Dagur - 12.04.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 12.04.1983, Blaðsíða 10
Hefur þú spurt á Húsavík? Vió eigum nánast allt sem þú þarfnast til húsbygginga, jafnt áhöld sem efni. w byggingarvörur Husavík. Sfrni ©0 41444 Hákon Hákonarson: Festa — sókn — framtíð Margt hefur verið rætt og ritað um þá pólitísku stöðu sem hefur verið á Alþingi sl. vetur. Mönnum hef- ur fundist þingið verkalítið og þingmenn stjórnarandstöðu, í mörgum tilfellum, frekar kosið að vekja á sér athygli persónulega, í umræðum utan dagskrár og um þingsköp, en að leggja sitt að mörkum við lausn t.d. efnahags- mála. Og víst er að stundum hafa umræður farið fram með þeim hætti að þinginu hefur verið lítill sómi að. Þetta og eflaust margt fleira í stjórnmálunum virðist hafa haft þau áhrif að nú eru verulegar hræringar í stjórnmálalífi þjóðar- innar. Fólk vill mótmæla þessu ástandi og krefst ábyrgðar afstöðu. þingmanna við lausn vandamála þjóðarinnar. Kveður svo rammt að þessu að alls kyns framboð láta nú á sér kræla. Ef til vill er sú flokkskipan sem nú er í landinu ekki neinn heilag- leiki sem ekki má gagnrýna og breyta. En ég spyr þig kjósandi góður, telur þú líklegt að sex eða átta flokkar eigi auðveldara með að koma sér saman um lausn vandamálanna, heldur en þeir fjórir sem nú eiga fulltrúa á Al- þingi? Ég þykist þess fullviss að þegar menn vega þetta og meta í róleg- heitum sjái þeir að fjölgun flokka á Alþingi þýðir aðeins aukinn glundroða í landinu, meiri sundr- ung meðal landsmanna. Hákon Hákonarson Trúa menn því virkilega að slíkt ástand færi okkur íslendingum sigra í framtíðinni við lausn þeirra verkefna sem bíða? Þetta bið ég þig kjósandi góður að hugleiða vandlega áður en þú greiðir at- kvæði í komandi kosningum. Við framsóknarmenn fengum góða kosningu 1979. Flokkurinn myndaði stjórn með Alþýðu- bandalagi og hluta af Sjálfstæðis- flokknum. Fyrstu skrefin í niður- talningu verðbólgunnar létu að vísu á sér standa fyrst í stað. En þegar þau voru tekin í ársbyrjun 1981 lét árangurinn ekki á sér standa. Sem dæmi má nefna að ríkis- stjóm Gunnars Thoroddsen naut stuðnings um 70% þjóðarinnar þegar árangur niðurtalningarinn- ar fór að skila sér í hjöðnun verðbólgunnar. Þetta sannar það að fólkið í landinu er tilbúið að færa stund- arfórnir ef það eygir árangur verka sinna. Þetta á að hvetja alla hugsandi menn til ábyrgðar og samvinnu. Komun við framsóknarmenn sterkir út úr kosningunum 23. apríl n.k. munum við af alefli beita okkur fyrir því að festa og ábyrgð einkenni sókn þjóðarinn- ar til bjartrar framtíðar. Það er í ljósi þessara stað- reynda sem við frambjóðendur Framsóknarflokksins skorum á þig kjósandi góður að fylgja okk- ur í komandi kosningum. FRAMB 0 í Norðurlandst til alþingiskosningc 0SLISTAR qördæmi vestra inna 23. apríl 1983: A Listi Alþýðuflokksins 1. Jón Sæmundur Sigurjónsson, hagfr., Suðurgötu 16, Siglufirði. 2. Elín Njálsdóttir, póstafgr.m., Fellsbr. 15, Skagaströnd. 3. Sveinn Benónýsson, bakaram. Hvammst.br. 17, Hvammstanga. 4. Pétur Valdimarsson, iðnverkam., Raftahlíð 29, Sauðárkróki. 5. Regína Guðlaugsdóttir, íþr.kennari, Aðalg. 24, Siglufirði. 6. Hjálmar Eyþórsson, fv.yfirlögr.þj., Brekkubyggð 12, Blönduósi. 7. Axel Hallgrímsson, skipasmiður, Suðurvegi 10, Skagaströnd. 