Dagur - 12.04.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 12.04.1983, Blaðsíða 2
ra Fasteignir á söluskrá KRINGLUMÝRI: 6 herb. einbýlishús ca. 160 fm á þrem- ur pöllum, stór herb. á neöri hæð, heppilegt sem vinnustofur eða aukaíbúð. Þarfnast lagfæringar. TUNGUSÍÐA: 5 herb. einbýlishús 131 fm, ekki fullbúið, en vel íbúðarhæft, laust fljótt. ÞÓRUNNARSTRÆTI: Einbýlishús tvær hæðir og kjall- ari hver hæð rúmir 100 fm, hægt að hafa sér íbúð í kjallara. GRENIVELLIR: 5 herb. íbúð og ris ásamt bílskúr, eign- in er í góðu standi, skipti á 4 herb. íbúð í blokk koma til greina. BREKKUSÍÐA: Fokhelt einbýlishús hæð og ris, sam- komulag með bílskúr, má greiða með verðtr. skulda- bréfum að hluta, möguleiki að taka íbúð upp í. HAFNARSTRÆTI: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlis- húsi 90 fm og hálfur kjallarinn. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi. SKARÐSHLÍÐ: 5 herb. endaíbúð á 3. hæð ca. 130 fm, björt og rúmgóð íbúð í góðu lagi. LANGAMÝRI: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi 118 fm, sér inngangur góð íbúð má greiða með verðtr. skuldabréfum. ÞÓRUNNARSTRÆTI: 4ra herb. íbúð á 2. hæð 90fm. SMÁRAHLÍÐ: 4ra herb. íbúð á efstu hæð, góð íbúð. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð ca. 90 fm. KEILUSÍÐA: 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi ca.87 fm. NORÐURGATA: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi 128 fm í mjög góðu standi, hentar mjög vel fólki sem vill fá sér minna húsnæði. TJARNARLUNDUR: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi ca. 107 fm. Stór og góð íbúð. VÍÐILUNDUR: 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð í fjölbýl- ishúsi ca. 90 fm, góðar geymslur. BÆJARSÍÐA: Grunnur að 125 fm einbýlishúsi. KAUPANDI að 4-5 herb. með bílskúr í eldra húsnæði. 21721pg ÁsmundurS. Jóhannsson mw lögfræölngur m Brekkugölu m Faste/gnasa/a Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, _ ___ fyrirspurn svaraðí síma 21721. AsmundurS.Jóhannsson Sölum: ólafur Þ. Ármannsson, við kl. 17-19 virka daga, heimasími 24207. A söluskra:— Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur: Önnur hæð einstaklingsíbúð. Tjarnarlundur: 2. hæð. Strandgata: Jarðhæð, ódýr íbúð. Þriggja herbergja íbúðir: Skarðshlíð: Fyrsta hæð. Gránufélagsgata: önnur hæð, skipti á dýrara. Furulundur: 50 fm íbúð í 2ja hæða raðhúsi. Víðilundur: Fyrsta hæð. Keilusíða: 1. hæð í skiptum fyrir tveggja herb. íbúð. Fjögurra herbergja íbúðir: Oddeyrargata: Neðri hæð, ásamt hluta af kjallara. Akurgerði: Raðhúsaíbúð með bílskúr, laus strax. Fimm herbergja íbúðir: Aðalstræti: Efri hæð og ris í steinhúsi. Tungusíða: 220 fm einbýlishús, skipti á ódýrara. Litlahlíð: Raðhúsaíbúð með bílskúr. Langamýri: Á efri hæð er fjögurra herb. íbúð en 3ja herb. íbúð á neðri hæð, bílskúr. Selst í einu lagi. Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi. Heiðarlundur: Raðhúsaíbúð, bílskúrsréttur. Borgarhlíð 6: Raðhúsaíbúð 228 fm m. bílskúr. (búðin býður upp á mikla möguleika. Útsýni mjög gott. Borgarsíða: Fyrirhuguð bygging á einbýlishúsi í sumar, ástand við afh. samkomulags. Teikningar á skrifstofunni. Álfabyggð: Stórt einbýlishús. Skipti á minna hús- næði. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, efri hæð, sími 21878 kl. 5-7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður m m m EIGNAMIÐSTQÐIN SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 Reykjasíða: Ca. 130 fm einbýlishús ásamt grunni undir bílskúr. Ekki fullfrágengið en íbúðarhæft. Verð kr. 1.450.000 til 1.500.000. Reykjasíða: Ca. 137 fm fokhelt einbýlishús með 47,5 fm uppsteyptum bílskúr. (Rafmagn og hitaveita komið inn), þak frágengið. Verðtilboð. Stórholt: Fimm herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 147 fm ásamt tvöföldum bilskúr. Moguleiki á að taka minni eign í skiptum. Verð kr. 1.800.000. Tungusíða: Ca. 130 fm einbýlishús, bílskúrsplata. Ekki fullbúið en íbúðarhæft. Verð kr. 1.450.000. Norðurgata: Ca. 128 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Verð kr. 1.170.000. Þórunnarstræti: 4ra herb. íbúð á 3. hæð i fimm íbúða húsi. Skipti á minni eign koma til greina. Verð kr. 870.000. Þórunnarstræti: Ca. 125 fm miðhæð í þríbýlishúsi. Ýmis skipti. Verðkr. 