Dagur - 03.06.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 03.06.1983, Blaðsíða 8
Pioneer hljómflutningstæki í hæsta gæöaflokki til sölu (A- lína). Allt að 20.000 kr. afsláttur miðað við staðgreiðslu eða góð kjör. Uppl. í síma 25227 laugar- dag og sunnudag. Til sölu eru hljómflutnings- tæki, Onkyo plötuspilari CP- 1010A, Sonics hátalarar 3-way- 4 speaker system 75 wött, Kenwood magnari KA 6004, 2x70 wött. Einnig Kenwood skápur með glerhurðum. Allt selt saman. uppl. í síma 21259 eftir kl. 5 á daginn. Tjaldvagn til sölu. Á sama stað er óskað eftir hjólhýsi. Uppl. í síma 62197. Volvo 144 árg. '71 til sölu. Uppl. í síma 61510. BMW 2000 árg. '68 til sölu, klesst- ur á vinstra horni. Uppl. í síma 25150. Cortina 1600 árg. 74 í góöu ástandi til sölu. Má greiðast á 6 mán. Uppl. í síma 22757. Jeppi ’42 - bátur. Til sölu er Ford '42 jeppi í góðu lagi, skipti á bát möguleg. Uppl. í símum 24646 og 24443. Nýir varahlutir í Cortinu XL 1600 árg. 74 til sölu, kúplingspressa, demparar, stuðari, svunta, gúmmílistar, krómstykki, Ijósgler. Uppl. ísíma 22130 eftirkl. 18.00. Múrarar! Óska eftir múrara til að hrauna hús að utan. Uppl. í síma 22352 eftir kl. 19.00. 3ja herbergja íbúð í svalablokk til leigu. Uppl. í síma 91-76202 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgina. 4ra herb. raðhúsaíbúð til leigu í júní og júlí. Tilboð óskast. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 23370 eftir kl. 19. Iðnaðardeild Sambandsins vill taka 2ja herb. íbúð á leigu fyrir starfsmann nú þegar eða síðar. Uppl. gefur Jón Arnþórsson í síma 21900. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. örugg- um greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 21831. Far dráttarvél árg. ’55 til sölu. Uppl. í síma 61727 eftir kl. 7 á kvöldin. Mótunarbátur (Færeyingur) árg. ’80 til sölu með tveim 24 v rafmagnsrúllum, talstöð og dýpt- armæli. Uppl. í síma 24961. Til sölu mótaflekar, 44 stk. 60 x 300 sm, 40 stk. 67 x 305 sm, ásamt leiðurum, klömsum og teinum. Einnig 20 stk. útdregnir loftabitar lengd 2,40-4,25. Uppl. í síma 24750 á daginn og í síma 21469 eftir kl. 19. Kjörviður sf. Passamyndir. Tilbúnar strax. nonðun mynol LJÓIMVNOAiTOrA Slmi 96-22807 Pósthólf 464 Glerárgotu 20 602 Akurevri Til leigu 3ja herb. íbúð í eldra húsi. Rúmgóð og snyrtileg. Til- boð óskast send á afgreiðslu Dags merkt: „Rúmgóð" fyrir 10. júní. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á Akureyri semfyrst. Uppl. í síma 96-71518. Vel með farið golfsett með vagni til sölu. Ennfremur lítið tamin hryssa með allan gang (selst ódýrt). Uppl. í síma 25816 eftir kl. 17.00. Kvenfélagið Framtíðin opnar markað að Hafnarstræti 81 (áður Einir) föstudaginn 3. júní kl. 14.(K) og laugardaginn 4. júní kl. 10.00. Seld verða pottablóm, leikföng, fatnaður, heitt kakó og klcinur o.fl. Komið, skoðið, kaupið og Ijáið góðu málefni lið. Allur ágóði rennur í clliheimilis- sjóð. Frá Grenivíkurkirkju. Messað verður á sjómannadaginn kl. II.(H) f.h. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Guösþjón- usta verður í kapellu Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. (ath. messutímann). Sálmar: 216. 