Dagur - 20.06.1983, Síða 3
Dalvík:
Samdráttur í
byggingariðnaði
Eins og á öðrum stöðum má þrjár lóðir en óvíst er um fram-
gera ráð fyrir miklum sam- kvæmdir. Þá verða að öllum
drætti í byggingariðnaði á líkindum engar stórar nýfram-
Dalvík. Sótt hefur verið um kvæmdir á vegum fyrirtækja í
Svarfdælingur
formaður
Svarfdælingurinn Atli Rúnar
Halldórsson sem verið hefur
við nám við Blaðamannaskól-
Sauðárkrókur
Snjógildrur
í Hlíðahverfi
Undirbúningur fyrir malbikun-
arframkvæmdir í Hlíðarhverfi
á Sauðárkróki er nú í fullum
gangi. Langt er komið að taka
götur í rétta hæð og leggja
skólplagnir.
Hafa margar götur í hverfinu
verið grafnar allnokkuð niður
miðað við landslag í nágrenninu
og horfa margir með áhyggjum á
þessar framkvæmdir þar sem
sýnilegt er að verði landið ekki
tekið niður umhverfis göturnar er
sýnilegt að þær verða miklar
snjógildrur og ókeyrandi mikinn
hluta vetrarins. Eitthvað hefur
þó heyrst um að úr þessu eigi að
bæta. Malbikunarframkvæmdirn-
ar munu hefjast í lok þessa mán-
aðar. ÓJ.
Dalvík:
Héraðsskjala-
safnið kaupir
um4000myndir
og filmur
„Þessi kaup eru ekki alveg frá-
gengin en það bendir allt til þess
að af þeim verði og þau séu mjög
hagstæð," sagði Snorri Finn-
laugsson, bæjarritari á Dalvík um
fyrirhuguð kaup Héraðsskjala-
safns Svarfdæla á Dalvík á miklu
filmu- og myndasafni sem er í
eigu Jónasar Hallgrímssonar.
Hér er um að ræða ca. 4000
myndir af þremur stærðum ásamt
viðkomandi filmum og skráning-
arspjöldum, sem talinn er mikill
fengur fyrir safnið að komast
yfir.
að gjöf
Á fundi bæjarráðs Akureyrar
á dögunum var samþykkt að
þiggja með þökkum málverk
sem dönsk hjón hafa lýst sig
reiðubúin að gefa Akureyrar-
bæ.
Hjónin, Lise og Carl Johan-
sen, Söborg, komu boðum um
vilja sinn að gefa Akureyrarbæ
málverkið til sendiráðs íslands í
Kaupmannahöfn sem skrifaði
síðan til bæjarráðs Akureyrar.
Málverk það sem hér um ræðir er
málað árið 1898 af dönskum mál-
ara, M.Tvede og er það af Odd-
eyri, með Hlíðarfjall í baksýn.
ann í Osló var fyrir skömmu
kjörinn formaður íslendinga-
félagsins í Noregi.
Atli Rúnar, sem jafnframt er
fréttaritari íslenska Ríkisútvarps-
ins í Noregi, tók við formanns-
starfinu af Jóni Gíslasyni en Jón
hafði gengt þessu embætti um
eins árs skeið. Tók við for-
mennsku af Sigurjóni Jóhanns-
syni vorið 1982.
Um 1500 íslendingar eru nú
búsettir í Noregi og þar af eru
margir námsmenn. Tvö félög ís-
lendinga eru starfandi í landinu,
íslendingafélagið og FÍSN sem er
Félag íslenskra stúdenta í Nor-
egi.
Sími 25566
Á söluskrá:
Hrísalundur:
3ja herb. íbúð ( fjölbýlishúsi ca. 80
fm. Ástand ágætt. Uaus 1. sept.
Tjarnarlundur:
2ja herb. fbúð i fjölbýlishúsl, ca. 50
fm. Laus fljótlega.
Síðuhverfi:
4ra herb. endaraðhús með bílskúr.
Samtals ca. 142 fm. Næstum fullgert.
Laxagata:
Jarnklætt einbýllshús úr tlmbri ca.
60 fm að grunnfleti. Hæð, ris, kjallarl
og bílskúr.
Skarðshlíð:
2ja herb. ibúð ð jarðhæð ca. 60 fm.
Laus strax.
Hrafnagilsstræti:
4ra herb. jarðhæð í tvibýlishúsi ca.
100 fm. Bílskúr.
Tjarnarlundur:
3ja herb. ibúð í fjölbýlishúsl. Skiptl
á 2ja herb. fbúð æskileg.
Heiðarlundur:
5 herb. raðhús á tveimur hæðum,
tæpl. 120 fm. Mjög falleg húselgn.