1.050.000. Hjallalundur: 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 87fm. Þvottahús á hæðinni. Eign í sérflokki. Verð kr. 790.000. Víðilundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottahús inn af eldhúsi. Góð eign á góðum stað. Verð kr. 690.000. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð í svalablokk. 63 fm. Geymsla og þvottahús á hæðinni. Verð kr. 670.000. Hjailalundur: 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 84 fm. Þvottahús á hæðinni. Verð kr. 750.000. Hrísalundur: 3ja herb. ibúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Snyrtileg eign. Verð kr. 750.000. Spítalavegur: 2ja herb. íbúð í eldra timburhúsi, ca. 55 fm. Verð kr. 200.000. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 87 fm. Geymsla og þvottahús á hæðinni. Verð kr. 780.000. Lundargata: 2ja herb. íbúð í eldra timburhúsi. Mikið endurbætt. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 370.000. Aðalstræti 17: 5-6 herb. parhús, kjallari, hæð og ris. Mikið endurnýjað. Laust strax. verð kr. 800.000. Litlahlíð: 127 fm raðhúsaibúð á tveimur hæðum og 23 fm bílskúr. Verð kr. 1.650.000. Ránargata: 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi, 136 fm. Snyrtileg eign. Verð kr. 1.200.000. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í svalablokk, ca. 63 fm. Ekki fullbú- in en íbúðarhæf. Verð kr. 640.000. Grænagata: 6 herb. íbúð í tvíbýlishúsi ca. 150 fm. Mjög falleg eign. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.250.000. Tungusíða: 219 fm einbýlishús á 1V2 hæð með innbyggðum bílskúr. Ýmis skipti koma til greina. Laust eftir samkomulagi. Verð kr. 2.100.000 til 2.200.000. Hrísey - Sólvallagata: 105 fm einbýlishús úr timbri (Siglufjarðarhús). Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.400.000. Árskógssandur: Húseignin Kárahús, Litla-Árskógssandi. 5 herb. íbúð, hæð og ris. Verðtilboð óskast. OPIÐ ALLAN DAGINN Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. XN /N /N ✓N /N /N mmm mmmmmmm söluskrá Oddeyrargata: Glæsilegt einbýlishús. 3ja herbergja íbúð á jarðhæð, hæð og ris, samtals 8 her- bergi. Heildargólfflötur ca. 270 fm. Bílskúrsréttur. Hvammshlíð: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum, samtals ca. 300 fm. Tvöfaldur bílskúr. Oddeyrargata: 4ra herb. fbúð á neðri hæð f tvfbýlishúsi ásamt plássi (kjallara. Ástand gott. Víðilundir: 3ja herb. íbúð á 1. hæð f fjölbýlishúsi, ca. 100 fm. Á söluskrá Akurgeröi: 5-6 herb. raðhús á tveim- ur hæðum ca. 150 fm. Ástand mjög gott. Seljahlíð: 4ra herb. raöhús á einni hœö, ca. 100 fm. Bílskúrsplata. Tungusíða: Einbýlishus, 5. herb. ca. 130 fm. Bíl- skúrsplata. Eignin er (búöarhæf en ekkl fullgerð. Eiðsvallagata: 4. herb. efri sérhæð i tvibýllshúsi, ca. 82 fm. Allt sér. Endurnýjað að nokkrú. Furulundur: 4, herb. raðhús á einnl hæð, 99 fm. Litiahlíð: 5. herb. raðhús á tvelmur hæðum með bílskúr, ca. 160 fm. Smárahlfð: 2. herb. Ibuð ( fjölbýllshúsl, ca. 55. fm. Mjög fallog fbúð. Tjarnarlundur: 2. herb. (búð é jarðhæð f fjölbýlls- húsi, ca. 50 fm. Laus (Ijótlega. Aðalstræti: Norðurendi ( parhúsl, 6 herb. Mlkið geymslupláss f kjallara. Laus strax. Spítalavegur: Efri hæð (timburhúsi, 4-5 herb. Vantar góðar 2ja, 3ja og 4ra herb. fbúðir á skrá. N0RÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Óiafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga ki. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími; 24485. -í^50Mu#£^raþÍPÍl3liÖ83

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.