175, 372, 357, 252, 497. Sjómenn aðstoða við guðsþjón- ustuna og eru þeir og fjölskyldur þeirra sérstaklega hvött til þátt- töku. Þ.H. Ferðafélag Akureyrar vekur at- hygli á ferðum félagsins 1983: Skagafjörður, Glerhallavík: 4. júní (dagsferð). Öku- og göngu- ferð. Skeiðsvatn: II. júní (dagsferð). öku- Og gönguferö. Ekiö í Svarf- aðardal og gengið aö Skeiðsvatni. Heröubreiðarlindir, Bræðrafeil, Grafarlönd: 17.-19. júní (3 dagar). Jónsmessuferð út í buskann: 24. júní (kvöldferð). Eyjar í Laxá S.-Þing. Frá Hofs- stöðum að Ósum. 25. júní (dagsferð). Skrifstofa félagsins er í Skipagötu 12. á 3. hæö. Síminn er 22720. Frá byrjun júní og til ágústloka verður hún opin klukkan 17-18.30 alla virka daga. Auk þess mun símsvari gefa upplýsingar um næstu ferðir sem eru á áætlun. Utan þess tíma verður skrifstofan opin kl. 18-19 kvöld- ið fyrir hverja auglýsta ferð. Nauðsyn- legt er að panta í ferðir með góðum fyrirvara. í lengri ferðum FFA er heitur matur, mjólk, kaffi og te (ekki brauð) venjulega innifalið í fargjaldi. í þær ferðir þarf að taka farmiða með viku fyrirvara. Nánari upplýsingar um hverja ferð eru gefnar á skrifstofu FFA. Fasteignir á söluskrá MELGERÐI GLERÁRHVERFI: Parhús 140 fm + kjall- ari, allt nýtt í eldhúsi, skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. AKURGERÐI: 5 herb. raðhús ca. 150 fm á tveimur hæðum mjög góð endaíbúð. LANGAMÝRI: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris ca. 130 fm og geymslur í kjallara, til athugunar koma skipti á 5 herb. raðhúsi. ÞÓRUNNARSTRÆTI: Einbýlishús, tvær hæðir og kjallari, hver hæð rúmir 100 fm. Kjallarinn þarf ekki að fylgja. KRINGLUMÝRI: 6 herb. einbýlishús ca. 160 fm. Þarfn- ast nokkurrar lagfæringar. GRENIVELLIR: 4-5 herb. íbúð á tveimur hæðum, mikið endurnýjuð. Eigninni fylgir 60 fm tvöfaldur bíl- skúr og hefur verið útbúin þar sólbaðsstofa í helm- ingnum. Skipti á 4-5 herb. íbúð. GRENIVELLIR: 5 herb. íbúð, hæð og ris í tvíbýlishúsi ca. 150 fm ásamt bílskúr. Skipti á minni eign. SKARÐSHLÍÐ: 5 herb. endaíbúð á 3. hæð ca. 130 fm. Björt og rúmgóð íbúð. HVANNAVELLIR: 4ra herb. 140 fm sem næst sérhæð. Sérstaklega rúmgóð hæð á góðum stað. Bílskúrsréttur. STÓRHOLT: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 100 fm + geymsla í kjallara. Sér inngangur. NORÐURGATA: Einbýlishús, hæð ris og kjallari ca. 120 fm + kjallari. Þarfnast lagfæringar. Tilboð. BREKKUSÍÐA: 5 herb. fokhelt einbýlishús sem verið er að byggja, hæð og ris ca. 148 fm. Samkomulag um ástand við afhendingu. STAPASÍÐA: 5 herb. raðhús með bílskúr sem gæti orðið fokhelt í júlí-ágúst. GRUNNAR VIÐ REYKJASÍÐU OG BÚÐASÍÐU. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. mjög góð íbúð á 3. hæð í fjöl- býlishúsi ca. 85 fm. Til athugunar skipti á 4-5 herb. HRÍSALUNDUR: 2ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlis- húsi ca. 57 fm. Norður- og suðurgluggar, skipti á 3ja herb. íbúð. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ. 21721 pg ÁsmundurS. Jóhannsson lögfræöingur m Brekkugötu m Fasteignasala Asmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, fyrirspurn svarað í síma 21721. Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson, við kl. 17-19 virka daga, heimasími 24207. m EIGNAMIDSTÖ-DIN ■ CKlPARÓTtl 1 SIMI ?4606 OPIÐ ALLAN DAGINN Kotárgerði: 7 herb. einbylishus a tveimur hæðum asamt 35 fm bilskur, fra- gengin loö. Verð kr. 2.4- 2.500.000. Oddeyrargata: 270 fm einbylishus. kjallari, hæð og ris. Mikið endurnyjuð. Litil ibuð i kjallara. Verð kr. 2.200.000. Núpasíða: 5 herb. einbylishus ur timbri ca. 132 fm asamt 30 fm bilskur. Laus fljotlega. