Dagur - 19.04.1983, Blaðsíða 15

Dagur - 19.04.1983, Blaðsíða 15
Aðalfundur Iðju: Allir fá sömu launauppbót - segir umdæmis- stjóri Flugleiða „Ég minnist þess ekki að við höf- um misst þrjá heila daga úr áætl- unarfluginu fyrr í vetur,“ sagði Sveinn Kristinsson, umdæmis- stjóri Flugleiða, í samtali við Dag en áætlunarflug félagsins til Akur- eyrar féll niður föstudag, laugar- dag og sunnudag. Sagði Sveinn veturinn hafa verið einstaklega erfiðan fluginu og ljóst að félagið hafi tapað mörgum farþegum. Sérstaklega ætti það við um þá farþega sem ætlað hefðu í helgar- ferðir til Reykjavíkur. Flugfélag Norðurlands flaug 3 leiguferðir til Reykjavíkur á föstudaginn og tvær á sunnudag- inn en allt áætlunarflug félagsins norðanlands lá niðri þessa daga. 2590 atvinnu- leysisdagar ímars Samkvæmt upplýsingum vinnumiðlunarskrifstofunnar á Akureyri voru 146 manns skráðir atvinnulausir í bænum hinn 31. mars s.I. Þetta voru 96 karlmenn og 50 konur. í mars voru skráðir 2590 heilir atvinnuleysisdagar og svar- ar það til þess að 113 hafi verið atvinnulausir allan mánuðinn. Gefin voru út 296 atvinnuleys- isvottorð í mars með samtals 2216 heilum atvinnuleysisdögum. ALLAR STÆROIR HÓPFERÐABfLA f lengri og skemmri ferdir SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGI 3. AKUREYRI SÍMI 25000 Aðalfundur Iðju, félags verk- smiðjufólks á Akureyri, haldinn laugardaginn 9. apríl 1983, lítur svo á að það vísitölukerfi sem nú telur verðbætur á laun sé með öllu óviðunandi og feli í sér lögbind- ingu á sívaxandi launamisrétti. Fundurinn skorar á stjórn Al- þýðusambands íslands að beita sér fyrir því að allt launafólk í landinu fái sömu launauppbót í krónutölu og reyni þannig að hamla gegn því ófremdarástandi sem núverandi prósentukerfi hef- ur leitt til. Frá yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördegi 23. apríl nk. verður í Oddeyrarskólanum á Akureyri, sími 22954. Talning hefst þar væntanlega strax að kosningu lokinni. Yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra. Saurbæjarhreppur Kjörfundur vegna alþingiskosninga hefst að Sól- garði laugardaginn 23. apríl 1983 kl. 10.30. Kjörstjórn. Öngulsstaðahreppur Kjörfundur vegna alþingiskosninga verður að Freyvangi laugardaginn 23. apríl 1983 og hefst kl. 10 f.h. Kjörstjórnin. Hrafnagilshreppur Kjörfundur vegna alþingiskosninga hefst að Laug- arborg laugardaginn 23. apríl 1983 kl. 10.00. Kjörstjórn. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtök fyrir vangreiddu land- flutningagjaldi álögðu árið 1982 og eldra sem á hefur verið lagt á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðar- sýslu svo og fyrir skipulagsgjaldi álögðu 1983 og söluskattshækkunum ásamt viðurlögum og drátt- arvöxtum er lagt hefur verið á gjaldendur í um- dæminu til 18. apríl 1983. Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úr- skurðar þessa. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 18. apríl 1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tölubl. Lögbirtingablaöslns 1982 á fasteigninni Grundargerði 6h, Akureyri, þinglesin eign Páls Sigurössonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkis- sjóðs og Braga Kristjánssonar, lögfræöings, á eigninni sjálfri föstudaginn 22. apríl nk. kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Grænumýri 15, Akureyri, talin eign Steindórs Har- aldssonar, fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar, hdi., Ólafs B. Ámasonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, veðdeildar Lands- banka Islands og Gunnars Sólnes, hrl„ á eigninni sjálfri föstu- daginn 22. apríl 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Furulandi, Árskógssandi, þingl. eign Gylfa Bald- vinssonar, fer fram eftir kröfu Jónasar A. Aðalsteinssonar, hrl. og T ryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudaginn 22. apríl 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á AkureyrL Nauðungaruppboð sem auglýst var i 117., 112. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á iðnaðarhúsi við Kaldbaksgötu, þingl. eign Skála sf„ fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og Framkvæmda- stofnunar rikisins á eigninni sjálfri föstudaginn 22. apríl 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 117„ 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Óseyri 8, Akureyri, þingl. eign Norðurverks hf„ fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudag- inn 22. apríl 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. 19. ópr(l 1983-ÐAGUR-15

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.