Dagur - 12.04.1983, Blaðsíða 14

Dagur - 12.04.1983, Blaðsíða 14
wSmáaufflvsintíari Sala Til sölu 100 watta bassamagnari og 120 watta box. Uppl. í síma 21450. Tll sölu eru 2 Z-brautir meö kappa, 2,17 m á lengd. Einnig hillu- samstæöa sem ný með furufilmu. Uppl. í síma 25104. Til sölu notaöir varahlutir í Farmal B 275. Uppl. gefur Pálmi Kárason, Barká sími 23100. Til sölu fjögur 8 tommu Mikcey Thomson jeppadekk á felgum. Einnig gamall stofuskápur. Uppl. í síma 24564. tHúsnæði - m 2-3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 24800 á daginn og í síma 21983 eftir kl. 19.00. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði eða einstakl- ingsíbúð. Uppl. í síma 24592 eftir kl. 21.00. Óskum eftir að taka á leigu bíl- skúr eða annað álíka húsnæði, má þarfnast lagfæringar og/eða breyt- ingar. Ýmislegt kemur til greina. Peir sem hafa áhuga hafi samband við Þorgeir í síma 26170 eða Þor- stein í síma 25447 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Einstaklingsíbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24197. Ungt reglusamt par óskar eftir að fá litla íbúð eða herbergi með eld- unaraðstöðu á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 21447 á kvöldin. Stór 2ja herb. íbúð plús geymsla er til leigu frá 20. mai. Uppl. í síma 23880 eftir kl. 7 á kvöldin. Bifreióir Til sölu Cortina 1600 árg. '74, 2 dyra. Bíll í toppstandi. Mágreiðast á 7 mánuðum. Einnig ný jeppa- dekk, Good-year, t.d. undir Bronco og fleiri gerðir jeppa. Uppl. í síma 22757 eftir kl, 20.00._____ Lada sport árg. '79 til sölu. Uppl. í síma 21425. Ford Bronco árg. '74 til sölu. Uppl. ísíma 25247 eftirkl. 18.00. Toyota Cressida. Til sölu Toyota Cressida árg. '78. Gott útlit. Ekinn 59 þús. Útvarp/segulband/sumar- dekk. Uppl. hjá Degi í síma 24222 milli kl. 8 og 17. Volkswagen 1300 árg. '68 til sölu. Nýlega upptekin vél. Uppl. í síma 24016. Kaup Hitadunkur óskast. Óska eftir að kaupa góðan ca. 200 lítra hita- dunk. Uppl. í síma 21357 eftir kl. 20.00. Félaqslíf Frá Jafnréttishreyfingunni. Áður auglýst opin hús dagana 13. apríl og 11. maí falla niður. Fyrirhugað er að halda opinn fund í maí og verður hann auglýstur síðar. jjjónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Atvinna=~m Bifvélavirki. Nemi eða maður vanur bílaviðgerðum óskast á verkstæði úti á 'landi. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 20. apríl merkt: „Bifvélavirki". Háseta vantar á 11 tonna grá- sleppu bát. Nafn og símanúmer leggist inn á afgreiðslu Dags. Ýmislegt „Skíðaþjónustan". Úrval af nýj- um og notuðum skíðabúnaði. Hag- stætt verð. Bindingaásetning á 7 mínútum. Skíðaþjónustan, Kambagerði 2, sími 24393. TapaA Tapast hefu. gullkvenmannsúr, Certina, í eða við Nudd- og gufu- baðstofuna Tungusíðu 6 eða við Sunnuhlíð 9. Finnandi góðfúslega hringi í síma 22477 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnagæsla 12-13 ára stúlka óskast til að gæta barna 2-3 kvöld í viku. Er á brekkunni. Áframhaldandi vist í sumar kæmi til greina. Uppl. í síma 22027. Dvrahald 5 hryssur til sölu á mjög góðu verði. Seljast ódýrt. Gráskjótt 5 vetra, faðir Sleipnir 785, jarpskjótt 6 vetra, faðir Blakkur 895, brún- skjótt 6 vetra, faðir Rektor 890, brún 4 vetra, faðir Hrafn 955, mó- rauð 6 vetra, faðir Rektor 890. Uppl. í síma21439kl. 12-12.30 og 18.00-19.30. St.: St.: 59834147-VII-4 I.O.O.F. Rb. 2=1324138'/2= III. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur Akureyri. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl í félags- hcimilinu Gránufélagsgötu 49. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 14. apríl kl. 20.30 í félagsheimili templara Varðborg. Fundarefni: Kosning fulltrúa á þingstúku og umdæmisstúkuþing. Æ.t. MESSUR Akureyrarprestakall. Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag 17. apríl kl. 2 e.h. Sálmar: 46, 161, 170, 21 og 26. Þ.H. Laugalandsprestakall. Messað verður að Grund sumardaginn fyrsta 21. apríl kl. 13.30. Sóknar- prestur. Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu- daginn 17. apríl sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Unga fólkið sér um samkomuna, vitnisburðir og mikill söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Biblíulestur miðviku- dag 13. apríl kl. 20.00. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Miðvikudag kl. 20.30 sameig- inleg bænasamkoma. Sameigin- lega samkomuvikan með Björnar Heimstad verður kynnt. Fimmtud. 14. apríl kl. 20.30 biblfulestur. Föstud. 15. apríl kl. 20.00 æskulýðurinn. Ath. laug- ard. 16. apríl kl. 15.00 basar. All- ir velkomnir. Sameiginleg bænasamkoma verður í sal Hjálpræðishersins á miðvikud. 13. aprfl kl. 20.30. Sameiginlega samkomuvikan með gospelsöngvara og ræðu- mann Björnar Heimstad verður kynnt. Allir velkomnir. Spilakvöld. 3ja kvölda spila- keppni verður haldin að Bjargi dagana 14. apríl, 28. apríl og 5. maí og hefst kl. 20.30. Góð verð- laun og allir velkomnir. Sjálfsbjörg. Brúðhjón. Hinn 29. mars voru gefin saman í hjónaband á Akur- eyri Lilja Guðbjörg Magnúsdótt- ir húsmóðir og Birgir Sveinarsson bréfberi. Heimili þeirra verður að Ægisgötu 1 Akureyri. Hinn 2. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Ásta Guðný Kristjánsdóttir húsmóðir og Björn Rúnar Magn- ússon bílasprautunarnemi. Heimili þeirra verður að Kjalar- síðu 8b Ákureyri. Hinn 2. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Þórunn Kristinsdóttir starfsstúlka og Garðar Svanlaugsson sjómað- ur. Heimili þeirra verður að Lækjargötu 3 Akureyri. Hinn 2. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Pálfna Kristín Helgadóttir kennari og Hermann Ingi Arason kennari. Heimili þeirra verður að Rimasíðu 27f Akureyri. Fyrir gróðurræktun Eigum eftir örfáa gróður- kassa, hitablásara og sjálfvirka gluggaopnara fyrir gróðurhús. Verktækni sf. uppl. í síma 96-22756. Eiginkona mín og móðir okkar, GUÐRÚN INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Lækjargötu 14, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 14. apríl kl. 13.30. Ari Steinberg Árnason og börn. —Sjómenn— Handfærarúllur og allt á þær. Verð frá kr. 1.300. III Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 2522I Eyfirðingar — Þingeyingar Leikfélag Ólafsfjarðar sýnir gamanleikinn Karlinn í kassanum eftir Arnold og Back á eftirtöldum stöðum um helg- ina: Freyvangi, fimmtudaginn 14. apríl kl. 21.00. Ýdölum, föstudaginn 15. apríl kl. 21.00. Samkomuhúsinu Grenivík, laugardaginn 16. apríl kl. 21.00. Leikfélag Ólafsfjarðar. Ný sending (/Irzbeopostulín efni, dúkar og svuntur, bollapör, sykursett og margt fleira með sama mynstri. ☆ • Samfestingar, vesti, jakkar, pils, stuttbuxur, blússur og buxur í sumarlitum. dtitilsauma Opiö a laugardögum emman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI GOLFARAR Kvikmyndasýning verður hjá Golfklúbbi Akureyrar að Jaðri nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Margar frábærar myndir. FjÖlmennÍð. Nefndin. .t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- konu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, STEFANÍU GUÐJÓNSDÓTTUR, Munkaþverárstræti 1, Akureyri. Valtýr Aðalsteinsson, Haukur Valtýsson, Valborg Svavarsdóttir, Hrefna Valtýsdóttir, Skjöldur Jónsson, Reynir Valtýsson, Ingibjörg Lorenzdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ZOPHONÍAS MAGNÚS JÓNASSON, Eiðsvallagötu 9, Akureyri, verður jarðsunginn föstudaginn 15. apríl kl. 1.30 e.h. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Guðbjörg Jónsdóttir. 14- DAQUR-12. april 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.