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð i svalablokk, ca. 87 fm. Verð kr. 780.000. Hrísalundur: 4ra herb. ibuð (endi) í svala- blokk. Laus 1. sept 1983. Verð kr. 870.000. Skarðshlíð: 4ra herb. ibuð i fjölbýlishúsi. Bil- skúrsréttur. Rúmgóð eign. Verð kr. 900.000. Þórunnarstræti: Til sölu sunnan Hrafnagiisstræt- is 6 herb. ibuð a efri hæð i tvibyl- ishúsi, ca. 136 fm asamt biiskur og geymslu i kjallara. Verð kr. 1.650.000. Rimasíða: 3ja herb. ibuð i raðhusi, ca. 90 fm. Verð kr. 1.170.000. Grenivellir: 3ja-4ra herb. ibuð i fjolbylishusi. Möguleiki a að taka 2ja herb. ibuð i skiptum. Verð kr. 880.000. Seljahlíð: 3ja herb. raðhusaibuð. ca. 90 (m Verð kr. 1.030.000. Brattahlíð: 206 fm einbylishus með inn- byggðum bilskur i kjallara. Verð kr. 2.600.000. Reykjasíöa: 180 fm grunnur undir Sigluljarö- arhus. feikning fylgir. Verð kr. 250.000. Heiðarlundur: 4ra til 5 herb. raðhusaibuð a Iveimur hæðum. Snyrtileg eign Laus ettir samkomulagi. Verð kr. 1.700.000 Rimasíða: Einbylishus, asamt bilskur. ekki fullfragengið. Verð kr. 2.200.000. Akurgerði: 149 fm raðhusaibuð a tveimur hæðum. Laus fljotlega. Snyrtileg eign. Verð kr. 1.550.000. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúð a 3. hæð i fjólbylis- husi. Verö kr. 770.000. Núpasíða: 3ja herb. raðhusaibuð. ca. 90 fm. Verð kr. 1.170.000. Iðnaðarhúsnæði: Ca. 100 fm iðnaðarhusnæði a 2. hæð við Strandgötu. Hentugt undir lettan iðnað. Verðtilboð óskast. Grenivík: 147 fm fokhelt einbylishus ar.amt 45 tm bilskur Skipti a tveggja til þriggja herb. ibuð a Akureyri kemur til greina. Grenivík: 133 fm einbylishus asamt 64 fm bilskur. Fragengin loö Steypl 100 fm bilaplan. Laus eftir sam- komulagi. Sumarbústaður: 28 fm sumarbustaður i landi Syðri-Varðgjar. Þarfnast lagfær- ingar. Verð kr. 50.000. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. r SIMI 25566 Á söluskrá: Hvammshlíð: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum. Samtals ca. 300 fm. Tvöfaldur bílskúr. Steinahlíð: 4-5 herb. raðhús á tveim- ur hæðum ca. 120 fm. Ekki alveg fullgert. Skipti á 4ra herb. íbúð eða hæð koma til greina. Stórholt: Glæsileg 5 herb. efri hæð í tvíbýlíshúsi, ca. 136 fm. Allt sér. Tvöfaldur bílskúr. Hugsanlegt að taka 3ja- 4ra herb. íbúð í skiptum. Oddeyrargata: 4ra herb. efri hæð í tvíbýl- ishúsi 80-90 fm. Eldhús og bað endurnýjað. Míkið geymslupláss. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 90 fm. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi ca. 55 fm. Laus (júní. Reykjasíða: 5 herb. einbýlíshús, ca. 140 fm. Ekki fullgert en íbúðarhæft. Skipti á 3ja- 4ra herb. íbúð koma til greina. Kjalarsíða: 2ja herb, íbúð í fjölbýlfs- húsi ca. 60 fm. Svalainn- gangur. Laus strax. Dalsgerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 120 fm. Möguleiki á skiptum á 3 a herb.íbúð. Grundargata: 4ra herb. íbúð í tvíbýlis- húsi. Laus í júní. Akurgerði: 5-6 herb. raðhús á tveim- ur hæðum, ca. 150 fm. Astand mjög gott. Mögu- leiki á að taka 3ja-4ra herb. tbúð upp í kaup- verð. Höfðahlíö: 5 herb. 140 fm sérhæð. Astand gott. NORÐURUNDS 0 Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485. 8-DAGUR-3. júní 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.