Höfðahlíð:
5 herb. neðri hæð, ca. 140 fm. Mjög
glæsileg eign. Allt sér. Bflskúrsrétt-
ur.
Bjarmastígur:
3ja-4ra herb. rishæð. Þarfnast vlð-
gerðar.
Dalsgerði:
5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca.
120 fm. Hugsanlegt að taka 2)a-3ja
herb. ibúð I skiptum.
Steinahlíð:
4ra-5 herb. raðhús á tvelmur
hæðum, ca. 120 fm. Ekki alveg
fullgert. Skiptl á 4ra herb. fbúð eða
hæð koma tll greina.
FASTEIGNA& M
skipasalaSSZ
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri Pétur Jósefsson.
Er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16,30-18,30.
Kvöld- og helgarsími: 24485.
Akureyri
far málverk
bænum, en í fyrra var mikið
um að vera á því sviði.
Samkvæmt upplýsingum
Sveinbjörns Steingrímssonar
bæjartæknifræðings verða helstu
framkvæmdir á vegum bæjarins
eftirfarandi: Stefnt verður að
byggingu á nýju áhaldahúsi og
stækkun á barnaheimili. Gert er
ráð fyrir jarðvegsskiptum í
Grundargötu. Litlar framkvæmd-
ir verða við gangstéttir, en þó er
stefnt að því að steypa gangstéttir
við Svarfaðarbraut og Bjarka-
braut. Engar malbikunarfram-
kvæmdir verða í ár, áfram verður
unnið við endurnýjun á vatns- og
hitaveitulögnum og stefnt að því
að breikka götuna á milli syðri og
nyrðri hafnargarðsins og setja á
hana svokallaða Otta klæðningu
- samskonar og er á veginum á
milli Dalvíkur og Akureyrar - til
prufu. Gata þessi er mikið notuð
fyrir fiskflutninga. Þá verður
unglingavinna með svipuðu sniði
og undanfarin ár fyrir börn eldri
en 11 ára. Þá er stefnt að
byggingu 8 verkamannaíbúða.
A.G.
Á söluskrá:
Höfðahlíð:
5 herb. efri hæð 146 fm mjög
góð eign allt sér. Bilskúrsrétt-
ur.
Vanabyggð:
5 herb. mjög gott endaraðhús
ca. 160 fm á þremur pöllum,
einstaklega góður staður.
Hjalteyri:
Húseignin Mikligarður,
norðurendi á tveimur hæðum
mikið endurbætt laus strax.
Fjólugata:
3-4 herb. neðri hæð í tvíbýlis-
húsi þægileg íbúð á vinsælum
stað.
Langamýri:
4 herb. 128 fm neðri hæð í tví-
býlishúsi, sér inngangur, ný
innrétting i eldhúsi og nýir
skápar i herbergjum.
Norðurgata:
5 herb. einbýlishús á tveimur
hæðum.
Hrísalundur:
3 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýl-
ishúsi.
Akurgerði:
Góð 150 fm raðhúsaíbúð á
tveimur hæðum.
Fleiri eignir á skrá.
Getum bætt á söluskrá.
ÁsmundurS. Jóhannsson
mmm lögfræölngur m Brekkugötu m
Fasteignasala
Brekkugötu 1, Akureyri,
fyrirspurn svarað í síma 21721.
Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson,
við kl. 17-19 virka daga,
heimasími 24207.
•Eyfjörð minnir á-
sportveiðar-
færaún/alið
Opið á laugardögum frá kl. 10-12.
Sendum í
póstkröfu.
Eyfjörð
Hjalteyrargötu 4,
simi25222
Vinnuvettlingar
í sumarvinnuna
aðeins kr. 29.65 parið.
Orlofsferð
Konur framan Akureyrar
Farið verður í ferðalag um Dalasýslu 7. og 8. júlí.
Gist verður á Laugum. Þátttaka tilkynnist til undir-
ritaðra, fyrir 25. júní, sem veita nánari upplýsing-
ar.
Hrefna Magnúsdóttir, sími 31201,
Guðný Kristinsdóttir, sími 31153,
Guðrún Jóhannesdóttir, Hlíðarhaga, sími
23100.
OskalLstinn
Cm pnx tonf garontii jutqu'ou 15 ooút 83
Yönduð vara - Hagstætt verð
Afgreiðslutími er yfirleitt 4 vikur
en í sumum tilfellum ef varan er ekki til á lager
þá tekur það lengri tíma.
Fæst á Hótel Akureyri sími 2 25 25
Verð kr. 50.- Sendum í póstkröfu.
20.júní1983-DAGUR-3