8. Baldur Ingvarsson, versl.maður, Kirkjuvegi 16, Hvammstanga. 9. Sigmundur Pálsson, húsgagnasm.m. Smáragr. 13, Sauðárkr. 10. Pála Pálsdóttir, fv. kennari, Suðurbraut 19, Hofsósi. O Listi Bandalags jafnaðarmanna 1. Þorvaldur Skaftason, sjóm., Hólabraut 12, Skagaströnd. 2. Ragneiður Ólafsdóttir, nemi, Gauksstöðum, Skagaf. 3. Sigurður Jónsson, byggingafr., Smárahlíð 1f, Akureyri. 4. Valtýr Jónasson, fiskmatsm., Hávegi 37, Siglufirði. 5. Stefán Hafsteinsson, Urðarbraut 7, Blönduósi. 6. Vilhelm V. Guðbjartsson, sjóm. Melavegi, Hvammstanga. 7. Friðbjörn örn Steingrímsson, íþr.kennari, Varmahl., Skagaf. 8. Erna Sigurbjörnsdóttir, húsmóðir, Hólabraut 12, Skagaströnd. 9. Arnar Björnsson, nemi, Reykjaheiðarvegi 6, Húsavík. 10. Ásdís Matthíasdóttir, skrifstofum., Unufelli 48, Reykjavík. B Listi Framsóknarfiokksins 1. Páll Pétursson, alþingismaður, Höllustöðum. 2. Stefán Guðmundsson, alþingismaður, Sauðárkróki. 3. Sverrir Sveinsson, veitustjóri, Siglufirði. 4. Brynjólfur Sveinbergsson, oddviti, Hvammstanga. 5. Pétur Arnar Pétursson, deildarstjóri, Blönduósi. 6. Sigurbjörg Bjarnadóttir, húsfr., Bjarnagili. 7. Gunnar Sæmundsson, bóndi, Hrútatungu. 8. Magnús Jónsson, kennari, Skagaströnd. 9. Skarphéðinn Guðmundsson, kennari, Siglufirði. 10. Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu. D Listi Sjálfstæðisflokksins 1. Pálmi Jónsson, ráðherra, Akri. 2. Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður, Reykjavík. 3. Páll Dagbjartsson, skólastjóri, Varmahlíð. 4. Ólafur B. Óskarsson, bóndi, Víðidalstungu. 5. Jón ísberg, sýslumaður, Blönduósi. 6. Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri, Sauðárkróki. 7. Knútur Jónsson, skrifstofustjóri, Siglufirði. 8. Pálmi Rögnvaldsson, skrifstofumaður, Hofsósi. 9. Þórarinn Þorvaldsson, bóndi, Þóroddsstöðum. 10. Sr. Gunnar Gíslason, f.v. prófastur, Glaumbæ. B B Listi sérframboðs framsóknarmanna 1. Ingólfur Guðnason, alþ.maður, Hvammst.br. 5, Hvammstanga. 2. Hilmar Kristjánsson, oddviti, Hlíðarbr. 3, Blönduósi. 3. Kristófer Kristjánsson, bóndi, Köldukinn II, A-Hún. 4. Björn Einarsson, bóndi, Bessastöðum, V-Hún. 5. Jón Ingi Ingvarsson, rafv.m., Hólabraut 11, Skagaströnd. 6. Helgi Ólafsson, rafv.m., Brekkugötu 10, Hvammstanga. 7. Sigrún Björnsdóttir, hjúkr.fr., Ytra Hóli, A-Hún. 8. Indriði Karlsson, bóndi, Grafarkoti, V-Hún. 9. Eggert Karlsson, vélstj., Hlíðarvegi 13, Hvammstanga. 10. Grímur Gíslason, gjaldkeri, Garðabyggð 8, Blönduósi. G Listi Alþýðubandalagsins 1. Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, Varmahlíð, Skagafirði. 2. Þórður Skúlason, sveitarstjóri, Hvammstanga. 3. Ingibjörg Hafstað, húsfreyja, Vík, Skagafirði. 4. Hannes Baldvinsson, framkvæmdastjóri, Siglufirði. 5. Þorvaldur G. Jónsson, bóndi, Guðrúnarstöðum, A-Hún. 6. Steinunn Yngvadóttir, húsmóðir, Hofsósi. 7. Brynja Svavarsdóttir, húsmóðir, Siglufirði. 8. Guðmundur Theodórsson, verkamaður, Blönduósi. 9. Anna Kristín Gunnarsdóttir, kennari, Sauðárkróki. 10. Kolbeinn Friðbjarnarson, form. Vöku, Siglufirði. Yfirkjörstjórn í Noröurlandl vestra. Eglll Gunnlaugsson Gunnar Þór Sveinsson Torfl Jónsson Benedlkt Slgurösson Guömundur ó. Guömundsson 10 rDAOWPr1 af,wrftv1,?,831

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.