Dagur - 19.04.1983, Blaðsíða 14

Dagur - 19.04.1983, Blaðsíða 14
zSmáauðlvsinqari Ýmislegt Ég er 16 ára og vil komast í sveit, aöeins útivinnu. Er vön vélum. Get byrjaö eftir 15. maí. Uppl. ( sfma 24734 eftirkl. 18.00. 15 mínútna mót veröur á sumar- daginn fyrsta kl. 14.00. Minningar- mót Ragnars Ragnarssonar verö- ur um nk. helgi og hefst kl. 13.30 á laugardaginn 23. apríl. Öllum ung- lingum 20 ára og yngri heimil þátt- taka. Teflt er í skákheimilinu Strandgötu 19b. Skákfélag Akur- eyrar. „Skíðaþjónustan". Úrval af nýj- um og notuðum skíöabúnaði. Hag- stætt verð. Bindingaásetning á 7 mínútum. Skíðaþjónustan, Kambagerði 2, sími 24393. Þiónusta Tökum að okkur þjónustu fyrir hesthúsaeigendur og hestamenn. Til dæmis meö því aö gefa að morgunlagi og setja hrossin út ef vel viðrar fyrri hluta dags. Nánari upplýsingar gefur Kristmundur í síma 24572 milli kl. 8 og 9 á kvöldin og Gunnar í síma 22292 í hádeg- inu. Einnig erum við alitaf til viðtals í hesthúsunum í Breiðholtshverfi. □ RÚN 59834206 - 2 Alkv. I.O.G.T. stúkan ísafold Fjall- konan no. 1. Fundur fimmtudag 21. þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili templara Varðborg. Fundarefni: Vígsla nýliða, kosningar. Veisla eftir fund. Mætum öll. Æ.t. MESStír Svalbarðskirkja. Fermingarguðs- þjónusta á sumardaginn fyrsta kl. 1.30 e.h. Fermingarbörn: Árný Sveina Þórólfsdóttir Laugartúni 19a, Bára Sævaldsdóttir Sigluvík, Grete Tove Hansen Smáratúni 5, Hólmfríður María Hauksdóttir Hallandi II, Hulda Hrönn Inga- dóttir Neðri-Dálksstöðum, Ingi- björg Jónsdóttir Mælifelli, Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir Höfn, Lára Magnea Hrafnsdóttir Hall- andi II, Rannveig Karlsdóttir Smáratúni 9, Sveinn Heíðar Steingrímsson Heiðarholti og Vigdís Gtsley Hrafnsdóttir Hall- andi II. BifreiAir Til sölu Ford Bronco árg. ’74 6 cyl. skipti koma til greina. Einnig Velger heyhleðsluvagn 18 m3, súg- þurrkunarblásari og steypuhræri- vél 50 lítra. Uppl. I síma 61529. Til sölu Fiat 127 árg. '75, ekinn 55 þús. km. Einnig snjósleði Ultra 447 árg. '77 ekinn 2 þús. mílur. Selst á mánaðargreiðslum. Uppl. I slma 24198. Óska eftir góðum og ryðlausum Citroen DS árg. 1974 I skiptum fyrir Saa 96 árg. 1971. Uppl. I síma 95-4449. Húsnædi 4ra herb. einbýlishús til leigu frá 15. maí til áramóta. Fyrirfram- greiðslu óskað. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 22. apríl merkt: „Gamalt einbýlishús". Góð íbúð til leigu. Til leigu er góð 3ja herb. íbúð með húsgögnum við Strandgötu frá 1. júní til 1. septem- ber. Uppl. I síma 26264. Herbergi til leigu. Uppi. I síma 24892 eftir kl. 19.00. Grundarkirkja. Messað verður sunnudaginn 24. apríl kl. 13.30. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Skáta- messa verður í Akureyrarkirkju sumardaginn fyrsta kl. 11 f.h. B.S. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Þetta verður síðasti sunnudaga- skólinn að sinni. Öll börn vel- komin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 478,55,42, 48,43. B.S. Bræðrafélag Akureyrarkirkju. Aðalfundur verður haldinn í kirkjunni að lokinni messu sunnudaginn 24. apríl. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Umræður um friðarhreyfingar. jBingó. Bingó að Hótel Varðborg föstudag22. apríl kl. 20.30. Vinn- ingar: Flugfar Akureyri - Reykjavík - Akureyri, matvæli ogfleira. Gyðjan. Vil kaupa nokkrar kýr eða kelfdar kvígur, einnig mjólkurtank. örnólf- ur I Hólakoti, Saurbæjarhreppi. Sími 23100 um Akureyri. Húsnæði Óska eftir að taka á leigu her- bergi með aðgangi að eldunar- og snyrtiaðstöðu. Uppl. I síma 24024 til kl. 17.00 á daginn og 61139 um helgar. 