Dagur - 18.03.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 18.03.1983, Blaðsíða 10
Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fynr almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsid: Sími 23S95. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Simi 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smidjan: Simi 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvikur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartimi kl 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl.'l5-16og 19.30-20. Læknamidstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. SlökkvUið 41441. Brunasimi41911. Dalvik: Lögregla 61222. Sjukrabill, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjördur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. SlökkvUið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slokkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133 Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 tU 22.00, laugardóg- um kl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum eropiðfrá kl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. Föstudagur 18. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Prúðuleikararnir. 21.15 Kastljós. 22.20 BillyJack. Bandarisk bíómynd frá 1971. Leikstjóri: T.C. Frank. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, De- lores Taylor, Bert Freed og Clark Howatt. Myndin lýsir baráttu harðskeytts manns til varnar skóla fyrir heimil- islausa unglinga á landssvaeði indíána í Arizona en skólinn er mikill þyrnir í augum hvítra manna í nálægum smábæ. Myndin er ekki við hæfi bama. 00.15 Dagskrárlok. Laugarc 19. mars 16.00 íþróttir. 18.00 Hildur. 18.25 Steini og Olli. 18.45 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. 21.00 Seðlar. (Dollars). Bandarisk bíómynd frá 1971. Leikstjóri: Richard Brooks. Úr myndinni „Billy Jack“ sem er á dagskrá í kvöld. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn og Gert Frobe. Öryggissérfræðingur og vinkona hans skipuleggja óvenjulegt rán úr bankahólfum manna sem hafa auðgast á glæpastarfsemi. 23.00 Hud.-Endursýning. Bandarisk bíómynd frá 1963. Leikstjóri: MartinRitt. Aðalhlutverk: Paul Newman, Patricia Neal og Melvyn Douglas. Hud er sonur nautgripabónda í Texas. Þeir feðgar eiga ekki skap saman enda er gamli maðurinn mesti heiðursmaður en sonurinn ónytjungur, drykkfelldur og laus í rásinni. Þó dregur fyrst til tíðinda þegar gin- og klaufaveiki gýs upp í hjörðinni. 00.40 Dagskrárlok. Goldie Hawn og Warren Beatty í myndinni „Dollars“ sem er á dagskrá annað kvöld, 20. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 17.00 „Ó, mín flaskan fríða." 18.00 Stundin okkar. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. 21.35 Kvöldstund með Agöthu Christ- ie. Lokaþáttur. í óljósri mynd. Aðalhlutverk: Nicholas Clay og Emma Piper. Ástarsaga úr fyrri heimsstyrjöld um válegan fyrir- boða sem seint fæst rétt ráðning á. 22.25 Að ljúka upp ritningunum. Fyrsti þáttur af fjórum um Biblí- una. Séra Guðmundur Þorsteins- son, prestur í Árbæjarsókn, fjallar um Biblíuna frá ýmsum hliðum og rætt verður við Sigurbjöm Einars- son, fyrmm biskup, um áhrif hennar hér á landi fyrr og nú. 22.50 Dagskrárlok. Gunnar Helgi Viðtalstímar bæjar- fulltrúa Miðvikudaginn 23. mars kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Gunnar Ragnars og Helgi Guðmundsson til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Dagskrártiðb frá RUVAK 18. mars 16.40 Litli bamatíminn. Stjómandi: Dómhildur Sigurðar- dóttir. 23.05 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 19. mars 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar. Haraldur Sigurðsson sér um tón- listarþátt. 20. mars 19.25 Veistu svarið? Spumingaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi. Stjómandi: Guðmundar Heiðar Frímannsson. Dómari: Gísli Jónsson. Aðstoðaimaður: Þórey Aðal- steinsdóttir. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns- dóttir og Snorri Guðvarðsson. 21. mars 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar. 22. mars 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón: Ólafur Torfason. 24. mars 11.00 Við Pollinn. Gestur Einar Jónasson velur og kynnir létta tónlist. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið. Útvarp unga fólksins. Stjómandi: Helgi Már Barðason. Snorri Guðvarðarson sér úm þáttinn Kvöld- strengi á sunnudag kl. 23.00 ásamt Helgu Alic Jóhanns. 10 i'bAÖÚR'i'i8. 0r

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.