Dagur - 03.06.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 03.06.1983, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Simi 23595. Hótel KEA: Simi 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15.30-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Simi 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Óiafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyrí: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið óg sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardóg- umkl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. 10-DAGUR-3. júní 1983 Sjónvarp um helgína 3. júní. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Steini og OUi. 21.15 Þjóðsaganpersónan Gandhi. Bresk fréttamynd um kvikmynd Richards Attenboroughs um Ma- hatma Gandhi, leiðtoga Indverja. Jaframt er rifjuð upp saga Gandh- is ogáhrifhans. 21.40 Nicaragua. Bresk fréttamynd um málefni Nicaragua og stuðning Reagans Bandarikjaforeta við andstæðinga stjómar Sandinista. 22.00 Kamingjuleitin. (The Pursuit of Happiness) Bandarisk bíómynd frá 1970. Leikstjóri: Robert Mulligan. Aðalhiutverk: Michael Sarrazin, Barbara Hersley og Robert Klein. 23.30 Dagskrárlok. 4. júní. 17.00 íþróttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. I 20.35 Óstaðfestarfregnirherma. 21.05 Forboðnir leikir. EndursýningfJeux Interdits) Frönsk verðlaunamynd frá 1952. Leikstjóri: René Clément. Aðalhlutverk: Geroges Poujouly og Birgitte Fossey. Myndin gerist í sveit á stríðsárun- um. Myndin var áður sýnd í Sjónvarp- inu 1967. 22.35 UppreisnináVígfara. (Damn the Defiant) Bresk bíómynd frá 1962. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Alec Guinness, Dirk Bogarde, Maurice Denham og Antony Quayle. Myndin gerist á tímum Napóleons- styrjaldanna. 00.15 Dagskrárlok. 5. júní. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Nóttin milli ára. Sænsk barnamynd. 18.30 Daglegt líf í Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. 18.45 Pallipóstur. 19.00 Súkemurtíð. Franskur teiknimyndaflokkur um geimferðaævintýri. 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Fólkífiski. íslensk kvikmynd gerð á árunum 1979-80 um iiskveiðar og fisk- vinnslu. Fylgst er með lífi og störfum fólks í frystihúsi og sjómanna á línubáti og skut- togara. 21.30 Ættaróðalið. Lokaþáttur. 23.05 Dagskrárlok. RÚVAK um helgína 3. júní 16.40 Litli bamatíminn. Umsjón: Gréta Ólafsdóttir. 5. júní 20.00 Útvarp unga fólksins. Umsjón: Helgi Már Barðason. 6. júní 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar. 7. júní 17.05 Spegilbrot. Umsjónarmenn: Snorri Guðvarðs- son og Benedikt Már Aðalsteins- son. 8. júní 10.50 Útmeðfirði. Umsjón: Svanhildur Björgvins- dóttir Dalvík. Breskur brúðumyndaflokkur. Gengið úr „Óstaðfestar fregnir herma“ sem skemmtir landsiýð á laugardags- kvöldum. Sigurður Sigurður J. Viðtalstímar bæjar- fulltrúa Miðvikudaginn 8. júní kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Sigurður J. Sigurðsson og Sigurður Jó- hannesson til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Athugið Vegna þrengsla í blaðinu að þessu sinni er ekki hægt að birta hina vinsælu föstu þætti. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessu en þætt- irnir verða á sínum stað að viku liðinni. Rautt þrfliyrnt merki á lyfjaumbúðum táknar að notkun lyfsins dregur úr hæfni manna í umferðinni Stubbi og Stuð- karl- arnir kveðja sér hljóðs Nýlega kom út tveggja laga hljómplata með Stubba og Stuðkörlunum frá Siglufirði. Þetta er fyrsta hljómplata hljóm- sveitarinnar, en á henni eru lögin „Með kveðju til þín“ og „Ég er táningur“. Bæði lögin ásamt textum eru eftir Leó R. Ólason, en hann átti einnig lagið „Eftir ballið“ sem Mið- aldamenn gáfu út á smáskífu 1980 og var þá sungið af þeirri ágætu söngkonu Érlu Stefáns- dóttur frá Akureyri; en það lag komst í úrslit söngvakeppni sjónvarps- ins sama ár. Hljómplatan var fyrst kynnt í Grímsey þeim ágæta stað um pásk- ana og seldist þar í 20 eintökum, en þess er vert að geta að í Grímsey eru um 30 heimili og þar búa u.þ.b. 100 manns . . . Ekki slæmt hlutfall það. Hljómsveitina skipa: Kristbjörn Bjarnason söngur/raddir, Leó R. Ólason hljómborð, Lárus Ingi Guðmundsson gítar og Viðar Jóhannsson bassi. Aðstoð: Guðný Jónsdóttir millirödd og Viðar Eðvarðsson saxó- fónn. Upptaka fór fram í Studio Bimbó á Akur- eyri, útgefandi er Siglu- vík sf. myndbandaleiga en Skífan sér um dreif- ingu. Föstudagur 3. júní Opnað kl. 20. Edward og Grímur leika létta dinnermúsík til kl. 22. Hljómsveitin Dixan leikur til kl. 03 ásamt diskóteki. Laugardagur 4. júní Húsið er opnað kl. 20 fyrir matargesti Edward og Grímur leika létta dinnermúsík til kl. 22. Tískusýning: Sumarlínan frá Hagkaup. Hljómsveitin Dixan ásamt pottþéttu diskóteki til kl. 03 Borðapantanir fyrir matargesli i síma 22970. Sunnudagur 5. júní Opið frá kl. 20-01. Hátíðisdagur sjómanna. Hinir sívinsælu Gautar frá Siglufirði sjá um stuðið. Matseðill: Forrettur: Blandaðir sjavarrettir í skel „gratinerað að hætti vélstjórans" Aðalréttur: Kryddlegnar hamborgarkotilettur „a la Joi". Desert: Triffle að hætti ..sjómannskonunnar Kafti og konfekt. Verð aðeins kr. 348,-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.