3ja herb. fbúð tll leigu. Uppl. I síma 25918. Sala Electrolux eldavél, lítið notuö til sölu, Ijósbrún með hitamæli og grilli. Uppl. I síma 26229 eftir kl. 17.30. Til sölu 6 tonra dekkbátur, vel út- búinn til línu og færaveiða. Uppl. I símum 41264 og 41567. Rafsuðuvél. Til sölu svo til ónotuð BOC jafnstraumsvél, DC 400. Einnig Airco fúgubrennari og nýtt ónotað BOC skurðar- og logsuðu- sett. Nánari uppl. I slma (96)61725. Til sölu Honda MB 50 árg. '82. Lít- ur vel út, gott hjól. Uppl. I síma 61539 eftir kl. 20.00. Til sölu Zetor 70 hestafla með framdrifi. Vicon tindaherfi. Sturtu- vagn 5-6 tonna. Uppl. I síma 96- 33162. 2,5 tonna trilla til sölu. Uppl. I síma 25929 eftir kl. 17.00. 90 hestafla snjósleði til sölu, einstakt tækifæri. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. I síma 21035 eftir kl. 19.00. (Hjálpræðisherínn Hvannavölium 10: Tökum þátt í sameiginlegu samkomuvikunni með Björnar Heimstad. Sameiginleg samkomuvika með gospelsöngvara og ræðumanni Björnar Heimstad. Miðvikud. 20. apríl kl. 20.30 í sal Hjálpræð- ishersins. Fimmtud. 21. apríl kl. 20.30 í Dynheimum. Föstud. 22. apríl ki. 20.30 í kirkjunni og kl. 23.00 miðnætursamkoma í Menntaskólanum (Möðruvöll- um). Sunnud. 24. apríl kl. 17.00 í Fíladelfíu og kl. 20.30 í Mennta- skólanum (Möðruvöllum). Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 24. apríl sunnudagaskóli kl. 11. Mætið öll. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guðmundur Ó. Guðmundsson. Allir hjartan- lega velkomnir. Þessi garðhúsgögn verða seld á sérstöku kynningarverði sumardaginn fyrsta og fást bæði með og án tjalds. Kaupandi raðar þessu saman sjálfur og getur málað í ýmsum litum. Járn er grunnað og timbur fúavarið, þolirþví flest veðurnema tjaldið. Þessi garðhúsgögn henta veláopin svæði og útivistarstæði, einnig á sólpallinn, sval- irnar og við sumarbústaðinn eða úti við veitingastaði. Vélsmiðja Steindórs hf. FROSTAGATA 6, SlM, 23650, AKUREYRI, PÓSTHÓLF 12 Samkór Hlíðarbæjar Samsöngurinn sem vera átti sl. sunnudag en féll niður vegna veðurs verður haldinn í Hlíðarbæ fimmtudag- inn 21. apríl, sumardaginn fyrsta, kl. 21.00. Quik í pökkum, 3 stærðir. Ein matskeið af Quik í glas af kaldri mjólk . . . og þið fáið gæðadrykk. Tilboð óskast í eftirtalda bíla sem skemmdir eru eftir umferðar- óhöpp: Toyota Cresida árg. 1980. Mazda 626 árg. 1981. Peugeot 404 árg. 1974. Bílarnir verða til sýnis í portinu hjá BSA verkstæð- inu fram á föstudag 22. apríl nk. og ber að skila til- boðum til Svanlaugs fyrir kl. 17.00. Almennar tryggingar. it Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins m íns, föður okkar, tengdaföður, afa og lang- afa, ZOPHONÍASAR MAGNÚSAR JÓNASSONAR, Eiðsvallagötu 9, Akureyri. Fyrir hönd fjölskyldunnar. Guðbjörg Jónsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- konu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og systur GUÐRÚNAR INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR Ari Steinberg Árnason, Guðrún Elísabet Aradóttir, Júlíus Fossberg Arason, Fríður Leósdóttir, Ingunn Kristfn Aradóttir, Hinrik Karlsson, Jón Björn Arason, Helga Guðjónsdóttir, Árni Arason, Kristrún Geirsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn, Kristfn Jónsdóttir, Hatldór Jónsson. Þökkum kærlega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður minnar, tengdamóður og ömmu SIGFRÍÐAR EINARSDÓTTUR fyrrum kaupkonu Akureyri. Sérstaklega færum við starfsfólki Dvalarheimilisins Hlíðar, Ak- ureyri okkar innilegasta þakklæti fyrir þá miklu umhyggju er það auðsýndi henni. Þóra Ottósdóttir, Örn Hauksson, Ottó Páll Arnarson. Þökkum innilega hlýhug og samúð við andlát og útför, GUÐMUNDAR ÁSGEIRSSONAR, Hamarstíg 4, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Hekla Geirdal, Harpa Guðmundsdóttlr, Magnús Kristinsson, Arnar Guðmundsson, Rut Ásgeirsdóttir, Einar Guðmundsson, Stella Kjartansdóttir, Hanna Jóna Guðmundsdóttir, Guðmundur Óskarsson, Ásgeir Guðmundsson og barnabörn. 14 hiDAGUR r-19. apr/J 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.