ás og svo kóng í hjarta sem þú trompar. Þú tekur af þeim trompin í tveim slögum en hvað svo. Jú, hættan í þessu spili er að við gefum einn slag á tígul og tvo á lauf. En það er víst að vestur þarf að eiga annað hvort t. - K eða 1. - Á, annars á hann ekki opnun. Þess vegna sleppum við svíningum og spilum litlum tígli frá hendinni. Okkur er sama hvor á kónginn. N s. 4 2 h. D G 10 t. Á K 8 7 1.ÁD62 S S.ÁK9 h. Á K 9 7 4 t. 3 I. G543 6 grönd. Út kom s. - D sem er drepin með ás og laufadrottn- ingu svínað. Austur tók á kóng og spilaði aftur spaða. Þú drapst á kóng og þegar hámaður í laufi var tekinn kom í ljós að austur átti fjögur í upphafi. En hvað um útspilið? Ér nokkurt vit í því? Við berum fulla virðingu fyrir andstæðingum okkar og trúum því að vestur hafi átt D G 10 í spaða. Ef svo er höfum við ekki áhyggjur. Tökum hinn laufaslaginn og fjóra slagi á hjarta. Lokastaðan: N s. - h. - t. Á K 8 7 1.- V s. G h,- t. G62 I.- A s. — h.- ÍD109 1.10 s s. 9 h. 9 t. 3 1.5 Þegar við tökum h. - 9 herðist snaran um háls andstæðinganna. Vestur þarf að passa spaðann og austur gætir laufsins en hvorug- ur getur valdað tígulinn. SETUR ÞÚ STEFNULJÓSIN TÍMANLEGA Á? L Áður en þú kemur að gatna- mótum? ÞAÐ ER /ETLAST TIL ÞESS \ ||U^1FERÐAR Námskeið fyrir öryggistrúnaöarmenn og öryggisveröi á vinnustöðum veröa haldin sem hér segir: Fyrir Hofsós, Skagaströnd, Blönduós og Hvammstanga dagana 10.-12. janúar 1983 á Blönduósi. Fyrir Ólafsfjörö, Dalvík, Hrísey og Grenivík dag- ana 13.-15. janúar 1983 að Hótel KEA, Akureyri. Fyrir Akureyri dagana 20.-22. janúar 1983 aö Hótel KEA, Akureyri. Námskeiðin hefjast hvern dag kl. 9.00 og eru þau haldin samkvæmt lögum um vinnuvernd sem tóku gildi 1. janúar 1981. Öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir halda launum á meöan námskeiðið stenduryfir. Öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir eru hvattir til að mæta og eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku sína sem fyrst til Alþýðusambands Norðurlands í síma 96-21881, milli kl. 14.00 og 17.00. Alþýðusamand Norðurlands, Vinnueftirlit ríkisins. Sýningar: Laugardag 8. jan. kl. 3.00 e.h. Sunnudag 9. jan. kl. 3.00 e.h. Handrit og leikstjórn: Signý Pálsdóttir. Tónlist: Ásgeir Jónsson. Leikmynd: Þráinn Karlsson. Lýsing: Viðar Garðarsson. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir. Leikrit fyrir börn, unglinga og alla hina! Miðapantanir í síma 24073. Miðasala opin frá kl. 13. Ingvar Stefán Guðmundur Hermann Valur Þingmenn sitja fyrir svörum á fundi sem haldinn verður í Gildaskála Hótels KEA, sunnudaginn 9. janúar, sem hefst klukkan 15. Flutt verða stutt framsöguerindi en síðan svara þingmennirnir skriflegum spurningum fundargesta og spurningum fundarstjóra, sem verða Hermann Sveinbjörnsson og Valur Arnþórsson. Mætið vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Akureyrar. Ájanúar1983 - DAGUR - 5

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.