Dagur - 19.04.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 19.04.1983, Blaðsíða 5
Framsóknarflokkurinn er: Eina aflið gegn íhaldi Ef við lítum á stöðu okkar fram- sóknarmanna hér í kjördæminu á síðustu árum þá kemur í ljós að, Framsóknarflokkurinn í Norður- landskjördæmi eystra er stór flokkur sem síðustu áratugi hefur verið með um og yfir 40% at- kvæðamagns og 3 þingmenn. í stórum flokki getur menn greint á um menn og um einstök málefni, það er í fyllsta máta eðli- legt. En við megum ekki láta það villa okkur sýn hvað það varðar að Framsóknarflokkurinn er eina stjómmálaaflið í okkar kjördæmi og landinu öliu sem getur tryggt áframhaldandi sterk áhrif lands- byggðarinnar á stjórn þjóðmála. Efsti maður á G-listanum hér í kjördæminu talar fagurlega um landsbyggðarstefnu Alþýðu- bandalagsins. Við skulum skoða þýðuflokkinn er dautt og allra síst öflugri byggðastefnu til fram- dráttar. Jóhannes Geir Sigurgeirsson Framsóknaiflokkurlnn er eina stjórnmálaaflið sem í þessum kosningum getur staðið á móti íhaldinu og Framsóknarflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn sem getur tryggt áfram- haldandi öfluga byggðastefnu. Þessar staðreyndir ættum við kjósendur í Norðurlandskjördæmi eystra að hafa hugfastar þegar við göngum til kosninga um næstu helgi. ég einboðið að þau muni aldrei ná því að verða stjórnmálaafl. At- kvæði greidd þeim eru því áhrifa- laus. Mér hefur hér orðið tíðrætt um skoðanakönnun Hagvangs. Enda virðist hún vera best unna skoð- anakönnun sem gerð hefur verið um langt árabil. En í því sam- bandi skulum við hafa hugfast, að undanfarin ár hafa allar skoðana- kannanir sýnt of lítið fylgi fram- sóknarmanna en of mikið fylgi sjálfstæðismanna, miðað við úr- slit kosninga. Sé þessi könnun skoðuð í þessu Ijósi kemur í Ijós að Framsóknarflokkurinn er eina stjórnmálaaflið sem í þessum kosningum getur staðið á móti íhaldinu og einnig að Framsókn- arflokkurinn er eini stjómmála- flokkurinn sem getur tryggt áframhaldandi öfluga byggða- stefnu. Þessar staðreyndir ættum við kjósendur í Norðurlandskjör- dæmi eystra að hafa hugfastar þegar við göngum til kosninga um næstu helgi. Jóhannes Geir Sigurgeirsson þessi ummæli í ljósi skoðana- könnunar Hagvangs. Hún sýnir að um 50% af fylgi Alþýðubanda- lagsins er í R-kjördæmunum tveimur. Segir það ekki sína sögu? Þá sýna þær skoðanakannanir sem gerðar hafa verið síðustu mánuðina, að Alþýðuflokkurinn er ekki lengur stjórnmálaafl hér á landi. Þetta gerist þrátt fyrir það að Alþýðuflokkurinn hefur nú verið í stjórnaraðstöðu að mestu í 12 ár. Þetta sýnir að atkvæði á Al- Ef við lítum til Sjálfstæðis- flokksins þá sýnir Hagvangskönn- unin verulega aukningu á fylgi hans. Ég vil í því sambandi hvetja kjósendur þessa kjördæmis til þess að velta því fyrir sér, til hvers það mundi leiða fyrir landsbyggð- ina, ef Sjálfstæðisflokkurinn hæf- ist nú til mikilla áhrifa. Flokkur þar sem postular blindrar mark- aðs- og frjálshyggjustefnu ráða nú mestu. Ég hef vísvitandi ekki minnst á C og V framboðin hér. Enda tel Síðasti vetrardagur MIÐVIKUDAGUR: Matvælakynning í litla sal. Síldarævintýrið endurtekið. „Dekkhlaðinn" arabatur með á milli 30 og 40 síldar- og sjávar- réttum, salatbar og öðru góðmeti. Vetur kvaddur í aðalsal Stórglæsileg tískusýning frá Hagkaup. Jazzballettinn frá Helgu Alice sem sló svo rækilega í gegn um síöustu helgi endursýndur - 30 jazzdansarar. Edward Fredriksen og Grímur Sigurðsson leika dinnertónlist. Hljómsveit Pálma Stefánssonar leikur fyrir dansi fram á sumar. Akurovri. s.mi 22770-22970 FIMMTUDAGUR: „Síldarævintýri" fyrir alla f jölskylduna í litla sal frá kl. 12-24. Börn innan 10 ára aldurs fá ókeypis hamborgara og franskar kartöflur. Tommi og Jenni í vídeóinu allan daginn. Diskótek í aðalsal frá kl. 22.00. Dinner21. aprll 1983: Marineraður hörpuliskur með ristuðu brauði: Nautakjötseyði „Carmen" með saltbrauði ■trúö Innbakaður nautahryggvöðvi framreiddur með bökuðum kartöflum, spergilkáli, béarnaisesósu og gljáðum tómötum. ■tr'fr-tr Hreindýrasteik „Baden Baden" með villibráðarsósu, perum með ávaxtamauki og bökuðum kartöflum. úri-ú Logandi pönnukökur í koniaki og líkjör. tr Kaffi og konfekt. Hagvangs-könnun Ef marka má Hagvangskönnunina um fylgi stjórnmálaflokk- anna sem birt var fyrir helgina sést greinilega hvaöa öfl það eru sem fólk hefur um að velja í komandi kosningum. Annars veg- ar er það leiftursóknarstefna Sjálfstæðisflokksins, sem nú heitir reyndar öðru nafni þar sem talað er um að ná verðbólg- unni niður í einu vetfangi með tilhey randi atvinnuleysi og sam- drætti í anda Reagans og Thatcher. Hins vegar er hófsamleg stefna Framsóknarflokksins um niðurtalningu verðbólgunn- ar, sem hefur tekist vel þegar reynd hefur verið. Ástandið í þjóðfélaginu væri annað í dag ef svik Alþýðubandalagsins við stjórnarsáttmálann um hjöðnun verðbólgu hefðu ekki komið ta. Samkvæmt könnun Hagvangs ætti Alþýðuflokkurinn að fá 4 þingmenn, Framsóknarflokkurinn 13, Bandalag jafnaðar- manna 5, Sjálfstæðisflokkurinn 26, Alþýðubandalagið 7, Samtök um kvennalista 4 og Sérframboð sjálfstæðismanna á Vestfjörðum 1 þingmann. HAMARHF Véladeild Sími 22123. Pósthólf 1444. Tryggvagötu, Reykjavík. *9. apríl 1983 - DAGUR-5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.