Dagur - 15.06.1983, Side 3

Dagur - 15.06.1983, Side 3
Amerískur kvartett syngur á Akureyri Kunnur amerískur kvartett, „Aureus Quartet", syngur í Ak- ureyrarkirkju sunnudaginn 19. júní kl. 20.30. Jafnframt syngur kvartettinn við messu í kirkjunni um morguninn. Kvartettinn hef- ur sungið víðs vegar um heim, en meðlimir hans syngja jafnframt með einsöngvarakórnum “The Gregg Smith Singers“, sem að undanförnu hefur haldið hljóm- leika sunnanlands. Fyrir 17. júní Ný sending af FIX bamafatnaði. Sumarfatnaður í miklu úrvali. Munið snyrtivörurnar og skartgripina. Þar er alltaf eitthvað nýtt á ferðinni. Skoðið sýningarglugga okkar. </ ^ Enn nóg til af lambakjöti á gamla veröinu Heilir skrokkar pr. kg Súpukjöt í pokum pr. kg Læri pr. kg Lærisneiðar pr. kg Kótelettur pr. kg ieyn vero oKKar vero 101.20 81.85 91.95 73.80 127.30 104.15 148.95 122.75 136.75 112.30 HAGKAUP Norðurgötu 62 Sími 23999 Á bömin fyrir 17. júní: Bolir - pils - buxur - jogginggallar - stakkar - sólhattar. Opið laugardaga frá kl. 10-12. Orlofsferð Konur framan Akureyrar Farið verður í ferðalag um Dalasýslu 7. og 8. júlí. Gist verður á Laugum. Þátttaka tilkynnist til undir- ritaðra sem veita nánari upplýsingar. Hrefna Magnúsdóttir, sími 31201, Guðný Kristinsdóttir, sími 31153, Guðrún Jóhannsdóttir, Hlíðarhaga, sími 23100. Vorum að taka upp mikið úrval af Sporthú^idhf HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 VEUUM ISLENSKT BtíRKUR s/f TRE5MIÐJA Fjölnisgötu 1a - Akureyri - Sími 96-21909. Framleiðum útihurðir, glugga og gluggagrindur af mis- munandi gerðum. Kaupandi getur valið um ýmsar viðar- tegundir, svo sem teak, oregon pine, mahogni, furu o.fl. 15. júní 1983 - DAGUR - 3

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.